Morgunblaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.08.1958, Blaðsíða 17
Illllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllll.. MORCVISBLAÐIÐ 17 Sunnudagur 24. agúst 1958 Magnús Kjaran umboðs- og heildverzlun. Bio-Foska haframjölið inniheldur óskert næringar- gildi hafrakornsins og í því er auk þess fosfór, kalk, járn og A og B-vítamín. A-vítamín innihald Bio-Foska haframjöls- ins er jafnan irannsakað af „Den danske Stats Vitamin laboratorium“. Bio-Foska haframjölið er fallegt, fíngert og grautar úr því fjótlagaöir, ljúffengir, hollir og nærandi. Húsmæður, reynið Bio-Foska haframjölið sem tyrst. _ Bio-Foska Hafrumjölið með bætiefnunum Keffavík • Suðurnes Hljómplötur. — Nýjus'u daníl- og dægurlögin nýkomin. — Plötuspilarar. Keflavík. — Sími 730. KYNNING Einhleypur maður sem á nýjan bíl, óskar að kynnast myndar- legri og heiðarlegri konu, um fertugt. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 26. þ.m., merkt: „Þagmælska — 416 — 6806“. — Atvinna Ungur, reglusamur maður, með töluverða reynslu í skrifstofu- stófrum, óskar eftir skrifstofu- vinnu eða álíka vinnu frá 1. sept. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 27. merkt: „Stundvís — 6798“. — BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUHBLAÐim verður stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni, þar sem ÖLL SÝNINGARDEILD Paul Michelsen frá Landbúnaðarrsýningunni á Selfossi og sem hlaut heiðursverðlaun þar, verður innifalin í Flórusýningunni í ár. — Ennfremur &r mikið af blómum og plöntum frá L. Christiansen, sem hlaut Morgunblaðs- verðlaunin, Gunnari Björnssyni o. fl. verð- launahöfum. Sýningin hefst í dag sunnudag 24. ágúst kl.io f.h. og lýkur laugardaginn 30. ágúst. Allitr sýningargestir fá ókeypis happdrættis-miða í Blómahappdrætti Flóru h.f. en dregið ! verður í því síðasta sýningardaginn. ' Blómaverzlunin FLÓRA hf. '^s^^s^^^s^s^^^^aniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniii!iiii!mi!imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^^^^^^^^^^^ii RÝMINGARSALAIM heldlr áfram Allt á að selja — Búðin hættir. Karlmannaskctr verð frá 150,00. Karlmannaskyrtur verð frá 75,00 o.m.fl. Komið meðan úrvalið er mest. Garðastræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.