Morgunblaðið - 19.09.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1958, Blaðsíða 4
V MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. sept. 1958 jUHjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sólveig Þórðardóttir, Sölvaholti, Flóa og Sigfús Krist- insson, trésmiður, Bankavegi 4, Selfossi. AFM ÆLI * Sextug verður í dag frú Þóra Ólafsdóttir, Sunnuhvoli. I dag er 262. dagur ársins. Föstudagur 19. september. Árdegisflæði kl. 10,31. Síðdegisflæði kl. 23,02. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 14. tii 20; september er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. — Holts-apótek og Carðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er Jpið .alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Nteturlœktiir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Keflavikur-apótek cr opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100.. RMR — Föstud. 19. 9. 20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 1 = 1409198 = Kvms. 15^ Brúókaup 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoráren- sen ungfrú Sigrún Helga Rosen- berg, Flókagötu 39 og Einar Ingvarsson, flugmaður, Baugs- vegi 13A. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Bene diktssyni, ungfrú Inga Guðmunds dóttir, skrifstofustúlka og Bragi Hólm Kristjánsson, símvirkja- nemi. Heimili ungu hjónanna verð ttr að Mánagötu 22. Á morgun (laugardag) verða gefin saman í hjónaband í Gen- toítekirke, Kaupmannahöfn, ung- frú Nini Lydik-Clausen og stud. odont. Haraldur Dungal. Á brúð- kaupsdaginn dveljast brúðhjónin að Höegsmindevej 87, Gentofte. BBH Skipin Eimskipafélag íslands K.f.: - Dettifoss fór frá Reykjavík 15. þ.m. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. þ.m. Goðafoss fór frá Rvík 16. þ.m. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Reykjavík í kvöld. Reykjafoss fór frá Rotter- dam í gærkveldi. Tröllafoss fór frá New York 10. þ.m. Tungufoss kom til Hamborgar 14. þ.m. Skipaútgerð riikisins: — Hekla er á Vestfjörðum. Esja er á Aust- fjörðum. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum. Þyrill er væntanlegur til Póllands annað kvöld. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dág. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafel’l fer frá Keflavík í dag. Arnarfell kemur til Helsingfors í dag. Jökul fell er í New York. Dísarfell fór frá Riga 17. þ.m. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. Helgafell fór frá Siglufirði 16. þ.m. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — Askja er væntanleg til Havana á morgun Flugvélar Flugfélag íslands h.f.. — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Frú Guðrún Brunborg sýnir um þessar mundir í Stjömubíói norsku kvikmyndina „Frú blaðamaður — herra húsmóðir“, sem er bráðskemmtileg og fyndin gamanmynd með Inger Marie Andersen »g Lars Nordrum í aðalhlutverkum. Allur ágóðinn af sýningunum rennur í sjóð til að reisa í Reykjavík hús handa giftum studentum við háskólanám. Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn ar. —■ gy Ymislegt Orð lífsins: — Eins og því a,f misgjörð eins leiddi fyrirdæming fyrir alla menn, þannig leiðir og af réttlætis-verki eins réttlæting til lífs fyrir alla menn. Róm. 5, 18. Danski lífsspekingurinn Mart- inus flytur síðasta erindi sitt í kvöld, kl. 20,30 í bíósal Austurbæj arskólans. Nefnist það: Guðsvit- undin. Lífverurnar cem lífsskynj- unar- og opinberunartæki Guðs. Þroskabraut lífsuppsprettunnar. Æðri Guðsvitund. Óæðri Guðsvit- und. Eining ljfverunnar og Guðs. Eilíft líf er hástig algæzku, al- vizku og almættis. Leiðrétting: — 1 frétt i blaðinu í gær, um það er bíl var ekið milli Laxárdals og Gönguskarða, varð prentvilla. Var ritað á einum stað Sveinhreppingar fyrir Svínhrepp- ingar og leiðréttist þetta hér með. L æ k n a r f j a r v e r a n d 1: Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3. okt. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. — Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoruddsen Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafngr- firði, sími F0536. Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3— ' e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Grímur Magnússon frá 25. þ.m., fram í október. Staðgengill: Jó- hannes Björnsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Guðjón Guðnason frá 9. sept., í um það bil hálfan mánuð. Staðg. Tómas Á. Jónasson. Kristinn Björnsson óákveðið. Staðgengill: Gunnar Cortes. Ófeigur Ófeigsson til 20. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjar-apó- teki. — Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — ‘ flafliði $. Hafliðason F. 4. sept. 1904. D. 11. áffúst 1958. KVEÐJA FRÁ SYNI OG TENGDADÓTTUR. í djúpri þökk við lítum lífsins dag, sem liðinn er við fagurt sólarlag. Og björt af dáðum birtist sagan þín, þar bæði í gleði og þungum raunum skín það manndómsgull, er greindir þú í sál. Hið góða og sanna var þitt hjartans mál. Á hafsins leiðum hófust þín ævistörf, þig hetjulundin knúði sóknardjörf. Þú fleygi stýrðir heillaríkri hönd og hafsins gullið færðir ættarströnd. Þótt bylgjur risu hátt á hættu stund þitt hlutverk leystir glaður, sterkri mund. En sjúkdómsraun þig sótti ungan heim frá sjónum hvarfstu burt af sökum þeim. En áfram störf til heilla háðir þú, þín hönd sem fyrr til dáða reyndist trú. Þú traust og virðing vannst þér alla stund, og vinir blessa þína glöðu lund. Á seinni árum sjúkdómsraun var háð, en söm að gildi var þín hetjudáð. í»itt glaða bros sem geisli bjartur skein frá göfgri sál, hve þung sem urðu mein. Þú aðra vermdir við þinn hjartans yl og veittir blessun, hvar sem náðir til. í einkalífi ástúð þín var stærst og um þig heima ljómar minning glæst. Þín föðurhönd í fórn og kærleik gaf það fegursta, sem gæfan sprettur af, Því lifir björt og blessuð myndin þín þó burt af jörðu hverfir vinum sýn. Ástarþakkír okkar vefjum nú um þitt nafn í bjartri lífsins trú. í eilífð guðs þér opni faðminn sinn á æðri vegum góði frelsarinn. Hann leiði þig við sína hægri hönd heilbrigðan um vors og dýrðar lönd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.