Morgunblaðið - 19.09.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. sept. 1958 MORCVTSBLÁÐIÐ 9 MATSVEIN Vantar á bát frá Vestraannaeyjum, sem stundar rek- netaveiðar í Faxaflóa. Upplýsingar í síma 264 um Keflavík. HRAÐFRYSTIHtjSIÐ, Innri-Njarðvík. Skiifstofuhúsnæði til leigu Ágætt skrifstofuhúsnæði á bezta stað í Miðbænum er til leigu. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — — 7703“. ATVINNA Duglegar stúlkmr óskast. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 10—12 og 4—6. Nœrfataefna- og prjónlesverksmi&jan Bræðraborgarstíg 7. Málarasveinn óskast í vinnu út á land. -—■ Símar 32325 og 24682, kl. 12 —1 og 6—7. KEFLAVÍK Stór stofa með húsgögnum, til leigu, Hringbraut 61. ATTLAS- rennibekkur á tækifærisverði, er til sýnis og sölu hjá Skinfaxa h.f. — Klapparstíg 30. Sníð kven- og barnafafnað Magdalena Sigur{>órsdóttir Stigahiíð 10. Laghentur maður óskast til iðnaðarstarfa Nafn og heimilisfang leggist inn á afgr. Mbl. ásamt uppl. um aldur og fyrri störf, merkt „Stundvísi — 7676“. Saumastúlkur óskast nú þegar. Fatagerd Ara og Co. hf. Laugaveg 37. SENDISVEINN Röskur og ábyggilegur piltur óskast til sendiferða. SJkósalan Laugaveg 1 H. Benediktsson hf. Hafnatrhvoll — Reykjavík. Steinull fyrirliggjandi í plötum og lausu. H. Benediktsson hf. Lóugötu 2 — Sími 11233. Laghent stúlka óskast til hreinlegra iðnaðarstarfa. Umsækjendur leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „Handl,ag in — 7696“. íbúð til leigu 3ja til 4ra herb. fbúð er til Ieigu á efri hæð, að Mímisvegi 4. — Tilboð merkt: „Mímisvegur“, sendist afgr. Mbl., eigi síðar en 20. þ.m. 6 herb. íbúðarhæð Höfum til sölu 6 herb. íbúðarhæð í Hálogalands- hverfi. íbúðin selst í núverandi ástandi þ.e.a.s. íbúð- in sjálf fokheld en sameiginlegt innanhúss,tilbúið undir tréverk og frágengið að utan innifalið í verði. Nánari upplýsingar gefur HEYKJAVIk Ingólfsstræti 9B — Sími 19540. Ráðskona óskast. Einn í heimili. — Góð húsakynni. Mjög létt starf. — Tilb. með aldri og öðrum uppl. leggist á afgr. Mbl., merkt: „Eeimilisleg — 7694“. Stúlka óskast má vera erlend. Þarf að geta lagað algengan mat. — Upplýs ingar í síma 12472. Ung, þýzk skrifstotustúlka nýkomin til landsins, óskar eft- ir starfi við ensk-þýzkar bréfa skriftir. Hefur verzlunarskóla- menntun og er búin að vinna í nokkur ár í heildverzlun erlend is. Er vön vélritun, hraðritun, símritunarvél og aimennri skrif stof uvinnu. Tilb. merkt: „1. október — 7681“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. — Skellinaðra til sölu Upplýsingar í síma 23805. Skrifstofustúlka óskast helzt eitthvað vön enskum bréfaski-iftum. Leggið nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl., merkt: „Vélritun — 7695“. SNÍÐ kven- og barnafatnað. — ÞræSi saman og máta. Ránargata 4, II. hæð til vinstri. Góð saumavél með mótor til sölu. — Upplýs- j ingar í síma 22958. íbúð til leigu 2 herb. íbúð í nýju húsi, á góð um stað í Kópavogi. Tilb. ásamt uppl. um fjölskyldustærð og möguleika á fyrirframgreiðslu, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Vesturbær — 7678“. — Ung hjón óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi til leigu. (Má vera lítið). Vinna bæði úti. Örugg vinna og fyllsta reglusemi. — Tilb. leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld merkt „2225 — 7690“. Fágœtar bœkur til sölu 1. Antiquarisk Tidsskrift 1843 til 1863. Innb. skinn, 7 bækur 2. Skírnir 1855 til 1903. Innb. rex, 9 bindi. 3. Réttur 1.—34 árg. Innb. í 11 bindi. — 4. Morgunn 1.—XXXV. árg., óbundinn. 5. Bréf til Láru I. útg. Upplýsingar í sima 1-55-69 kl. 20—22 í kvöld og annað kvöld. Kvenúr tapaðist í Miðbænum, um miðj- an dag í gær. Skilist gegn fund arlaunum. Sími 1-23-52. Nýkomnar hinar eftirspurðu ARSCO málningarúllur Valsar Sköft og Bakkar Málarar, pantanir óskast sóttar sem fyrst. Bankastræti 7. — Sími 22135. Laugavegi 62. — Sími 13858. Við köllum þessa LIPURTÁ Þið ættuð að reyna þá, Austurstræti. Simanúmer okkar er 2-24-80 Magnús Thorlacius hæstaréttarlógmaóur. Málflutningssk ril«tnfa Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.