Morgunblaðið - 19.09.1958, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.09.1958, Blaðsíða 12
12 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 19. sept. 1958 t Röskan og ábyggilegan SENDISVEIN vantar okkur, hálfan eða allan daginn. Guðm. Guömundsson & Co. Hafnarstræti 19. Til sölu Moskwitch ’57 lítið notaður. Bifreida- og landbúnadarvélar hf. Brautarholti 20. Kalk nýkomið H. Benediktsson hf. Lóugötu 2 — Sími 11233. Raige ymar 6 og 12 volta. HJe ðslutæki fyrir rafgeyma. Garðar Gislason hf. bif reiða verzlun. 1 Rappnet nýkomið H. Benediktsson hf. Lóugötu 2 — Sími 11233. j Svefnherbergissett og borðstofusett fyrirliggjandi. Munið hina góðu greiðsluskilmála. Trésmiðjan Víðir Laugaveg 166. i SENDISVEINN óskum eftir að ráða pilt til innheimtu- starfa. Uppl. í skrifstofu okkar í dag kl. 3—5. | Sindri hf. nDooinn Bankastræti 7 Sími 22135. TRAITAL losar yður raunverulega við flösu — á svipstundu TRAITAL kemur frá Frakklandi með „apelium" — algjörlega nýtt shampoo með alveg ótrúlegum áhrifum. — Utan úr heimi Frh. af bls 10 annað er að fá frest, sem notaður er til að finna leiðir til að bjóða lögunum byrginn. . . ★ ★ ★ Spurningin, sem nú er efst á baugi, er, hvaða leið Bandaríkja- stjórn og Bandaríkjaforseti muni fara til að fá fylkin til að virða landslög. Stjómin ræður yfir einu vopni gegn þeim, sem reyna að hindra samskólagöngu svartra og hvítra barna með uppþotum og öðrum ólöglegum aðferðum. Það má stefna þeim fyrir að hafa virt að vettugi úrskurð hæsta- réttar. Til þessa hefir þessu vopni aðeins verið beitt einu sinni en með góðum árangri. l>að var á s.1. ári í Clinton í Tennessee, er John Kasper, ákafur andstæð- ingur samskólagöngu svartra og hvítra, var handtekinn fyrir að hvetja til upþota úti fyrir gagn- fræðaskólanum í Clinton. Kasper var dæmdur í eins árs fangelsi, og síðan hefir framkvæmd lag- anna um samskólagöngu svartra og hvítra gengið hljóðalaust í Clinto^ Halda frá Líbanon BEIRUT, 15. sept. — 1000 banda- rískir sjóliðar gengu í dag um borð í bandarískt herflutninga- skip í Beirut. Fleiri sjóliðar munu hverfa frá Líbanon á morgun og á miðvikudaginn. Allir halda þeir til Bandaríkjanna. Að þessum flutningum loknum verða 9400 Bandaríkjahermen* eftir i Líb- anon. krist.an Guðlaugssot bæsb.réltarlögmaSiir. Austurstræti 1. — Sími 13400jí Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5. Ný hljómplata Ragnar Bjarnason K.K.-sextettinn: | Lína segir stopp t Síðasti vagninn i Ennfremur. I óli rokkari Mærin frá Mexikó Ljúfa vina Næturgalinn Flökku Jói Anastasia ^Jdtjó^Geraverztun Si^riSar ^JJetyadóttu. Vesturver. — Sími 11315. I i t l ! i i t i I RÝMINGARSALAN heldur áfram Barnavettlingar á kr. 10.00 Barnanáttföt verð frá kr. 30.00 Vatteraðir unglingajakkar kr. 200.00 Mislitir barnabolir á kr. 10.00 Gallaðan* dömubuxur á kr. 15.00 Kvenskór með háum hæl og kvarthæl kr. 60.00 Alltaf eitthvað nýtt fekið fram á hverjum degi Verzlunin Garðastræti 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.