Morgunblaðið - 16.10.1958, Side 2
2
m o n c.r * tí r 4 r) i o
Flmmtudagur 16. okt. 1958
Brezkur hljómsveitar-
stjóri beðinn um að
fresta íslandsför
Nýir þjóðvegir við
ísaijarðardjúp
Frumvarp Sigurðar Bjarnasonar
SIGURÐUR BJARNASON flytur í Ed. Alþingis frumvarp um breyt-
ingu á vegalögum. Er þar lagt til að þessir vegir við ísafjarðar-
djúp verði teknir í tölu þjóðvega: Grunnavíkurvegur, frá Sandeyri
um Snæfjallaheiði að Sætúni í Grunnavík. Laugardalsvegur, að
Ögurvegi hjá Laugardalsbrú fram Laugardal að Efstadal. Reið-
hjallavegur, af Bolungarvíkurvegi í mynni Syðridals að Reiðhjalla-
virkjun og Skálavíkurvegur, frá Bolungarvík um Skálavík ytri.
KAUPMANNAHAFNARBLÖÐ
skýra frá því að landhelgisdeila
íslendinga og Breta, hafi nú einn
ig gripið inn í menningarsam-
skipti þessara þjóða, þar eð af-
lýst hafi verið heimsókn brezks
hljómsveitarstjóra, Harry Blevh,
að nafni.
Berlingatíðindi segja að ákveð-
ið hafi verið að hinn brezki
hljómsveitarstjóri lcæmi til Is-
lands og stjórnaði Sinfóníuhljóm
sveit íslands. Nú hafi hljóm-
sveitarstjórinn fengið bréf frá
forstöðumanni Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar, þar sem Blech
hljómsveitarstjóri er beðinn að
fresta íslandsför sinni, þar til
ástandið í samskiptum þjóðanna
hafi færzt í betra horf. I bréfi
PARÍS, 15. okt. (Reuter). —
Fastaráð Atlantshafsbandalagsins
kom saman á fund í dag til að
ræða Kýpurvandann. Hafði full-
trúum þatttökurikjanna nú gef-
izt tími til að greina ríkisstjórn-
um sínum frá fyrri umræðum í
fastaráðinu og tillögu Spaaks
framkvæmdastjóra bandalagsins
um ráðherrafund Breta, Grikkja
og Tyrkja.
Ótrúlega mikil bjartsýni ríkti
á þessum fundi og mun það eink-
um koma til af því áð gríska
stjórnin tekur líklega í tillögu
Spaaks. Er það nú talið eitt mik
ilvægasta verkefni NATO, að
koma á sáttum milli fyrrnefndra
þriggja þjóða um stjórn Kýpur.
Eftir ■ fund fastaráðsins í dag
eru horfurnar góðar á því að
ráðherrafundur verði haldinn.
Hins vegar er ekkert ákveðið enn
hverjir munu sitja slíkan ráð-
herrafund.
Frá Aþenu er hermt, að gríska
stjórnin muni helzt kjósa að for-
sætisráðherrar landanna sitji
fundinn. Kýs hún það fremur til
að losna við afskipti Zoglus ut-
anríkisráðherra Tyrklands, sem
var hinn „illi andi“ ráðherrafund
arins 1955 og hindraði allt sam-
Vill láta lagíæra
Kolviðarhól
SKÍÐARÁÐ Reykjavíkur hefur
skrifað bæjaryfirvöldunum bréf
í sambandi við skíð: 'erðir skóla-
barna og Kolviðarhól.
Reykjavíkurbær á Kolviðar-
hól, en þar hefur allt verið í eyði
um nokkurt árabil og er svo kom
ið að skemmdarvargar hafa
framið stórkostleg spjöll á hinu
reisulega húsi, sem í eina tíð var
fjölsott gistihus.
Skíðaráðið gerir það að tillögu
sinni að bæiinn láti fram fara
lagfæringar á húsinu, svo að
hægt verði að efna til skíðaferða
þangað fyrir skólaæskuna, en
slíkar ferðir eru fastur liður í j
skólastarfseminni. Þá telur
skíðaráðið það og æskilegt, að
þar upp frá verði sköpuð skil-
yrði fyrir börn og unglinga
sem stunda skíðaíþróttina
að bregða sér þangað um
helgar. Hægt verði að veita þeim
húsaskjól og svo um hnutana
búið að æskufólkið geti borðað
nesti sitt þar irini. Telur skíða-
ráðið nauðsynlegt að koma þessu
í kring, því börn og unglingar
hafi ekki þau auraráð að hægt
sé að ætlast til þess að þau
geti greitt fyrir mat og gistingu
sem fullorðnir á gististöðum á
skíðaslóðum bæjarins.
Á fundi bæjarráðs er haldinn
var á þriðjudaginn var bréfið
lagt fram, en þar var ekki tekin
ákvöiðun um erinuið.
sínu ræðir Jón Þórarinsson um
hið alvarlega ástand, sem á
hvérri stundu geti leitt til
slysa, er haft geti ófyrirsjáan
legar afleiðingar. Og í bréfinu er
því bætt við, að ekki megi skilja
uppástunguna um frestun heim-
sóknarinnar á þann veg, að um
mótmælaaðgerðir sé að ræða,
heldur sé aðeins verið að firra
vandræðum.
Harry Blech er stjórnandi
hljómsveitarinnar London Moz-
art Players. Kona hljómsveitar-
stjórans hafði sagt við blaða-
menn, er henni varð kunnugt um
frestun íslandsfararinnar, að Is-
lendingar litu bersýnilega miklu
alvarlegri augum á landhelgis-
deiluna er. Bretar gera.
komulag með öfgafullum skoð-
unum, að áliti grískra stjórn-
málamanna.
Skóiasetning
í Kjós
VALDASTÖÐUM, 13. okt. —
Barna- og unglingaskólinn að
Ásgarði í Kjós var settur í gær
og hófst athöfnin með guðsþjón-
ustu í skólanum. Allt að 40 börn
munu verða í skólanum í vetur
Auk þess er ætlunin, að unglinga
skóli verði starfræktur, en hann
tekur ekki til starfa strax. Óvíst
er enn um nemendafjölda í hon-
um. Allmargir nemendur eru í
heimavist. Skólastjóri verður
hinn sami og áður, Njáll Guð-
mundsson. Aðstoðarkennari er
ráðinn Aðalgeir Aðalsteinsson
frá Laugavöllum í Þingeyjar-
sýslu. Handavinnukennari verð-
ur frú Kristín Jakobsdóttir frá
Sogni, en ráðskona verður ung-
frú Guðfinna Hannesdóttir frá
Hækingsdal.
Allmikið hefur verið unnið við
skólahúsið í sumar. Lokið var
við að múrhúða það að utan,
auk þess málað bæði að uian
og innan. Er nú langt komið að
fullgera skólann, þó að ennþá sé
því ekki lokið til fulls. Lögð var
ný vatnsleiðsla, víðari pípur en
áður var, um 600 m vegalengd,
og frá öruggara vatnsbóli en áð-
ur. Hjörtur Þorsteinsson á Eyri,
sem verið hafðí formaður skóla-
nefndar í 12 ár, sagði því starfi
lausu, en við tók Oddur Andrés-
son, bóndi á Neðra-Hálsi.
— St. G.
De Gonlle vill
iremur umræour
en byssukúlur
DE GAULLE svaraði í dag kvört
unum frönsku landnemanna í
Alsír yfir því að jafnvel fylgis-
menn sjálfstæðishreyfingar
Serkja kynnu að ná kosningu til
franska þingsins, eins og þing-
kosningunum í næsta mánuði
yrði háttað.
Hershöfðinginn sagði: — Með-
al serknesku þingmannanna
verða máske margir fulltrúar,
sem heimta fulikominn aðskilnað
Aisír frá Frakkiandi og munu
berjast fyrir því á franska þjóð-
þinginu. — En hvi ekki að leyfa
þeim það? sagði Gaulle. Er
ekki betra að halda þingræðis-
legar umræður en að berjast með
byssukúlum.
Er þetta svar talið sýna frjáls-
lyndi hershöfðingjans. Er hann
nú að byrja að t»ka vandamál
Alsir föstum tökum.
ÞESSI fagri verðlaunabikar
verður keppnisgripur skák-
manna i Gulibringusýslu. Ól-
afur Thors fyrrum forsætisráð
herra og alþingismaður gefur
bikarinn og mun hann verða
afhentur formanni Taflfélags
Keflavíkur á aðalfundi félags-
ins í kvöld.
Gert er ráð fyrir að skák-
sveitir, sem kaupstaðir og
kauptún Gullbringusýslu
scnda til árlegrar skákeppni,
keppi um bikar þennan, sem
hlotið hefur nafnið, eftir til-
lögu gefanda „Sýslubikar-
inn“.
Bikarinn er farandgripur
og getur sú skáksveit
unnið hann til eignar, er vinn
ur hann þrisvar í röð. Bikar
þessi er, eins og myndin sýni-
ir, hinn veglegasti gripur.
Eisenliower telur
herstvrkiun á
J
Quemoy of mikinn
WASINGTON, 15. okt.
(NTB). Eisenhower forseti
lýsti því yfir í dag, að banda-
ríska stjórnin teldi, að kín-
verskir þjóðernissinrnar hefðu
satnað of miklu liði saman á
Quemoy-eyjaklasanum. Eis-
enhower gaf þessa yfirlýsingu
á fundi með fréttamönnum.
Hann sagði hins vegar að
bandaríska stjórnin kæmist
að þessari niðurstöðu á hern-
að.irlegum forsendum og hún
vildi ekkert aðhafast til að
þvinga þjóðernissinna til að
minnka heratyrk sinn á eyjun
um.
Með þessum orðum tók
Eisenhower undir fyrri um-
mæli Dulles utanríkisráð-
herra.
Di engur í híl
skerst á höfði
í FYRRAKVÖLD meiddist 4 ára
drengur mikið á höfði, er hann
var í bíl sem lenti í hörðum
árekstri. Drengurinn litli sem
heima á suður í Keflavík mun
hafa verið með móður sinni í
bílnum. Hann heitir Ólafur
Arinbjörnsson. Konunni, sem
bílnum ók, mistókst beygjan
á horni Bústaðavegs og Grensás-
ássvegar. Fór bíllinn yfir hægri
vegarhelming, en þar var vöru-
bíll fyrir. Hafði bílstjórinn á hon
um numið staðar, er hann sá
hvað verða vildi. En er bíllinn
sem konan ók lenti framan á
vörubílnum, rak litli drengurinn
Brestur mikið á um
vegasamband
f greinargerð, sem fylgir frv.
segir á þessa leið:
Með frv. þessu er lagt til, að
nokkrir vegir í Norður-ísafjarð-
arsýslu verði teknir í þjóðvega-
Utanríkisráðherra
kominn af þingi SÞ
RÍKISÚTVARPIÐ skýrði frá því
í gærkvöldi að Guðmundur f.
Guðmundsson utanríkisráðherra
hefði komið heir* í gærmorgun
af þingi Sameinuðu þjóðanna.
Almennum fundum er nú lokið
á þinginu og nefndir teknar til
starfa.
Á þinginu fluttá ráðherrann
ræðu um landhelgismálið eins og
áður hefir verið frá skýrt. Laga-
nefndin mun fjalla um málið og
er búizt við að það komi fyrir
til umræðu um næstu mánaða-
mót.
Eina tillagan, sem komið hefir
fram á þinginu um málið er að
haldin verði ný ráðstefna.
Ný
Genfar-ráðstefna
BJÖRGVIN, 15. okt. (NTB). —
Olav Lund aðstoðarfiskimála-
stjóri Noregs flutti í dag fyrir-
lestur í Fislcifélagi Hörðalands.
Hann sagði m.a. að náðst hefði
tölu. Brestur ennþá mikið á, að
sveitir héraðsins séu komnar í
vegasamband. Veldur það bænd-
um og markaðssvæði þeirra I
sjávarþorpunum við ísafjarðar--
kaupstað miklu óhagræði. Greið-
ar samgöngur eru hyrningar-
steinn atvinnulífsins, ekki sizt í
sveitunum.
Frv. þetta er flutt samkvæmt
ósk hreppsnefnda í ýmsum hrepp
um Norður-fsafjarðarsýslu.
Viðræður um
launamál -
Á FUNDI bæjarráðs á þriðjudag-
inn var tilkynnt í bréfi frá
Starfsmannafélagi Reykjavíkur,
að félagið hafi tilnefnt Júlíus
Björnsson og Þórð Þórðarson til
viðræðna við fulltrúa bæjarráðs
um launamál bæjarstarfsmanna.
Á þessum fundi bæjarráðs var
samþykkt að tilnefna Auði Auð-
uns og Magnús Ástmarsson til
viðræðu við Lögreglufélag
Reykjavíkur um launamál lög-
regluþjóna.
samkomulag um stærð fiskiveiði-
landhelginnar.
Olav Lund taldi að mál þetta
kæmist ekki fyrir alþjóðadóm-
stólinn í Haag, ef ísland væri því
mótfallið. Hann taldi það einnig
ólíklegt að Allsherjarþing S.Þ.
gæti tekið ákvörðun í málinu
eins og íslendingar hafa lagt til.
Líklegast væri að Allsherjarþing
ið samþykkti að haldin yrði ný
Genfar-ráðstefna. —
höfuðið af þvíliku afli a fram-
rúðuna að hún brotnaði. Hlaut
samkomulag um ymis þyðingar-
mikil atriði alþjóðlegs sjóréttar
hann mikinn áverka á höfði, og ^ á ráðstefnunni í Genf s.l. vor.
var fluttur í slysavarðstofuna. ÍHins vegar hefði ekki náðst neitt
Horfur góðar á ráðherra
fundi um Kýpurmálið
Þessi mynd er tekin í Grænadal í ölfusi, þar sem borað var
með stóra jarðbornum í sumar, í leit að gufu. Sýnir hún fyrstu
holuna og hinn kraftmikla gufustrók er hann þeytist hátt í
loft upp um tæplega 10 þuml. víðan stút. Við stútopið er gufan
nu um 100 stiga heit og hávaðinn minnir á þotugný.
Ljósm. vig.