Morgunblaðið - 16.10.1958, Síða 15

Morgunblaðið - 16.10.1958, Síða 15
Fimmtudagur 16. okt. 1958 MORCVISBLAÐIÐ 15 Ný HUÚMPLATA RAGNAR BJARNASON syngur: Líf og fjör Tequila Ennfremur komnar aftur Óli rokkari Mærin frá Mexikó Flökku Jói Anastasia Lína segir stopp Síðasti vagninn Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur s.f. Vesturveri. Sími 11315. IHs. H.J. Kyvig fer frá Kaupmannahöfn 25. þ. m. til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykjavík fer skipið 4. nóv., til Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. —. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Samkomur K.F.U.M__Ad. Fundur í kvöid kl. 8,30. Séra Magnús Runólfsson talar^ Allir karlmenn velkomnir.■ Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Næsta sunnudag hefur Fíla- delfíu-söfnuðurinn útvarps-guðs- þjónustu kl. 4,30. Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heiniatruboð leikmanna. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Fagnaðarsam- koma fyrir major Helga Hansen frá Noregi. Fleiri foringjar og hermenn taka þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Barnasamkoma kl. 6. — I. O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8*30 að Frí- kirkjuvegi 11. Vígsia nýliða. Inn- setning emhættismanna. Spenn- andi hagnefndaratriði. Kaffi eft- ir fund. Félagar, fjölmennið. Æ.t. St. Andvari nr. 265 Skemmtifundur í kvöld kl. 8,30. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. — Endurupptökufundur kl. 8. — Æ.t. ngólfskaffi DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Þórir Roff. Sími 12826. FIMMTUDAGUR Þórscafe Gömlu dtmsarnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl< 8 sími 2-33-33. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. SilfurtungUð. Félagið Alifuglinn Fundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð föstudag- inn 17. okt. kl. 8. Fundarefni: 1. Eggjadreifingin. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Til sölu eru ýmsir innréttingarafgangar s.s. gamlar hurðir, ofnar, skápar, harðviðarplankar o.fl. Þessir hlutir verða til sýnis í Vörugeymslu vorri við Granda- veg, í dag og á morgun og óskast kauptilboð gerð fyrir föstudagskvöld. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. Til fermingargjafa fyrir stúlkuu* nælon undirkjólar nælon náttkjólar nælon Baby doll náttföt Fjölbreytt úrval. Olympia FIMMTUDAGUR Cömlu dansarnir verða í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Söngvari: GUÐJÓN MATTHÍASSON Númi Þorbergsson stjórnar dansinum. Ókeypis aðgangur. Hestamannafélagið FÁKUR Skemmtifundur verður haldinn í Skátaheimilinu v/ Snorrabraut föstudaginn 17. okt. kl. 8. Skemmtiatiði: Kvikmynd frá í gamla daga. Félagsvist. Dans. Sigurður Ólafsson syngur. öfiáunf’urh lifnaðarhætti Félagar fjölmennið. SKEMMTINEFND. St. ANDVARI Nr. 265. Skemmfifundur í kvöld kl. 8,30. Dagskrá: 1. Inntaka, 2. Kaffidrykkja, 3. Söngur með gítarundirleik, 4. Einsöngur, Óskar Guðmundsson, undirleikari, Skúli Halldórsson, 5. Baldur Hólmgeirsson, leikari, skemmtir, 6. Kvikmyndasýning. Allir félagar stúkunnar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Æ.T. Stúlka óskast til baðvörzlu og ræstinga í íþróttahúsi barnaskólans í Keflavík. Umsóknir sendist formanni Fræðslu- ráðs Keflavíkur Hafnarg. 48A fyrir 19. október. ■ • 'V'Í'"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.