Morgunblaðið - 16.10.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.10.1958, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 16. okt. 1958 MORCV1SBL4ÐIÐ 19 Olympiuskákmótið í Munchen EFTIR þrjár umferðir á Ólym- píuskákmótinu í Miinchen, eru íslendingar með 6V2 vinning úr 12 skákum, í 4.—6. sæti. Vinningsstaðan eftir 3. umferð er þessi: A-riðilI 1. Júgóslavía 8V2 og 1 biðskák, 2. Sovétríkift 7 (1), 3. Tékkóslj- vakía 6% (3), 4. Argentína 6V2 (1), 5. Vestur-Þýzkaland 6 (2), 6. Spánn 4‘/2 (3), 7. Bandaríkin 4% (2), 8. Austurríki 4 (4), 9. England 4 (1), 10. Sviss 4, 11. Búlgaría 3% (1) og 12. Austur- Þýzkaland 2 (3). B-riðilI 1. Hölland 9 vinninga, 2. Ung- verjaland 8V2, 3. Svíþjóð 7, 4.—6. ísland, Danmörk og ísrael 6%, 7. —8. Pólland og Kólumbía 6, 9. Kanada 5y2, 10. Belgia 4, 11. Finnland 3 V'2 og 12. Frakkland 3 vinninga. Úrslit í A-riðli 1. umferð Spánn—Argentína 1:3. Bandaríkin—Sovétríkin 2—2. V-Þýzkaland—Sviss 3—1. Júgóslavía—A-Þýzkal. 3V2—V2. Tékkóslóvakía—England 3—1. Austurríki—Búlgaría 2Vz—lVz. — Alsír Framh af hls. 1 skipun de Gaulles um að banna hermönnum afskipti af stjórn- málum. Hafa þeir ætlað sér stjórn málalegan frama. Leon Delbecque sem var einn virkasti aðili öryggisnefndar Al- geirsborgar, er hún gerði upp- reisn gegn Parísar-stjórninni 13. maí sl. hefur lýst því yfir að hann styðji de Gaulle í ákvörð- unum hans. Annars er örðugt að gera sér fulla grein fyrir, hvað er að gerast í Algeirsborg. Svo, mikið er vist, að mikill hliuti, hinna evrópsku íbúa telur að | de Gaulle hafi svikið þá. Það I er þó óvíst, að þeim takist að mynda nokkra sameinaða mót- stöðu gegn de Gaiiiie. — Briáge Framh aí bls 6 Drepa laufa-útspilið, spila síð- an lágu iaufi og trompa. Spila síðan tígli og drepa með gosa. Trompa enn eitt lauf heima. Setja út lágspaða og drepa með gosa. Nú er síðasta laufinu spil- að og það trompað með ás. Nú er trompi spilað tvisvar og hjarta látið í seinna trompið og nú eru | spaðarnir teknir og þar með 13 slagir. Þessi aðferð er betri, en hvorugur sagnhafanna kom auga á hana. — Túnis Framh. af bls 1 ypzkum blöðum svæsnar árásir á Habib Búrgíba og hefur hann óspart verið úthrópaður sem skó- sveinn heimsveldasinnanna, svik ari og verkfæri nýlendukúgar- anna. O—★—O í dag samþykkti Arababanda- lagið að bjóða fulltrúa Túnis að nýju til fundar bandalagsins, gegn því skilyrði, að hann veki ekki oftar upp slíkar deilur. En Túnisstjórn er nú nóg boðið og tekur hún þessa við- burði sem enn eitt sýnishorn af yfirgangi Egypta, sem vilji knýja allar aðrar Araba-þjóð- ir til að lúta sér. í tilkynn- ingu utanríkisráðherrans um stjórnmálaslit við Arabíska sambandslýðveldið segir m.a., að stjórn Túnis geti ekki treyst Arabíska sambandslýð- veldinu er sitji stöðugt á svik- ráðum við sjálfstæði Túnis. Ekki sé heldur hægt að starfa mcð Egyptum í Araba-banda- laginu. %. umferð Austurríki—Júgóslavía \Vz—\V2 (1). Sovétríkin—V-Þýzkaland 2V2—1%. England—Spánn 1%—2%. Búlgaría—Sviss IV2—2%. Argentína—Bandaríkin 2—2 (allar jafntefli). A-Þýzkaland—Tékkóslóvakía ÍSAFIRÐI, 2. sept. — Aðalfund- ur Prestafélags Vestfjarða var haldinn á ísafirði, dagana 30. ágúst til 1. sept. Félagið var stofn að 1. sept. 1928. Níu prestar af félagssvæðinu mættu á fundin- um. Á sunnudagskvöld, 31. ágúst sátu prestarnir boð sóknarnefnd- ar Hnífsdalssóknar, en sóknar- nefndar ísafjarðarsóknar, 1. sept. í sambandi við fundinn fór fram messugjörð í ísafjarðarkirkju, sunnudaginn 31. ágúst. Prédik- aði seTa Eiríkur J. Eiríksson á Núpi. Voru prestar síðan til alt- aris hjá sóknarpresti staðarins. Fundinn setti formaður félags- ins, sr. Sigurður Kristjánsson, prófastur á ísafirði, og stjórnaði hann honum einnig. Ritari fund- arins var séra Jóhannes Pálma- son, á Stað í Súgandafirði. Aðal- mál fundarins var: Helgihald, 3. umferð Sviss—Júgóslavía %—3%. Tekkósló vakía—Austurríki 1—0 (3). V-Þýzkaland—Bandaríkin 1%—% (2). Sovétríkin—Búlgaría 2%—% (1). Argentína—England 1%—1% (1). Spánn—A-Þýzkaland 1—0 (3). kirkjusókn og guðsþjónustan. Framsögumaður var sr. Jóhannes Pálmason. Urðu miklar umræð- ur um málið, þar sem ræddar voru leiðir til úrbóta á helgi- haldi þjóðarinnar og kirkjusókn. Á milli funda rifjuðu menn upp forn kynni og minntust atburða úr 30 ára sögu félagsins. Félagið gefur út ritið Lindina, sem hefir komið út nokkrum sinnum á þessu 30 ára tímabili. Stjórn félagsins skipa: Sr. Sig- urður Kristjánsson, ísafirði, for- maður; sr. Jón Kr. ísfeld, Bíldu- dal, ritari og séra Jóhannes Pálmason, Stað, gjaldkeri. Vara- son, Holti og sr. Eiríkur J. Eiríks- son, Núpi. Endurskoðendur reikn inga voru kosnir þeir sr. Tómas Guðmundsson, Patreksfirði og sr. Kári Valsson, Hrafnseyri. G. K. Stefán íslandi syngur í Gamla bíói í kvöld og annað kvöld kl. 19,15. Við liljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- myndsson. BRKVTT SÖNGSKRÁ. Síðustu söngskemmtanir að þessu sinni. Barnakápur til sölu með gamla verðinu. Alullarefni. SAUMASTOFAN Rauðarárstíg 22. 1/an Heusen skyrtan fer best Van Heusen vörumerkib tryggir gaebin Framleitt í Englandi. U nglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Ægissíðu Nesveg Hávallagötu Bráðrœðisholt Seltjarnarnes (Skólabr,) JHovgwtfrlðfeifr Aðalstræti 6 — Sími 22480. 1%—2%. Aðalfundur Presta- fclags Vestfjarða Bókamarkaður í Unuliúsi í DAG opnar Helgafell o.fl. for- lög bókamarkað x Unuhúsi. Á markaðnum eru fyrst og fremst bækur sem forlögin hafa safnað sa.man utan af landi og seldar eru fyrir sáralágt verð. Ennfrem ur munu forlögin gefa nokkurn afslátt á öðrum bókum í verzl- uninni í eina viku. Á markaðn- um eru ýmsar bókaleifar, sem til eru í 10—100 eintökum hver. Mun hér vera verið að rýma fyr- ir nýju bókunum, sem berast í lok þessa mánaðar, en eins og kunnugt er hefir allt efni og vinna hækkað mikið og bóka- verð þá um leið. IBUÐ í 5—6 mán. 2—3ja herbergja óskast nú þegar. Upplýsing- ar í síma 34-8-94. Simanúmer okkar er 2-24-80 EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamn við Templarasund Þórarinn Jónsson löggiltur skjalaþvðandi og domtúlkur ensku. Kirkjultvoli. — S.i'li lbf>55. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem glöddu okkur á einhvern hátt á 45 ára giftingardegi okkar 23. sept. s.l. Soffía Jónsdóttir, Jóhannes Jónsson. Skeiðarvog 93. R. Hjartanlega þakka ég öllum skyldum og vandalausum, er heiðruðu mig á 80 ára afmælisdaginn 6. október með skeyt- um, blómum, gjöfum og hlýjum handtökum. Guð launi ykkur öllum. Jóhannes Kr. Hafliðason, Freyjugötu 45. Útför systir okkar OLGU C. BERNDSEN sem andaðist 6. október fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 17. október kl. 3. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Christian Berndsen Fritz H. Berndsen. Jarðarför mannsins míns GUÖMUNDAR MAGNÚSSONAR frá Ferjubakka. fer fram frá Borg á Mýrum laugardaginn 18. okt. kl. 1,30 e.h. Guðrún Sigurðardóttir. Litli sonur okkar sem lézt að morgni 10. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. þ.m. kl. 10,30 fyrir hádegi. Þórey Jónatansdóttir, Þórir Thorlacius, Efstasundi 71. Maðurinn minn EIRÍKUR RÓBERTSSON BENSKE verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. okt. kl. 1% síðdegis. Sesselja Guðmundsdóttir. Útför ÓLAFS FINSEN fyrrverandi héraðslæknis á Akranesi, fer fram laugardaginn 18. október. Athöfnin hefst að heimili hins látna Vesturgötu 40 kl. 2 e.h. Blóm afbeðin. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent- á líknarstofnanir. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir færum við öllum, nær og fjær, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla sonar og dóttursonar okkar UNNARSHARALDAR Elsa Unnarsdóttir, Stefán Valdimarsson, Valgerður Elíasdóttir, Unnar Benediktsson. Innilegar þakkir fyrir djúpa samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns SVEINBJARNAR SIGHVATSSONAR Jarþrúður Jónasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.