Morgunblaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fðsfudagur 17. okt. 1958 1 dag er 291. dagur arsins. Föstudagur 17. október. Árdegisflseöi kl. 9,16. Síðdegisflæði kl. 21,43. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vitianir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 12. til 18. október er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garös-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjaröar-apótek er ’P lð alia virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helpddaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. KefL /íkur-apótek cr opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 17. 10. 20. — KS — Mt. — Htb. 13 Helgafell 595810177 VI — 2 □ EDDA 595810167 — 1 I.O.O.F. 1 = 14010178% = Réttarkv. <■ Afmœli <■ Frú Vilborg Guðnadóttir, Faxa braut 6, Keflavík er fiinmlug í dag. — Óska eftir aö kaupa logsuðutæki meðfylgjandi kútum. Tilboð sendist afgr. blaðsins ásamt uppl. um verð, merkt: „7999“, fyrir 20. október. *3 „FJALLFOSS* fer frá Reykjavík laugardaginn 18. þ.m. til Norðurlands. — Við- komustaöir. Sigluf jörður Akureyri Húsavík Vörumóttaka á föstudag. H.f. Eiinskipafélag íslands. 10. þ. m. varð frú Kristín Krist- mundsdóttir, Tangagötu 15, ísa- firði, 75 ára. P5| Brúðkaup Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Elín G. Þorsteins- dóttir, Skipasundi 4 og Ingólfur Arnar Jónsson, sjómaður, Loka- ,stíg 25. — 155 Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss og Fjailfoss eru í Rvík. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær kveldi. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er í Riga. Reykja foss fór frá Keflavík 15. þ.m. —- Tröjlafoss fór frá New York í gær Tungufoss fór, frá Akureyri í gær. Skipaútgerö ríkisins: — Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi. — Skjaldbreið er á Húnafló'a. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur á morg- un. Skaftfellingur fer frá Reykja vík í dag. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er í Sölves- borg. Jökulfell fór frá Þórshöfn í gær. Dísarfell fór-frá Siglufirði 10. þ.m. Litlafell er í olíuflutning um í Faxaflóa. Helgafell er á Ak- ureyri. Hamrafell fór frá Batumi 13. þ. m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Leningrad. — Askja er á Akureyri. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 09,30 í dag. — Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,35 á morgun. — Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,00 í dag frá Lundúnum. — Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 09,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blöndu óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. f^Aheit&samskot Lama5i íþróttamaðurinn: — Ólafur kr. 100,00; mæðgur 200,00. & Félagsstörf Frá Guöspekifélaginu: Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Séra Jakob Kristinsson flytur erindi: Um þroska og þjálfun huga. — Kaffiveitingar verða í fundarlok. Hjálpræðisherinn: — Major Helgi Hansen frá Noregi heim- sækir ísland og sýnir kvikmynd- ir í sal Hjálpræðishersins. Kvik- myndin fjallar um starf Hjálp- ræðishersins í Kongo. Um braut- ryðjendastarfið. Bdðun fagnaðar- FERDINAIMD Það liggur vel á Mao forseta Rauða-Kína, þegar þessi mynd var tekin, en það var áður en átök- in um Quemoy hófust. Hann ferðaðist þá um landið tii þess að kynna sér þróunina í landbúnaðar- málunum. Virðist hann í bezta skapi. erindisins. Sjúkrahússstarfið og skóla fyrir börn og fulloi'ðna og svo framvegis. gÍJYmislegt Orð lífsins: — Gjörið ekk&rt af eigmgvrni né hégómagil'nd, heldur metið með lítillæti hver airmem meim en sjálfam sig, og hver og evnai líti ekki eimmgis til þess, sem hans er, heldur lítið og sér- hver til þess, sem amnw'ra er. — (Filippíbr. 2, 3—4). Erindi í noraka útvarpinu um Island. — Ivar Grimstad, sem var fararstjóri Islendinganna, sem fóru í fótspor Egils Skallagríms- sonar mun flytja erindi um Is- land í norska útvarpið í dag kl. 5 síðdegis. Erindið nefnir hann: „Moderne Sagaland". Tímaritiö Úrval, nýtt hefti er komið út og flytur að vanda f jöldi greina um ýmisleg efni, meðal annars: í sálufélagi við Priestley, eftir enska rithöfundinn J. B. Priestley. „Spegill, spegill herm þú mér“. Tilraunir með gerviskyn færi, Shoyu — japönsk kjarna- fæða. Nýtt um eðli drauma. Kon- an mín og ég. Herjað á engi- sprettur. Gleraugu handa glám- skyggnum. Allsnægtir — andleg eyðimörk. Afríkudagar. Ertu lit- blindur? Apinn sem varð abstraktmálari. Unglingum bann- aður aðgangur! Þróunarkenning- in 100 ára. Bartskerinn frá Ba- hamaeyjum. „Ég get ekki hlaup- ið frá hestunum!“ og sagan Ást og gróður eftir H. E. Bates. Loks er stór krossgáta á kápu heftisins. Njarðvíkingar, Suðurnesja- menn: — Almennur borgarafund ur verður í Samkomuhúsi Njarð- víkur í kvöld kl. 8,30. Umræðu- efni: Slysavarnir og umferðarmál B3 Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafniö, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 -—19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Listasafn Einar Jónsson í Hnit- björgum er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 • Gengið • Gullverð isL krónu: 100 guilkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 GylUní ..........— 431,10 100 danskar kr.......— 236,30 1,00 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 Fullkomin sölutækni 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svtssn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Læknar fjarveranðl: Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Victor Gestsson frá 20. sept. — Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. Flugb. til Norðurl » (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má tkki senda í almennum orefum. Hakkavélin situr blýföst á borð- brúninni, ef lögð er svamp-gúm- pjatla á borðið, áður en hún er skrúfuð á. Simanúmer okkar er 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.