Morgunblaðið - 17.10.1958, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 17.10.1958, Qupperneq 19
Föstudagur 17. okt. 1958 MORGZJNBLAÐIb 19 1 Hertfordshire í Englandi hefur verið byggður nýtízku bær, sem Stevenage heitir. A miðbiki hans stendur þessi höggmynd, sem tákna á „fæðingu“ nýs bæjar. Það er myndhöggvarinn Franta Belsky, höfundur myndarinnar, sem stendur og lítur á verk sitt. ! “ SKÁK i I i Enn er verkfall hjá BOAC — Varúð Framhald af blj. 11. búa málinu til stuðnings og fram gangs. Næsta skrefið er svo almenn- ur borgarfundur, sem haldinn verður í Samkomuhúsi Njarð- víkur nú í kvöld, föstudaginn 17. október kl. 8,30 síðd. Þar verður mál þetta tekið til meðferðar og rætt frá ýmsum sjónarmiðum. Gert er ráð fyrir, að þingmenn kjördæmisins, eða fulltrúar þeirra sitji fundinn. Ennfrem- ur verða þar mættir fulltrú- ar frá Slysavarnafélagi Islands, og munu þeir sýnu stutta kvik- mynd um umferðarmál. Það eru eindregin tilmæli fundarboðenda, að allir Njarðvíkingar, svo og Keflvíkingar og aðrir Suður- nesjamenn, sem telja sig þessi mál einhverju skipta, sjái sér fært að mæta í kvöld á umrædd- um fundi: Góð fundarsókn er ein gleggsta sönnun þess, hve heili hugur bjó á bak við, þegar nafn- ið var ritað á fyrrgreindan lista Við vitum öll, hve máttur ein- huga samtaka getur venð óend- anlega mikill. Sýnum það i kvöld, að viljinn til sameig;nlegra á- taka sé einlægur og heiil. Hér er um að ræða alvarlegra nauð- synjamál en svo, að nokkur ein- asti hugsandi maður, sem hlut á að máli, geti réttlætt það fyrir samvizku sinni að skerast úr leik. Gerum okkur þ: ð ljóst, að við höfum ekki efni á því að fórna fleiri mannslífum, án þess að spyrna hart við fæti. Munið fundinn í kvöld! Stöndum fast saman! Berjumst einhuga og djarft! Guð gefi góðu málefni sigurl — Bj. J. Sigurður Ólason Hæstarétlarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson HéraSsdónislögmaður Máinutningsskrifstofa Austurslræti 14. Sími 1-55-35. Kærar kveðjur og innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd á áttatíu ára afmæli mínu þann 9. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Halldór Halldórsson söðlasmiður Akureyri. HÉR fer á eftir skák úr keppni Rússlands og Júgóslavíu frá í vor: Hvítt: A. Matanovic. Svart: E. Geller. Spánski leikurinn. 1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6. Hel, Dh4! (Hvítur missir nú f2- peðið). 30. Hge3, Bxe4. 31. Hxe4, Hxf2. 32. Dc3. (Ekki 32. Dxc4 vegna Hxg2f. 33. Kxg2, Hf2f og mátar í tveim ieikjum). 32.----- Hf2—f4. 33. Hxf4, Dxf4. 34. Khl, Dd4. 35. Da3, Dxd5. 36. Dxa6, c3 37. De2, Dd4. Hér fór hvítur yfir tímamörkin, en staðan er vitan- lega vonlaus. I.R.Jóh. LUNDÚNUM, 16. okt. — Enn liggja niðri allar flugferðir hjá brezka flugfélaginu BOAC. Er ástæðan sú, að um 4000 starfs- menn félagsins hafa gert verk- fall og neita að hverfa til vinnu, enda þótt verkfallið hafi verið dæmt ólöglegt. Fcrmælandi fé- lagsins segir, að verkfallið kosti félagið um 100 þús. sterlings- und á dag. LOKAÐ í DAG frá kl. 3 e.h. vegna jarðarfarar. Elding Trading Co. hf. 4. Ba4, Rf6. 5. 0—0, Be7. 6. Hel, b5. 7. Bb3, 0—0. 8. c3, d6. 9. h3. ABCB EFGH Hafnarhvoli. Ra5. 10. Bc2, c5. 11. d4, Bb7. (Fram til þessa hefur skákin fylgt troðnum slóðum, en núna breytir Geller út af og leikur eins og í skák sinni gegn Tal). 12. Rbd2. (Tal lék hér 12. b4 og fékk ívið betri stöðu). 12.---, cxd4. 13. cxd4, Hc8! 14. d5. (Hvitur má vitaskuld ekki taka peðið á e5 vegna 14.------dxe5. 15. Rxe5, Dc7! og setur tvo menn í uppnám). 14.------Dc7. 15. Bd3, Rd7. 16. Rfl. (Til athug- unar kemur 16. g4 til þess að fyrirbyggja f5). 16.---f5! ABCDEFGH ABCDEFGH Staðan eftir 16.-f5! (Geller hefur sloppið giftu- samiega við alla byrjunarörðug- leika, og byrjar nú að grafa und- an d5 á kerfisbundinn hátt). 17. Bg5, Rc5. 18. b4, Rxd3. 19. Dxd3, fxe4. 20. Hxe4. (Hernaðaráætlun svarts hefur sigrað, og hvítur reynir því fyrir sér með sóknar- aðgerðum á kóngsvæng). 20. -----, Rc4. 21. Hg4, Hce8. 22. Bxe7, Dxe7. 23. Rg5, g6. 24. Re3, Bc8! 25. Hg3, Hf4! (Það er eftir- tektarvert hve erfiðleikar hvíts fara stöðugt vaxandi, en það stafar aðallega af missi e4-peðs- ins, sem sannar mjög vel kenn- inguna um miðborðsreitina). 26. Rxc4, bxc4. 27. Dc2. (Matanovic þurfti nú að endurskoða afstöðu sína gagnvart sókn á kóngs- væng. Betra var að hætta við sóknaráformin og leika De2.) 27. -----, Hef8. 28. Re4, Bf5. (Nú kemur betur ! ljós hve drottn- ingin er illa staðsett á c2). 29. AB0DE FGH Skákþraut Hvítur mátar í fjórða leik. Lausn á síðustu skákþraut: 1. Df2 a) Ke5. 2. Dh4! — 1.------ b) Kc5. 2. Dd2! — 1------c) f4 2. Dd2+ mánuði FORINGJANÁMSKEIÐ var hald ið á Úlfljótsvatni dagana 20.—26. sept. sl. Sóttu það 55 skátafor- ingjar og foringjaefni frá 11 skátafélögum í landinu. Mikill áhugi ríkti meðal hinna ungu for- ingja, sem voru á aldrinum 16 til 23 ára. Má búast við, að þeir verði styrkar stoðir skátahreyf- ingarinnar, hver í sínu félagi, þegar fram liða stundir. Á svona foringjanámskeiðum er rík á- herzla lögð á það að þjálfa for- ingjaefnin, svo að þau geti orðið leiðtogar hinna ungu. Hinn sanni skátaandi verður að ríkja á meðal þeirra, ef árangur á nokkur að verða. Má segja, að allir sem dvöldust þarna, hafi fundið það í ríkum mæli. Aðalkennsluefni var: Uppbygging og skipulagning skátafélaga, flokka- og sveita- starfið, sambandið við foreldra, kirkju og skóla, útilegur, ferða- lög og varðeldar, og starfshættír fyrir hina ýmsu aldursflokka. Hrefna Tynes hafði stjórnina á hendi, en auk hennar kenr.du Bólusettir hafa látizt BOD0, 16. okt. — í Nordland- fylki í Noregi er nú vitað um 36 tilfelli af lömunarveiki og níu menn hafa látizt úr veikinni. Enn koma fyrir dreifð tilfelli og virðist veikin léttari en áður. Lælcnar segja, að sumir þeirra, sem tekið hafa veikina, hafi ver- ið bólusettir og jafnvel höfðu einhverjir hinna látnu verið bólu settir við veikinni, en læknar segja, að það sýni alls ekki, að bóluefnið sé gagnslaust, því að vel hefði getað farið svo, að þarna hefði blossað upp ægileg- ur faraldur, ef ekki hefði verið bólusett. margir skátaforingjar og aðrir velunnarar skátahreyfingarinnar. Laugard. 25. ekt. nk. hefst auka-skátaþing (aðalþing var haldið sl. vor.) Eitt af verkefnum þingsins verður að kjósa skáta- höfðingja íslands í stað dr. Helga Tómassonar, sem lézt sl. sumar. Málfluíningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. hæð. Sírnar 12002 — 13202 — 13602. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlogmaður. Laugavegi 8. — Simi 17752. 1 Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla Auka-skátaþing í þessum Lokum í dag vegna jairðarfara kl. 3—5. Helgi Magnússon & Co. Móðir mín ÓLAFfA HAFLIÐADÓTTIR Nesjum, Grafningi, andaðist aðfaranótt fimmtudagsins 16. þ.m. í Landsspít- alanum. Hafliði Jóhannesson. Föðurbróðir minn GUNNLAUGUR JÓNSSON kaupmaður, Freyjugötu 15, andaðist 15. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Gunnlaugur Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, bróður og afa VILBOGA PÉTURSSONAR Geir Vilbogason, Sigurbjörg Sigfinnsdóttir, Brynjóifur Marel Vilbogason, Hulda Bogadóttir, Guðlaug Pétursdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SVEINS RAGNARS ODDGEIRSSONAR Markúsína Guðnadóttir og börn, Helene og Oddgeir Hjartarson og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.