Morgunblaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 17
Föstudagur 17. okt. 1958 MORCVNBLAÐIÐ 17 HafnarfjörBur Vantar börn, unglinga eða fullorðna nú þegar til blaðburðar í SUÐURBÆINN Talið strax við afgreiðsluna Álfaskeið 40. Sími 50930. 3H0¥0t!!tl>l&frÍfr F ramtíðarafvinna Maður vanur vöruafgreiðslu óskast strax. Umsóknir er greini aldur og fyra*i störf sendist blaðinu fyrir n.k. mánu- dagskvöld, merkt: „F»ramtíðaratvinna — 7997“. LÁTIÐ BARNI ¥ÐAR LÍDA VLL... og notið Johnson’s barnavörur. Þær eru sérstaklega búnar til fyrir viðkvæma húð barns- ins. Þegar þér baðið barnið eða skiptið um bleyju þá notið Johnson’s barnapúður, það þerrar raka húðina og kemur í veg fyrir afrif og óþægindi. Börn gráta s jaldnar ef Johnson’s barnavörur eru notaðar. Börn gráta sjaldnar ef Johnson’s barnavörur fæst ókeypis í verzlunum og í Barnadeild Heilsuverndar- stöðvarinnar. Nýkomið frá Hollandi! Nærandi baunasúpa frá HONIG úi völdum grænum baunum, graslauk, seljurót og ýmsu öðru góðgæti. HeildsölubirgtSir: Eggert Kristjánsson & Co. h.fJ ELEKTROLUX Hrærivélarnor komnar. HRINGLJÓS í eldhús ný gerð, mjög smekkleg. Takmarkaðafr birgðir. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. Einkaumboð: FRIÐRIK BERTELSEN & Co. h.f. Mýrargötu 2. Sími 16620. X-OMO JH/EN-244S Pantanitr óskast sóttar. Nokkur stykki óseld. Hannes Þorsteinsson & Co. Blátt OMO skilar yður HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI! einnig bezt fyrir mislitan Afgreiðslumaður óskast. Þarf að vera reglusamur og stundvís og helst eitthvað vanur vélum. Eiginhandarumsókn þar sem tilgreint sé aldur og fyrri störf umsækjanda, sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Ábyggi legur — 7998“. Sendisveinn óskast nú þegar. Lúius G. Lúðvígsson Skóverzlun. Símair 13882 og 17645.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.