Morgunblaðið - 26.11.1958, Blaðsíða 5
Miðvik'udagur 26. nóv. 1958
MORCVNBLAÐIÐ
5
JÓLASKYRTAN
„JOSS"
manchettskyrtur
hvítar og mislitar með ein-
földum og tvöföldum líning-
um. —
HÁLSBINDI
NÁTTFÖT
NÆRFÖT
SOKkAR
Glæsilegt úrval!
Vandaðar vorur!
GEVSSR H.f.
Fatadeildin.
íbúðir til sölu
4ra herb. nýleg hæð með sér-
inngangi, á hitaveitusvæð-
inu í Vesturbænum.
3ja herb. falleg hæð, um 90
ferm., við Snorrabraut. —
Herbergi fylgir í kjallara.
4ra herb. íbúð á III. hæð, í
nýju húsi, við Laugarnes-
veg. —
4raherb. hæð með bílskúr við
Stórholt.
Timburhús með þrem íbúð-
um, við Grettisgötu.
4ra herb. liæð í múrhúðuðu
timburhúsi, við Hjallaveg.
Bílskúr fylgir.
Ný hæð, um 112 ferm., við
Bugðulæk.
4ra herb. hæð við Kleppsveg.
Herbergi fylgir í risi.
Hæð og ris við Efstasund. —
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á
hæðinni, en tvö stök her-
bergi í risi.
Einbýlishús úr steini við Þórs
götu. 2 hæðir og ris. 1 hús-
inu er 4ra herb. íbúð.
2ja herb. íbúð, fokheld, með
miðstöðvarlögn.
Eignarlóð með litlu húsi, við
Hverfisgötu.
4ra herb. ný hæð, með sér inn
gangi og sár þvottahúsi, við
Þinghólsbraut.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Mánagötu.
3ja herb. hæð með bílskúr við
Stórholt.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSOISAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
JARÐÝTA
til leigu
BIARG h.f.
Slmi 17184 og 14966.
Verksmiðjuhús
Stór verksmiðjuhús óskast
keypt. Mikil útborgun.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
☆ - ☆ -' ☆
Hörpusilki
Nú er rétti’tíminn til að mála
fyrir jólin. —
Blöndum alla þá liti sem þér
óskið. —
Fagrir litir gerir dagana
bjartari. —
Bankastrati 7. — Sími 22135.
Laugavegi 62. — Sími 13858.
TIL SÖLU
Ný 2ja herb. íbúð á II. hæð við
Granaskjól.
Ný 3ja herb. íbúð við Álf-
heima. 1. veðréttur laus.
4ra herb. 1. hæð á Melunum.
Hitaveita.
5 herb. íbúð í Norðurmýrinni.
Ennfremur 3ja—5 herb. íbúðir
í smíðum, í miklu úrvali.
Fasfeigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svarar á kvöldin í síma 15054.
ÍBÚÐ
i Grindavik
Hef til sölu góða 3ja herb.
efri hæð í steinhúsi, í Grinda
vík, Þórkötlustaðahverfi. öll
þægindi á staðnum. Verð að-
eins kr. 150—160 þúsund.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Vestmanneyjar
Nú hefi ég til sölu m. a.: eft-
irtalið:
1. ) 6 herbergja íbúð á hæð og
í risi, í nýju húsi.
2. ) 2ja herbergja íbúð í kjall
ara í nýju húsi.
3. ) húsgrunn við Bröttugötu.
Einnig hefi ég kaupendur að
þriggja herbergja íbúðum.
Jón Hjaltason, hdl.
Heimagötu 22. — Sími 447.
V estmannaeyj um.
íbúð til sölu
5 herb. íbúð í smíðum í Laug-
arneshverfi. íbúðin er full
pússuð og ínnrétting og
málning komin nokkuð á-
leiðis. Sér hitalögn. Skipti
á 4ra herb. íbúð æskileg. —
Mætti vera forskalað timb-
urhús.
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4. II. hæð
Sími 24753.
TFL SÖLU
Fokheld hæð
142 ferm., 1. hæð. Algerlega
sér, við Rauðagerði. Bíl-
skúr fylgir.
Nýtízku hæð, 110 ferm. Tilbú-
in undir tréverk og máln-
ingu, við Sólheima.
Fokheld 3. hæð, um 130 ferm.
með stórum, svölum, á fal-
legum stað við Sólheima.
Bílskúrsréttindi fylgja.
Fokhelt raðhús, 70 ferm.,
kjallari og tvær hæðir, með
hitalögn, við Skeiðarvog.
Fokheldur kjallari, næstum
ofanjarðar, á góðum stað á
Seltjarnarnesi.
Nýjar og nýlegar 4ra herb.
íbúðarhæð . bænum.
Húseignir á hitaveitusvæði og
víðar í bænum, o. m. fl.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra til 5 herb. íbúð
arhæð í Vesturbænum.
Mikil útborgun.
Hýja fasteignasaian
Bankastræti 7. Sími 24-300.
og' kl. 7,30—8,30 t.h., 18546.
Til sölu m. a.:
5 herb., 140—150 ferm. glæsi
leg íbúð við eina eftirsótt-
ustu götu bæjarins. Selst
tilb. undir tréverk.
6 herb. einbýlishús við Mið-
bæinn.
6 herb. einbýlishús, ófullgert
í Kópavogi.#
2ja herb. glæsileg íbúð, tilb.
undir tréverk.
3ja herb. fokheldar íbúðir.
Höfum kaupanda að 2ja—3ja
íbúðarhúsL Má vera gam-
alt. — Ennfremur að 4ra
herb. fokheldri íbúð og 5
herb. fullbúinni. — Miklar
útborganir.
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14. Sími 14600.
Kaupum blý
og aSra málma
á hagstæðu verði.
Kvenskór
handgerðir, svartir og mislitir.
D-breidd.
Ingólfsstræti og Laugav. 7.
Dömu-
Peysurnar
með V-hálsmálinu komnar. —
Bréfakörfur
Blaðagrindur
Lítið notuð
Þvottavél
til sölu á Lindargötu 22A.
TIL SÖLU
3ja tonna International. Er á
tvöföldu drifi og í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 108, Akra
nesi, milli kl. 5 og 7.
TIL SÖLU
bílayfirbreiðsla á Skoda, 4ra
manna, og miðstöðvarketill,
1,5 ferm., á Krosseyrarveg 7,
Hafnarfirði. Sími 50076.
Óska eftir
HERBERGI
í Miðbænum eða sem næst
honum, helzt með einhverjum
húsgögnum. Tilb. merkt: —
„Róleg umgengni — 7355“,
sé skilað fyrir laugardag n.k.
Stúlku
vantar að Hvanneyri til næstu
áramóta. Upplýsingar á sím-
stöðinni, Hvanneyri.
Siðastliðinn föstudag tapaðist
herra-
Armbandsúr
úr stáli, frá afgr. Ríkisskipa,
að Lækjartorgi. Skilvís finn-
andi geri aðvart í síma 1-3517
eða á aafgr. Ríkisskipa. —
Fundarlaun.
Ráðskona
Kaupakonu langar til að sjá
um heimili fyrir mann með 1
til 2 börn, frá áramótum til
vors. Tilb. merkt: „Ráðvendni
— 7354“, sendist Mbl., fyrir
29. þ. m.
Hlíðarbúar
Mislitt léreft. Apaskinn, marg
ir litir. Skyrtuflúnnel. Nælon-
sokkar í úrvali. Rautt nælon-
poplin. Baby-garn.
SKEIFAN
Blönduhlíð 35
Sími 19177.
Nýkomin
Skozk efni
rayon og bómull. —
\JerzL JJnyibjaryar Jjohnion
Lækjargötu 4.
Tilbúin
rúmfatnaður
Hvítur og mislitur.
Kærkomin jólagjöf.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
TIL SÖLU
2ja herb. einbýlishús við Mel-
gerði. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús við Sogaveg, 2
herb. og eldhús á 1. hæð, 2
í risi.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúðarhæð í Norður
mýri, ásamt 1 herb. í kjall
ara. —
4ra herb. íbúð £ Heimunum,
selst tilb. undir tréverk.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Óðinsgötu.
Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð í
Kópavogi. Bílskúrsréttindi
fylgja.
Ennfremur einbýlishús víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
IIGNASALAN
• BEYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið alla daga frá kl. 9—7.
Fiskibátar
Get selt nokkra fiskibáta, inn
lenda og erlenda. Einn 26 tonn
með nýja vél. Nokkrir 50
tonn. —
Sími 32573.
Sveinbjörn Einarsson.
ÍBHÐ
Þriggja herbergja íbúð óskast
fyrir reglusaman mann. Fyr-
irframgreiðsla eftir samkomu
lagi. — Sími 15742.
Tvísettur
Klæðaskápur
til sölu, sem hægt er að
skrúfa sundur. Tækifærisverð
Upplýsingar í síma 15001. -
TIL SÖLU
Fokheldar íbúðir á Seltjarn-
arnesi. Tvær 3ja herb. íbúð
ir á þriðju hæð.
Tvær 4ra herb. íbúðir á 1. og
2. hæð.
5herb. íbúð á 1. hæð, á móti
suðri. —
Einbýlishús
og ibúðir
af ýmsum stærðum víðsveg-
ar um bæmn.
Utgerðarmenn
Höfum til sölu góða báta af
ýmsum stærðum.
Austurstræti 14. Sínu 14120.