Morgunblaðið - 26.11.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.11.1958, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 26. nóv. 195S MORCVTSni. 4 ÐIÐ 13 Áskrifendur á öllum áskriftarlistun- um, sem gengu í Reykja- vík, vitji bókarinnar í Bókabúð Lárusar Blön- dals við Skólavörðustíg. Nokkur auka-eintök eru nú til sölu á sama stað. Aðvörun Að gefnu tilefni skal þeim tilmælum beint til allra þeirra er nota olíu til upphitunar, að þeir gæti þess vandlega, að ekki leki olía frá geymum né leiðslum í niðurföll eða út í jarðveginn. Slíkt veldur ekki einungis óþarfa olíu- eyðslu og óþef í húsum, heldur getur það orsakað spreng- ingu í holræsunum. Bæjarvcrkfræðingurinn í Reykjavík. Verzlun Til sölu er arðbær fatnaðar og smásöluverzlun á góðum stað við miðbæinn. Lítið en gott íbúðarhúsnæði fylgir. Sérstakt tækifæri fyrir konu sem vildi skapa sér örugga framtíð. Uppl. gefur EIGN AMIÐLUN Austurstræti 14 I. hæð —Símar 14-600 — 1-55-35. Rýmingarsöluniti lýkui kl. 4 ú lauguruug Innlend ullarefni, margir litir kr. 59 Vattfóður í kuldaúlpur kr. 50 Fóðurlastingur kr. 10 Drengjaskyrtur hvítar kr. 50 Drengjabolir með löng. ermum l kr. 12 Vinnuskyrtur úr flúneli .... kr. 60 Karlmannabolir lítil númer .. kr. 10 Gaberdine frakkar kr. 390 Poplin frakkar kr. 380 Kvenkápur kr. 600 Afgangar af efnum á hálfvirði AÐEIIMS FJÓRIR DAGAR EFTIR Laugaveg 22, ingangur frá Klapparstíg. Próf í pípulögnum Pípulagningameistarar, seni ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf í nóvember ’58 sendi skriflega umsókn til Benónýs Kristjánssonar Heiðargerði 74, Reykjavík. fyrir 27. þessa mánaðar. Umsókninni skal fylgja 1. Námssamningur 2. Fæðingar og skírnarvott- orð prófþegans 3. Vottorð frá meistara um að nemandi hafi lokið verklegum námstíma 4. burtfaraskírteini úr Iðnskóla 5. Prófgjald 550 kr. PRÓFNEFNDIN. Verðlaun Heitið er 400 króna verðlaunum fyrir bezta svar við þessari spurningu: Hvers vegna seljast ferðabækur Vigf. Guð- mundssonar bóka bezt? Svar í lokuðu umslagi komi fyrir 10. des. til ,,Nonna“ Vesturg. 12, Rvík, merkt: „Verðlaun". ávarið má gjarnan vera í bundnu máli, helzt stöku — eða stökum. LÁTIÐ BARNI VÐAR LÍBA VEL... og notið Johnsons’s barnavörur. Þær eru sér staklega búnar til fyrir viðkvæma húð barns- ins. Þegar þér baðið barnið eða skiptið um bleyju þá notið Johnson’s barnapúður, það þerrar raka húðina og kemur í veg fyrir af rif og óþægind’ Börn gráta sjaldnar ef Johnson’s barnavörur eru notaðar. Biðjið um bæklinginn „Umönnun barnsins", sem fæst ókeypis í flestum verzlunum. Einkaumboð: FRIÐRIK BERTELSEN & Co. h.f. Mýrargötu 2. Sími 16620. Bifreiðar til sölu Chevrolet sendiferðabifreið smíðaár 1954 og Chevrolet 2 dyra fólksbifreið smíðaár 1946 til sölu. Bifreiðarnar eru til sýnis í dag á Frakkastíg 6. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar Tryggvagötu 28 fyrir kl. 4 í dag. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Til sölu 4ra herb. íbúð á I. hæð í Vesturbænum. 113 ferm. Sér inngangur. Ibúðin er 5 ára gömul, með harðviðarhurðum og í mjög góðu standi. Verðið er sanngjarnt og fer mikið eftir útborgun. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssonar, Fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573 (eftir kl. 8 á kvöldin sími 32100).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.