Morgunblaðið - 26.11.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.11.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 26. nóv. 1958 M O RGV N BL AÐIÐ 15 Sjómann, sem er ím illilanda siglingum, vantar HERBERGI með aðgang að snyrtiherbergi og síma. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Millilanda- sjómaður — 7359“. Óskum eftir 2ja—3ja herb. ÍBÚÐ sem fyrst. — Upplýsingar í síma 3-36-71. — vKIPAUTGCRB KIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 1. des. Tekið á móti flutn ingi til Húnaflóa- og Skagafjarð- arhafna og Ólafsfjarðar í dag. — Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. — Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30, Felix Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. — Stuttur, en áríðandi fundur að samkom- unni lolýnni, í Kristniboðsfélagi karla. Meðlimir fjölmenni. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld klukkan 8. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30 (yngri embættismenn stjórna fundi). — Eftir fund verður spiluð félags- vist. Verðlaun. — Félagar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti á spilakvöldið. — Æðsti templar. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Systrakvöld. Dans. — Fjölmennið. — Vara templar. Félagslíf Körfuknattleiksdeild Í.R. Stúlkur: — Æfingar í ÍR-hús- inu mánud. kl. 9,40. Föstud. kl. 8,30. — Nýir félagar velkomnir. Ársþing B. Æ. R. verður haldið í Café-Höll, fimmtudaginn 27. nóv. kl. 9 síðd. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn B.Æ.R. Ármenningar — Handknattleiksdeild 4. flokkur: —• Æfing að Há- logalandi í kvöld kl. 6. — Mætið stundvíslega. — Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Valur Æfingartafla veturinn 1958— ’59. — Allar æfingar verða í húsi félagsins á Hlíðarenda. — Hand- knattleikur. Kvennaflokkur: — sunnudaga kl. 10,20—11,10 f.h. — Þriðjudaga kl. 7,40—8,30; föstu- daga kl. 9,20—10,10. — Meistara- I. og 2. flokkur: þriðjudaga kl. 8,30—9,20; föstudaga kl. 10,10— II, 00. — 3. flokkur: þriðjudaga kl. 6,50—7,40; föstudaga kl. 8,30 —9,20. — 4. flokkur: þriðjudaga kl. 6—6,50. -—- knatt-pvrna : — Meistara- 1. flokkur: miðviku- daga kl. 8,30—9,20; föstudaga kl. 7,40—8,30. — 2. flokkur: þriðju- daga kl. 9,20—10,10; föstudaga kl. 7,40—8,30. — 3. flokkur: sunnu- daga kl. 11,00—12 f.h.; miðviku- daga kl. 7,40—8,30. — 4. flokk-/ ur: sunnudaga kl. 1,50—2,40; föstudaga kl. 6,50—7,40. — 5. flokkur: sunnudaga kl. 1—1,50. Skrifstofa félagsins í íþróttahús- inu er opin á þriðjudögum kl. 7— 8,30. — Geymið töfluna. — Stjórnin. ÞÓRSCAFE 'bGMAfájkiA í kd&l kií. g. 6íml 2-35-53 Skiifstofustúlko óskast í stórt fyrirtæki um eða fyrir næstu áramót. Þarf að kunna vélritun og hafa nokkra þekkingu á ensku og Norðurlandamálum. Tilboð ásamt upplýs- ingum og e. t. v. meðmælum sendist með utan- áskrift: „Skrifstofustúlka" Pósthólf 543 Reykjavík. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVlKUR 40 ára fullveSdisíagnaður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 30. nóv. 1958 kl. 19,30. Dagskrá: Hátíðaræða: Páll V.G. Kolka héraðslæknir Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir söngkona „Á stúdentamálþingi“: Einar Magnússon mennta- inenntaskólakennari stjórnar. Þátttakendur: Magnús Gíslason, fyrrv. skrifstofustj. Sigurður Sigurðsson, fyrrv. sýslumaður Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi Dr. Jakob Bcnediktsson. Á Austurvelli: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 23,30 Flugeldar — hátíðalýsing. Kl. 12 á miðnætti mun forseti Islands og samkvæmis- gestir hylla Jón Sigurðsson við styttu hans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu miðviku- dag og fimmtudag 26. og 27. nóv. kl. 17,00 til 19,00 báða dagana. Samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN. Aðalfundur Sjálfstœðiskvennafélagsins Fddu Kópavogi verður haldinn í Valhöll miðvikud. 3. des- ember kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýjar félagskonur velkomnar. STJÓRNIN. Silfurtunglib Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. Chevrolet '59 nýr og ókeyrður bíll til sölu. Bifreiðasalan Aðstoð við Kalkofnsveg — Sími 15812. Mi ðstöðvardælur Svissneskar miðstöðvardælur, 1”, lVi”, 2” og 2V4”. nýkomnar. J. Þorláksson & Norbmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Brunasiöngur Getum útvegað 1. flokks brunaslöngur frá Spáni. Allar venjulegar stærðir. Fljót afgreiðsla — Hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.