Morgunblaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 4
4
MORCVNBT, 4ÐIÐ
Sunnudagur 11. jan. 1959
.... og gleypti allan afturhluta vesalings
dýrsins í einum munnbita. Ég reis varlega
upp við dogg og mér til skelíingar sá ég,
að úlfurinn var kominn vel á veg með
að eta hestinn upp til agna.
Ég hafði engin umsvif, greip svipuna
mína og lét höggin dynja á úlfinum, sem
tók til fótanna. Þvílíkt og annað eins!
Hann sat fastur í aktýgjunum!
Og áfram hélt hann á harðastökki. Eft-
ir örskamma stund ók ég heill á húfi inn
í Péturborg. Nærri má geta, hvílíka eftir-
tekt eykur minn vakti meðal vegfarenda.
Ragnar Jónasson, útgefandi. —
Dómar um leiklistarflutning
ættu, held ég, ekki að birtast fyrr
en gagnrýnand-
inn h e f u r séð
leikinn tvisvar,
á frumsýningu,
og aftur á ann-
arri eða þriðju
sýningu. Frum-
sýningar eru að-
eins efni fyrir
góða blaðamenn
í dag er 11. dagur ársins.
Sunnudagur 11. janúar.
Sl/savarðatofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðir.ni er opin all-
an sólarhringinn. Læanavörður
L. R. (fyrir vivianir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Holts-apótek og Carðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðar-apótck er <pið alla
virka daga kl. 9-21, íaugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturvarala vikuna 11. til 17.
janúar er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290. - -
Helgidagsvarzla er í Reykjavík-
ur apóteki, sími 11760.
Keflavíkur-apóte' er opið alla
virka daga ki. 9-1 b, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—zC, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidnga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
□ EDDA 5959113'7 — 1 Atkvgr.
□ MÍMIR 59591127 — 2 Atkv.
I.O.O.F. 3 s 1401128 = 8Vz I.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Edda Gréta Guð-
mundsdóttir_ símamær og Gunn-
ar Gíslason, rafvélavirki, Baróns-
stíg 13, Reykjavík.
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður
Auðunsdóttir, hjúkrunarnemi, —
Álftafirði, N.-ís-af jarðarsýslu og
Kristinn Jóhann Ámason, Forn-
haga 21, nemandi í Stýrimanna-
skólanum.
AFMÆLI c
60 ára er í dag Ragnheiður
Magnúsdóttir, Kirkjuvegi 16,
Hafnarfirði.
Sextugur er í lag Ragnar Jón
Guðnason_ verkstjóri, Hafnargötu
67, Keflavík. Hann dvelst í dag á
heimili dóttur sinnar, Lyngholti 18
Skipin
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell
fór frá Gdynia 9. þ.m. Arnarfell
fer væntanlega frá Gdynia 17. þ.
m. Jökulfell væntanlegt til Sauð-
árkróks í fyrramálið. Dísarfell er
i Reykjavík. Litlafell losar á Norð
urlandshöfnum. Helgafell fór frá
Caen 6. þ.m. Hamrafell fór frá
B-atumi 4. þ.m.
Eimskipafélag Reykjavíkur U.f.:
Katla er í Kristiansand S. Askja
er £ Keflavík.
gJFlugvélar
Flugféiag fslands h.f.: -— Gull-
faxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
16,10 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. — Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar og Ha.nborgar kl. 08,30 í
fyrramálið. — Innanlandsflug: 1
dag er áætlað að fljga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Hornafjarðar, Isafjarð
ar, Siglufjarðar og Vestmanna-
eyja. —
Ymislegt
Orð lífsins: — Drottinn fer með
mig eftir réttlæti mínu, eftir hrein
leik handg, minna geldur hann mér,
því að ég hef varðveitt vegu Drott
ins og hef ekki reynzt ótrúr Guði
mínum^ því að allar skipanir hans
hef ég fyrir augum og boðorðum
hans þokaði ég eigi burt frá mér.
(Sálm. 18).
Á samkomu hins íslenzka Nátt-
úrufræðifélags á morgun (mánu-
dag), flytur Eyþór Einarsson
magister erindi um Norð-austur-
Grænland og sýnir litskuggamynd
ir þaðan, en Eyþór tók þátt í leið-
angri dr. Lauge Kochs til Norð-
austur-Grænlands s.l. sumar. Sam-
koman hefst kl. 20,30 í 1. kennslu-
stofu Háskólans.
Kristniboðsvika á Akranesi. —
1 kvöld kl. 8,30 byrja kristniboðs-
samkomur í Akranesskirkju og
verða þar síðan á sama tíma öil
kvöld vikunnar. Aðalræðumenn
verða guðfræðingarnir Gunnar
Sigurjónsson og Benedikt Arnkels
son og kristniboðarnir Felix Ölafs
son og Ólafur Ólafsson. Von er á
heimsókn fleiri manna frá Rvík.
Frá sjú*klingum í'Kópavogshæl-
inu, gamla: — Við sendum öllum
vinum okkar og velgerðamönnum,
sem hafa glatt okkur um þessi jól,
eins og oft áður, hjartans þakk-
læti og óskum þeim heilla og ham-
ingju á þessu ný-byrjaða ári.
Ég lagðist endilangur á sleðann og lét
hestinn um að bjarga því, sem bjargað
varð.
Það fór eins og mig grunaði. Úlfurinn
skeytti ekki hætishót um horgemling eins
og mig. Hann stökk yfir endilangan sleð-
ann og réðst óður af hungri og grimmd
á hestinn....
Norrænar stúlkur: — KFUK
Amtmannsstíg 2B, heldur jólatrés
fagnað, miðvikudaginn 14. jan.,
k 20,30 fyrir stúlkur frá hinum
Norðurlöndunum, sem starfa hér
í bænum. Þær mega bjóða með sér
gesti, pilti eða stúlku. Þær hús-
mæður og aðrir vinnuveitendur,
sem hafa norrænar stúlkur í þjón-
ustu sinni, eru vinsamlega beðnir
að benda starfsstúlkum sínum á
þetta.
SjálfstæSUkvennafélagið Hvöt
heldur nýársfagnað sinn í SjáLf-
stæðishúsinu n.k. mánudag kl. 8,30
e. h. Spiluð verður félagsvist og
dansað til kl. 1 og geta konurnar
boðið mönnunum sínum með. Á-
varp flytur frú Ólöf Benedikts-
dóttir.
Söfn
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 «r opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar að
Hnitbjörgum er lokað um óákveð-
inn tíma. —
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þríðju-
dogum og fimmtudögum kl 14—15
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
-S
ypurmncý clctgóins
TYGE TYGESEN, leikstjóri, sagði í blaðaviðtali: „Gagnrýnendur
ættu að koma á frumsýningu og svo aftur einhvern tíma síðar öll-
um á óvart, og skrifa svo gagnrýni sína“. Með þessu gefur hann í
skyn, að leikdómarar taki starf sitt ekki nógu alvarlega. Á þetta
líka við um ritdómara?
Hvað er álit yðar á íslenzkri gagnrýni yfirleitt?
Jón Sigurbjörnsson, leikari:
Ég vil taka það fram, að mitt
svar á eingöngu við leiklistar-
-agggjj- gagnrýni. Á I i t
rn'tt er 1 sem
jw fæstum orðum
^á&f&t um gkki vandan
||p| Jgk ttm vaxin. Að
~" Ljt« -irtínum dómi á
^Jpp^lggagnrýnin ^ eng-
nema hún sé til
gagns fyrir leiklistina og til
gagns verður hún aðeins, ef hún
er skrifuð af þekkingu og óhlut-
drægni. Gagnrýnandi, sem ekki
segir það, sem honum finnst
vegna persónulegs kunningsskap
ar, eða segir meira en honum
finnst af sömu ástæðu, á ekki að
skrifa gagnrýni. Ef hann hins veg
ar greinir hvorki galla eða kosti
einnar leiksýningar af því að
hann hreinlega skortir þekkingu
til þess, en skrifar samt heilsíðu
grein, segjandi ekki neitt, sem
skiptir máli, á hann ekki heldur
að skrifa gagnrýni. Það getur
nefnilega ekki hver sem er skrif-
að leiklistargragnrýni þó það
virðist vera sjónarmið dagblað-
anna — og það sjónarmið í sjálfu
sér er frekleg móðgun við leik-
listina í þessu landi.
Karl Isfeld, rithöfundur: — Ég
hef lengi verið sömu skoðunar
og Tyge Tygesen og ég hef oft
=agt við kunn-
j s ingja mína, að
menn ættu
aldrei að skrifa
ÍjiÉlL, öílum til góðs,
’lKí'slíÉfílS, ^ikendum, leik-
stjóra. viðkom-
andi leikhúsi —
og gagnrýnandanum sjálfum. ís-
lenzk gagnrýni, bæði leik- og
bókmenntagagnrýni, mætti gjarn
an vera hófsamari og sanngjarn-
ari, en umfram allt á í gagnrýni
að segja sem mest í sem fæstum
orðum.
Vilhjálmur Þ. Gíslason, út-
varpsstjóri: Þjóðleikhúsið hefur
aldrei skipt sér neitt að leikdóm-
um, hvort sem
þeir hafa þótt ó-
sáhngjarnir eða
ekki. Gagnrýnin
á að vera frjáls
og sjálfri sér ráð
andi, ó h á ð . I
henni er margt
gott, en líka oft
handahóf smat —
eins og gengur.
Hún hefur vafalaust áhrif, þótt
ýmis dæmi séu þess líka, að al-
menningur fer sínar götur óháð-
ur henni. Ég held, að auk blaða-
gagnrýni og auglýsinga þyrfti að
vera hér miklu meira en nú er af
ýtarlegum, fræðilegum og list-
rænum greinargerðum og rökræð
um um höfunda og stefnur og
meiri útsýn út um heim. Hvar
er unga fólkið í þessum fræðum
— útvarpið vill gjarnan finna
það.
og ljósmyndara. — Ritdóm-
arar ættu að mínu áliti að vera
starfsmenn blaðanna sjálfra, eða
ráðnir til að skrifa um ákveðnar
bækur, er ritstjórinn velur, og
engir aðrir að fá að birta ritdóma
um bókmenntir. Eins og nú er
víða háttað umsögnum um bæk-
ur er það í ætt við hreina villi-
mennsku og einn dekksti blettur-
inn á íslenzkri blaðamennsku.
Útgefendur og höfundar þrengja
inn í blöðin lofsöng um bækur
sínar til þess að villa um fyrir
hrekklausu fólki og til athlægis
öðrum mönnum. Áreiðanlegasti
ritdómari, sem nú skrifar um
bækur hér er tvímælalaust Sig-
urður A. Magnússon.