Morgunblaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 7
Sunnudaeur 11. jan. 1959 MORCUIVBL AfílÐ 7 Uppboð Opinbert uppboð verður hald- ið að Reykjahlíð v/Stakka- hlíð, hér í bænum, mánudag- inn 19. jan. n.k. kl. 2 e.h. eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík. Selt verður svart óskila gimbrarlamb ómarkað. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Plastefni og mót til sölu ásamt mótum til að steypa úr ýmsar styttur og fleira. Mjög ódýrt. Hentugt fyrir þann er vildi skapa sér aukavinnu. Tilboð sendist til blaðsins merkt: — „Mót og plastefni — 5586“. Sandblásfurinn Hverfisgötu 93B. Alls konar sandblástur, í gler, tré, einnig múrhúðun á jámi. Reynslan hefur sýnt aó sand'bl. og málmhúðun er öruggasta ryðvörnin. — Málflutningsskrifstofa Eiáiut* B. Guðmundsson Cuðlaugur Þorlúksson Guðmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. liæð. Síniar 12002 — 13202 — 13602. I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Félagar athugið, að aðgöngu- miðar að skemmtuninni næsta sunnudag verða afhentir í dag milli kl. IV2 og 3 s.d. í Templara- höllinni, Frikirkjuvegi 11, kjall- ara. (Sjá auglýsingu í blaðinu í gær). — Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöfin nr. 107. Fundur í dag kl. 2 á venjuleg- um stað. Áríðandi að mæta vel. — Gæzlumaður. St. Víkingur Fyrsti fundur á nýja árinu verð ur annað kvöld, mánudag, 12. jan. kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Skýrslur og kosning embættismanna. Erindi: Indriði Indriðason: Góðtemplara- reglan 75 ára. — Fjölsækið stund- víslega. — Æ.t. Stórstúka íslands Stórstúkufundur verður hald- inn í Góðtemplarahúsinu í dag, 11. þ.m., kl. 4,30. — Stigveiting. Minnzt 75 ára afmælisins. — Að stigveitingu lokinni verður fund- urinn opnaður á I. stigi. Stórtemplar. — Stórritari. Hafnarf jörður St. Morgunstjarnan no. 11 Fundur annað kvöld. Minnst 75 ára afmælis reglunnar og ára- mótanna o. fl. — Fjölmennið. — Æ.t. Erum fluttir í Ingólfsstræti 12 Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun — Sími 24478. Handavinnunámskeið Handavinnudeild Kennaraskólans Laugaveg 118 efnir til námskeiðs í handavinnu. Hefst það í næstu viku og lýkur um mánaðamótin marz/apríl. Kennsla fer fram síðdegis og verður kennt 2 tíma í viku. Kenndur verður einfaldur fatasaumur og útsaum- ur. Kennslugjald er kr. 50. Uppl. verða gefnar í síma 10807 næstu dag kl. 9—3. Hreinlœtistœki W. C. kassar W. C. skálar W. C. setur fyrkliggjandi. Ssghvatur Einarsson & Co. Skipholt 15 — Símar 24133 og 24137. Sólrún Laugavegi 35 — (3 tröppur upp). Úfsala hefst á morgun. Barnakjólar. Kostuðu áður frá 63.— Kosta nú kr. 40. — tjtigallar. Góðir í kulda áður kr: 98. — Kosta nú kr: 60. — Telpubuxur, prjónasilki, áður kr: 21. — Nú kr: 15. — Baðmunllarpeysur. Áður kr: 18. — Nú kr. 12. — Jerseypeysur. Áður kr: 63. — Nú kr: 40. — Skyrtur. Áður kr: 132. — Nú kr. 80 — Hosur. — Hvítar og mislitar. Áður kr: 13. — Nú kr: 6. — Dömusokkar. Nælon, silki, ísgarn. Stórjækkað verð. — Vmislegt fleira með gjafverði. GERIÐ GÓÐ KAUP Sólrún Laugavegi 35 — (3 tröppur upp). Skrifstofumaður óskust Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar ungan skrifstofumann. Vélritunar- og tungumálakunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn, er tilgreini aMur, menntun og fyrri störf óskast send afgr. blaösins fyrir mánudagskvöld, merkt: „SKR — 5588‘. Tvöfalt Einangrunargler ER ÓMISSANDI í HÚSIÐ Forðist hrím og móðu á gluggum. Aukið endingu gluggamálningar. — Sparið hitann — CUDO-einangrunargler annast þetta fyrir yður án fyrirhafnar. Afhendingarfrestur tveir til þrír mánuðir. — — Það er í yðar þágu að panta tímanlega. — Cudogler h.f. Brautarholti 4 — Sími 12056. Allt á sama stað Carter-blöndungar og bensíndælur fyrirliggjandi í eftirtaldar tegundir bifreiða. Blöndungar í Chevrolet Dodge Hudson Oldsmobile International Pontiac Kaiser Studebaker Volvo Willys Ford-junior Ford-prefect Ford 8 cyl Austin Standard . og Universal fyrir flestar minni vélar Benzíndælur í Chevrolet Chrysler Buick Dodge G. M. C. Hudson Kaiser International Oldsmobile Plymouth Pontiac Studebaker i Eigum einnig viðgerðarsett fyrir flesta blöndunga. Það er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá Agli. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegur 118 — Sími 22240. Landsmálafélagið Vötður heldur fund í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 14. jan. n.k. kl. 8.30 e.h., Umræðuefni: Kosningur frumundnn — Þúttnskil í íslenzkum stjórnmúlum Frummælandi: BJAKNI BENEDIKTSSON, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Landsmálafélagið Vörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.