Morgunblaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 11. jan. 1959
Núna á dögunum þegar Parísar
búar töluðu vart um annað en
það, hver tæki við forsætisráð-
herraembættinu af de Gaulle
hershöfðingja, rifjaði gamansam
ur náungi sög-
una um vanga-
veltur Clemen-
ceaus eitt sinn,
er stjórnar-
kreppa var í
Þriðja franska
lýðveldinu:
— Hvern á ég
að styðja: Cail-
laux, sem heldur að hann sé ann-
ar Napóleon, eða Briand, sem álít
ur sig vera staðgengill Drottins
á Jörðunni!
Hún hefir aldrei tekið þátt í
fegurðarsamkeppni, aldrei skrif-
að kvikmyndaframleiðanda bréf
og aldrei haft nein skipti við fólk
úr kvikmyndaheiminum. Samt
sem áður hreppti hún það hlut-
skipti, sem svo mörgum ungum
stúlkum finnst eftirsóknarvert.
Henni var gefið tækifæri til að
reyna sig sem kvikmyndaleik-
kona. Vega Vinci sem er tvítug
að aldri, var „uppgötvuð" í París,
þar sem hún var við nám. Mynd-
in var tekin, er verið var að kvik
mynda hana til reynslu í þriðja
sinn á Ítalíu. Hins vegar eru öll
líkindi til, að hún muni hefja
kvikmyndaferil sinn í Þýzka-
landi. Vega Vinci er ættuð frá
Neuenburg í Sviss.
Bernard Shaw varð sjaldan
svarafátt og þeir, sem honum
voru málkunnugir, eru sí og æ
að rifja upp hnyttin tilsvör hans.
Elsu Maxwell, innimmnusmm'iinvisi--
hinni gildvöxnu
og glaðlyndu
bandarísku sam-
kvæmiskonu,
sagðist nýlega
svo frá:
— Eitt sinn
spurði ég Bern-
ard Shaw, hvern
af gamanleikum
Shakespeares hann mæti mest —
og hann svaraði án þess að hugsa
sig um andartak.
— Othello!
matinn, en hins vegar iðkar hún
margvíslegar íþróttir af miklu
kappi. „Hún iðkar sund, leikur
tennis, og svo mætti lengi telja.
Nýlega tók hún að iðka húlahopp,
en jafnan leggur hún mesta
áherzlu á skilmingar. Hún er líka
allvígamannleg á myndinni hér
að ofan.
Gunnar Jónsson
Lögmaður
við undirrétti o bæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Simi 18259.
Tyrone Power lézt, eins og
kunnugt er, þegar taka kvikmynd
arinnar „Salómon og drottningin
af Saba“ stóð sem hæst, en í þess-
ari kvikmynd átti hann að leika
annað aðalhlutverkið á móti
Ginu Lollobrigidu. Undir eins og
Yul Brynner hefir látið sér vaxa
skegg, hefst kvikmyndatakan að
nýju. Yul fékk aðeins hálfs mán-
aðar frest til að „stúdera“ efni
myndarinnar. Venjulega gengst
hann ekki inn á að fá minna en
tíu vikur til slíks. Taka verður
myndina upp að nýju frá upp-
hafi, og mun kostnaðurinn við
það verða ærinn.
Kvikmyndahetjan og kvenna-
gullið Errol Flynn hefir um
margra ára skeið átt við marg-
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
fréttunum
Franski rithöfundurinn Paul
Morand mun vera einhver víð-
förlasti rithöfundur, sem nú er
uppi í heiminum. Jafnvel Somer-
set Maugham mun ekki farið eins
víða.
— Kæri vinur,
sagði Morand
við kunningja
sinn fyrir
nokkru. Ég ferð-
ast ekki aðeins
til að kynnast
löndum og þjóð-
um, sem ég hefi
ekki áður sótt
heim, heldur og
til að reyna að sneiða hjá þeim,
sem ég hefi þegar farið um!
víslega efnahagsörðugleika að
etja. Skattheimtumennirnir hafa
reynzt honum þyngstir í skauti,
en ýmsir aðrir skuldheimtumenn
hafa einnig verið nærgöngulir
við hann. Nú tel-
ur Flynn sig vera
svo til skuldlaus-
an.
— Ég á aðeins
eftir að greiða
einum lánar-
drottni, segir
hann. Hann er
leigubílstjóri í
París. — Fyrir
mörgum árum gat hann ekki
skipt fyrir mig 10 þús. franka
seðli. Hann var svo göfuglyndur
að leyfa mér að skulda sér öku-
gjaldið. En ég ætla innan skamms
að fara til Parísar — og þá mun
ég setja allt á annan endann til
að finna þennan lánardrottin
Gina Lollobrigida hefir aldrei
farið í launkofa með, að hún telji
vöxt sinn skipta eins miklu máli
og leikhæfileika sína. Hún gerir
samt lítið að því að spara við sig
minn.
Flestir eru sammála um, að
de Gaulle sé engan veginn venju
legur forseti. Fyrir skömmu
spurði kennslukona í frönskum
barnaskóla nemendur sína eftir-
farandi spurningar:
— Hver er munurinn á kon-
ungi og forseta?
Ein lítil, röskleg stúlka rétti
þegar upp höndina:
— Konungur er sonur föður
síns, en það er forseti ekki.
— Já, en Othello er ekki gam-
anleikur heldur harmleikur.
— Nei, svaraði Shaw. Leikrit,
sem byggist á einum vasaklút,
sem er eign konu, getur engan
veginn talizt vera annað en gam-
anleikur!
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamn við Templarasuno
A*9
34-3-33
Þungavinnuvélar
Hafnarfjörður
Dansskóli Jóns Valgeirs
Siefánssonar
Tekur aftur til starfa fimmtudaginn 15. janúar. Kennt
verður ballet, barnadans og samkvæmisdansar fyrir börn,
unglinga og fullorðna. Uppl. og innritun í síma 50945.
U nglinga
vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi
Nesvegur
Bráðræðisholt
Lindargata