Morgunblaðið - 15.01.1959, Page 5

Morgunblaðið - 15.01.1959, Page 5
Fímmtudagur 15. jan. 1959. MORGVNBLAÐIÐ 5 7/7 sölu Til sölu er hæS og ris í stein- húsi við Sörlaskjól. Hæðin er 4 herb. og eldlhús^ en risið óinnréttað. Uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstr 9. 4ími 14400. 5 herb. vönduð rishœð til sölu íbúðin er í Laugarneshverfi, sem ný, með vandaðri harðvið- ar-innréttingu. Stórt eldhús með borðkrók Rúmgóðar svalir móti suðri Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Inga Inginiundarsonar, hdl. Vonarstræti 4. — Sími 24753. HAf*NARFJÖRÐUR: 7/7 leigu forstofuherbergi í Miðbsenum. Upplýsingar í síma 50147. — Óska eftir Afgreiðslustarfi við járnvöruverzlun eða véla- sölu. Tilboð leggist inn. á afgr. blaðsins, fyrir 17. þ.m., merkt: „Afgreiðsla — 5653“. Atvinnurekendur Ungur, reglusamur og áreiðan- legur maður óskar eftir at- vinnu. Er vanur hvers konar akstri. — Upplýsingar í síma 33694, miili kl. 8 og 10 e. h. 2 herbergi helzt samliggjandi eða stór stofa óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbk, fyrir sunnu dag, merkt: „100 — 5654“. Hörblúnda fallegt úrval. Einnig vöggusett og sængurfatnaður^ fullorðinna Húll-saumastofan Grundarstíg 4. — Sími 15166. 7/7 sölu vegna brotlflulníngs: — Axminster-gólfteppi 3^x4. — Amerískt eins manns rúm með tvöfaldri madi’essu. Amerískur Orlon-pels. Kvikmyndatökuvél, B-ell & Hawell, 8 m.m. Lanipar o. fl. — Til sýnis Lynghaga 2, 1. hæð. — Iðnaðarhúsnæbi 8ð—100 ferm. húsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Tilboð merkt „100 — 5648“, fyrir laugardag Hjólbarðar og slöngur 500x16 550x16 560x15 590x15 600—640x15 600x16 650x16 Garðar Gíslason Hverfisgötu 4. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Einangrum ' >stöðvarkatla og heitvatnsgeyma. ÍJRk Sími 24400. Kaupmenn Kaupfélög Atliugið: Smiðum kæliborð fyrir kjöt- verzlanir. Ennfiemur fleiri teg- undir a' afgreiðsluborðum. — Allt fyrsta flokks vinna. Ör- ugg gæði. Verðið hóflegt. — Vinsamlegast leitið yður upp- lýsinga í síma 50102. Oliugeymar fyrir húsaupphitun. = m/f = Sími 24400. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæðið og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775. L 1N DARGOTU 25 1 fe ^ /1 jM» — ‘t $ I\ 1 SIMI 13743 Vetrarmaður Vetrarmann vantar á stórbýli í Húnavatnssýslu. — Upplýs- ingar í sima 35452, eftir kl. fimm. — Þýzk stúlka eða maður óskast til hjálpar við þýzliukennslu. Tilb. merkt: „100 — 5651“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugaixiagskvöld. Hafnarfjörður ! Hafnarfjörður ! Stúlka óskast ca. 3 tíma tvisvar í viku. Hálf dags vist kemur til greina. Sér herbergi. Upplýs- ingar í síma 36495. íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraibúð í stein- húsi, rétt við bæjarmörkin og á Seltjarnarnesi. Sölu- verð kr. 130 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðarhverfi. 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitalögn, við Hjallaveg. Útb. 130 þúsund. 3ja herb. risíbúð við Nökkva- vog.----- 3ja herb. risíbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúðarhæð, um 90 ferm., ásamt einu herb. í ris- hæð, við Eskihlíð. Æskileg skipti á góðri 5 herb. íbúðar- hæð, t. d. í Hlíðarhverfi. 4ra lierh. íbúðarhæð í nýju steinhúsi við Skipasund. Út- borgun 165 þús. 5 herb. íbúðarhæð með bílskúrs réttindum og eignarlóð, við Baugsveg. Útb. 150 þús. Húseignir af ýmsum stærðum, við Akurgerði, Baugsveg, Ingólfssti-æti, Laugaveg^ Suð urgötu, Smiðjustíg, Skál- holtsstíg, Sogaveg og í*órs- götu. Einnig lítil hús í útjaðri bæj- arins, með vægum útborgun- um, o. m. fleira. Itýja fasteignasalan Bankast -æti 7. — Simi 24300, og kl. 7,30—8,30 e.h.^ 18546. 7/7 sölu m.a. Arðbær verzlun á góðum stað. Falleg 2ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, tilb. undir tréverk. Úrval einbýlis- og tvíbýlishúsa. Ódýrar íbúðir og hús við Suður landsbraut og víðar. Upplýsingar gefur: EIC N AMIÐLUN Austurstræti 14, 1. hæð. Sí.ni 1' '00. Vantar ibúð þriggja til fjögurra herbergja til eins árs, helzt í Austurbæn- um. —• ÁRNI ELFAR Sími: 12673. Til sölu Smaragd- segulbandstæki Upplýsingar i síma 34204. — Gitarkennsla fyrir byrjendur. — Upplýsing- ar í síma 10574. Til sölu 2 stálvaskar. — Upplýsingar í síma 17973. Atvinna Maður sem hefur lamazt í fót- unum en er gangfær, óskar eft- ir atvinnu við sitt hæfi. Er handlaginn og getur unnið i verksmiðju og annað þess hátt- ar. Upplýsingar í sima 2-44-19 eða 1-43-21. — Rafmagns- punktsuðuvél óskast til kaups. — Upplýsing- ar í síma 33269. 3ja-4ra herbergja kjallaraíbúð óskast til leigu. Helzt í Laugar nesinu. Fyrirframgreiðsla að einhverju leyti. Tilboð merkt: „Laugarnes — 5652“, sendist Mbl., fyrir n.k. sunnudag. Herbergi óskast 1 herb. með húsgögnum óskast handa þýzkum manni^ með að- gang að snyrtiherbergi. Helzt nálægt Miðbænum. Upplýsing- ar í síma 36195, milli 5 og 7 í kvöld og annað kvöld. Land Vil kaupa 2 til 10 ha. land, til að byggja á hænsnabú, í ná- grenni Reykjavíkur. I>eir, sem vildu sinna þessu, hringi í sínra 19079, næstu daga, milli kl. 5 og 6. — Skriftanámskeið Síðasta skriftarnámskeiðið í vetur er að hefjast. Raguhildur Ásgeirsdóttir Sími 12907. Byrjum námskeið í kjólasaum 19. þ.m. Uppl. í síma 16263. Sníðum kjóia og málum. —- EVA og SIGRÍÐUR Mávahlíð 2. Hliðarbúar Nýkomið þýzkar, ódýrar drengjabuxur. Ullargarn, fallegir litir, marg- ar tegundir. Silkitvinni flestir litir. — Ýms smávara. SKEIFAN ^ 7 Blönduhlíð 35. — Sími 19177. Hlíöarbúar Það leynist margt í litilli búð. Lítið inn, ef eitthvað vantar. KEIFAM Blönduhlíð 35 Sími 19177. Saumavél Notuð stígin Vega-saumavél í póleruðum hnotuskáp, er til söhi. Mótor fylgir. Til sýnis í Nonnabúð, Vesturgötu 27. Útsalan heldur áfram í dag og næstu daga. — Ullar ‘kápuefni Ullar pilsefni Kjólaefni Tvistur Léreft Peysur Barnapeysur, kvenpeysur. Sokkar, ull, bómull, ífi- garn, o. m. fl. \Jerzl. -Jncjibjarýar ^oLni tJrval af UNDIRFATNAÐI úr prjónasilki og nælon á gamla verðinu. — VerzL HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. Ný kjólaefni góð, falleg og ódýr. Vesturgötu 17. EIGNASALAI • BEYKJAVÍK . Höfum kaupanda að 5-—6 herb. hæð sem mest sér, eða einbýlishús. Útb. kr. 400 þúsund. Hötum kaupanda að 4ra til 6 herb. fokheldri hæð, ea. 120—140 ferm. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð, helzt ekki í blokk. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð helzt nýrri eða nýlegri. Útb. allt að kr. 300 þúsund. — Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Má vera í kjallara. Mikil útborgun. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu að fokheld um íbúðum og tilbúnum undir tréverk. — EIGNASALAN • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. Rafmagnseldavél sex hellu vél til sölu. Góð fyrir hótel eða mötuneyti. — Upplýs ingar í síma 32388. FuIIorðinn maður óskar eftir léttu starfi hálfan eða allan daginn, t. d. léttri innheimtu, skrifstofu sendill (kontorbud), afgreiðslu í húsgagnaverzlun eða þ.u.].. — Lágt kaup. Tilb. sendist Mbl., fyrir 26. janúar, merkt: „Febrú ar — 5655“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.