Morgunblaðið - 15.01.1959, Blaðsíða 20
VEÐRIÐ
Austan gola, skýjað,
frost 4—8 stig.
Kjördœmamálið
Ræða Jóhanns Hafstein
— Sjá bls. 10.
Friðrik og Eliskases
efstir með 4% vinning
— og tefla saman í nœstu umferð
t frosthörkunum undanfarið hefir víkur og firði hér í naesta nágrenni Reykjavikur lagt.
Suður á Skerjafirði er nú samfelld ísbreiða innan úr fjarðarbotni og út undir fjarðarmynni. —
Ljósmyndari Mbl. var suður í Skerjafirði í gærdag og tók þessa mynd af vetrarrikinu þar. —
Bryggjan á myndinni er olíubryggja við stöð Skeljungs, en í fjörunni þar, sem er samfelld
íshella, liggja margir allþykkir ísjakar.
Verzlanir sektaðar fyrir að
selja smyglað tyggigúmmí
NÚ þegar þrjár umferðir eru
ótefldar á skákmótinu í Bevebejk
í Hollandi eru þeir efstir og jafnir
stórmeistararnir Friðrik Óiafsson
og Eliskases frá Argentínu. Hafa
þeir hvor um sig 4Í4 vinning.
tessir tveir hafa langmesta vinn-
ingsmöguleika. Þeir mætast í
næstu umferð og hefur Friðrik
hvítt.
Röð annara keppenda er að 6
umferðum loknum þessi.
3—4 van Sheltinga og Baren-
dregt 3 Vá, 5—6 Donner og
O’Kelly 3, 7—8 Toran og Larsen
2%, 9 van den Berg. 10 Lange-
weg 1.
Úrslit í 5. umferð urðu þessi.
Friðrik vann Donner, Eliskases
vann van den Berg, Barendregt
vann Langeweg, van Sheltinga
Borgarfjörð
tekinn að leggja
AKRANESI, 14. jan. — Maður
ofan úr Borgarfirði kom í dag
og sagði að 14—15 stiga frost
hefði verið á Hvanneyri. Er Hvítá
og Borgarfjörð tekið að leggja
með ströndum fram, allt út að
Höfn í Melassveit. Teygja ísskarir
sig langt út, með víkum í. Aldrei
hafa verið fleiri hross á Hvann-
eyri en í vetur. Skólasveinar
hafa komið með með sér úr jóla-
fríinu marga efnilega fola til
tamningar, til viðbótar við þá
sem fyrir voru. — Oddur.
Bæjarstjórn bíður
f járlap;a 1959
í DAG verður fundur í bæjar-
stjórn Reykjavíkur. Þar mun þó
ekki fram fara önnur umræða
um frumvarpið að fjárhagsáætl-
un Reykjavíkurbæjar fyrir 1959.
Þetta stafar af því að enn ríkir
óvissa um afgreiðslu fjárlaga
þessa árs og efnahagsráðstafanir.
Af þeim sökum ákvað bæjarráð á
fundi sínum á þriðjudaginn, að
fresta um sinn, þar til málin skýr
ast frekari umræðum um fjár-
hagsáætlunina.
Aflafréttir
AKRANESI, 14. jan. - Af 12
bátum í dag er tæplega helm-
ingur kominn að kl. 10,45. Afli
þeirra báta sem komnir eru er
5—7 lestir. í gær var heildarafli
sama bátafjölda 60 tonn. Tveir
þeir hæstu voru með 7 tonn hvor.
Heldur reyndist aflinn minni hjá
togurunum. Bjarni Ólafsson land
aði 277 tonnum, Akurey 260. Vél-
báturinn Svanur bjó sig út á rek-
netjaveiðar í dag, og hélt með
netin suður fyrir Reykjanes, á
þær slóðir þar sem bátar höfðu
lóðað á síld í gærkvöldi og í
nótt. — Oddur.
í GÆR átti fréttamaður tal við
Jón Eyþórsson og innti hann eftir
ísfregnum.
— Eftir þeim fregnum, sem ég
hefi, þá hefur ísbeltið við Aust-
ur-Grænland verið óvenjumjótt
um áramótin, um eða undir 60
sjómílur, norðan frá Seoresby-
sundi og suður um Angmasalik.
Fjarlægð íssins frá Straumnesi
jafntefli Toran, Larsen jafntefli
O’Kelly.
í 6. umferð urðu úrslit þessi.
Eliskases vann Langeweg, Lar-
sen vann Toran, Friðrik jafntefli
van den Berg, Donner jafntefli
van Sheltinga, O’Kelly jafntefli
Barendregt.
Hvellhetta
olli meiðsl-
um
AKRANESI, 14. jan. — Á að
giska 12 dögum fyrir jólin voru
nokkrir drengir að handleika
hvellhettur í naglabyssur, sem
notaðar eru til þess að þrýsta
nöglum inn í múr. Þetta var í
Sementsverksmiðjunni. — Einn
drengjanna, Gunnar Jónsson, 11
óra, Stillholti 7, tók hvellhettu
heim með sér, lagði hana á stétt-
ina, en tókst ekki að sprengja
hana. Kemur þá yngri bróðir
hans og kastaði steini ofan á
hvellhettuna. Springur hún við
fætur Gunnars með þeim afleið-
ingum að hálfsundrað hylkið,
þeyttist inn í vöðvann á hægra
fótlegg. Varð læknir að fjarlægja
sprengj ubrotið og er Gunnar litli
ekki orðinn góður í fætinum enn.
— Oddur.
Mannheldur ís
á Akureyrarpolli
AKUREYRI, 14. jan. — í-hinum
miklu frostum, sem gengið hafa
hér yfir Norðurland undanfarna
daga, hefur Akureyrarpoll lagt,
og er þar nú kominn mannheldur
ís. Einn af fossum Eimskipafé-
lagsins sigldi þó hér upp að Torfu
nefsbryggju í dag og braut sér
leið gegnum ísinn.
Frost er hér enn mjög mikið.
í dag var það 18 stig. — Vig.
DANSKA sanddæluskipið Sansu
er vaéntanlegt til Akraness fyrir
hádegi í dag, og mun það taka til
við að dæla upp skeljasandi fyrir
Sementsverksmiðjuna, þegar
tækjum þess hefur verið komið
fyrir, eða sennilega í næstu viku.
Búið er að afmarka með duflum
eins ferm. svæði í Faxaflóa, þar
sem skipið á að dæla upp sand-
inum. Er ráðgert að dæla upp
125 þús. rúmm. að þessu sinni,
eða sem svarar ársnotkun verk-
smiðjunnar.
Sansu er sama dæluskipið, sem
var hér árið 1953 og dældi það
virðist því vera yfir 100 sjómílur,
sagði Jón.
Stafar þetta óvenju mjóa belti
á þessum árstíma sennilega af
því að það hefur verið norðaust-
anátt um langan tíma og fremur
kyrrt veður og því lítil hreyfing
á ísnum. Það er þess vegna eng-
in trygging fyrir því að ekki
verði ís á Grænlandshafi, þegar
vorar og fer að losna um isinn.
EIGENDUR 27 verzlana hér í
bænum, aðallega söluturna, hafa
verið sektaðir fyrir að hafa á
boðstólum tollsvikið tyggigúmmí
og sælgæti.
í desembermánuði, milli jóla og
nýárs, lét Tollgæzlan kanna
hversu mikil brögð væru að því
að smyglað tyggigúmmí væri selt
í verzlunum í bænum. Þessi at-
hugun leiddi til þess að -37 verzl-
anir, mestmegnis söluturnar, voru
kærðar til sakadómara fyrir
nokkrum dögum.
Mál þessara 37 aðila voru síð-
þá upp af sama svæði 134 ferm.
af skeljasandi á sjö vikum. Að
þessu sinni er ráðgert að skipið
verði hér í þrjá mánuði. Þó und-
arlegt megi virðast þykir eigend-
um skipsins hagræði að því að
Olían storknar
í kuldanum
AKUREYRI, 14. jan. — Nokkuð
hefur borið á því í frostunum í
gær og dag, að olía sem notuð er
til upphitunar húsa hafi storkn-
að svo í leiðslum, að ekki hafi
verið mögulegt að nota hana til
kyndingar. Er það talið stafa af
því, hve mikið parafín er í hinni
rússnesku olíu, er menn nota
nú til kyndingar. En það mun
meira en tíðkast í sams konar
olíu frá Ameríku.
Starfsmenn elíufélaganna hafa
verið önnum kafnir við að reyna
að koma olíukyndingum í lag,
en sem betur fer er aðstaða víða
þannig, að truflanir af þessu tagi
koma ekki fyrir. — Vig.
an tekin fyrir sakadómi Reykja
víkur í fyrradag og í gær. Leit
var gerð í verzlununum og fannst
tyggigúmmí og annað erlent sæl-
gæti í, 21 verzlun, mismunandi
mjög í hverri, eða frá aðeins
nokkrum pökkum upp í 500—600
pakka.
í málum 27, af 37 verzlunar-
eigendum, hefur verið kveðinn
upp dómur, þar sem verzlunar-
eigendum er gert að greiða hverj-
um einstökum 1000 krónur í sekt,
og það tyggigúmmí sem lagt var
hald á við húsleitina gert upp-
tækt.
kemur í dag
Igeta unnið hér að vetrarlagi, því
ísalög hamla oft störfum skipsins
annars staðar á Norðurlöndum á
þessum tíma. Verkið er unnið í
ákvæðisvinnu og ber verksmiðj-
an því ekki kostnað af hugsanleg
um töfum vegna veðurs.
Lítil sala hefur verið á sementi
í desember og janúar vegna
frosta, en semmentsframleiðslan
hefst væntanlega aftur snemma
í næsta mánuði. Enn eru til um
hálfs árs birgðir af skeljasandi,
en ekki þykir varlegt annað en
að hafa nægar birgðir, því oft er
erfitt að fá dæluskip og verk-
smiðjunni er nauðsyn að eiga
alltaf nægar birgðir af sandi.
SKRIFSTOFA Sjómannafélags
Reykjavíkur skýrði Mbl. svo frá
í gær, að samningar væru nú
hafnir milli fulltrúa félagsins og
útgerðarmanna um kaup og kjör
bátasjómanna á vertíðinni. Var
boðað til framhaldsfundar um
samningana síðdegis í gærdag.
Skrifstofan bar til baka blaða
fregnir um að stjórn félagsins
ætlaði að fela trúnaðarmannaráði
félagsins að hafa á hendi samm
ingsgerð alla og alræðisvald varð
Fyrirsvarsmenn umræddra
verzlana skýrðu frá því, fyrir
rétti, að þeir þekktu eigi menn
þá er selt hefðu þeim hið er-
lenda tyggigúmmí.
Þegar að því kemur að upp-
tækt verði gert þetta tyggi-
gúnamí, sem alls mun skipta
nokkur þúsund pökkum, mun því
trúlega verða sökkt á fertugu
dýpi hér út í Faxaflóa. — Maður
nokkur hringdi til blaðsins í gær
kvöldi og kvaðst vilja koma
þeirri hugmynd á framfæri að
yfirvöldin láti Bláa bandinu í té
hið upptæka togleður, sem vafa-
laust myndi k«ma sér mjög vel
fyrir vistmenn heimilisins.
Samið í Neskaup-
stað
NESKAUPSTAÐ, 14. jan. — Sjó-
menn og útgerðarnienn hér í
bænum hafa haldið fundi, til þess
að fjalla um kjarasamninga báta-
sjómannanna nú á nýbyrjaðri
vertíð.
Tillögur samninganefndar voru
samþykktar af báðum aðilum, og
þar með komnir á samningar
um hlutaskiptin á öllum fisk-
veiðum með línu, á iietjum og
handfæraveiðum.
Engar ályktanir voru gerðar
um fiskverðið. — Fréttaritari.
andi samningsgerðina. Þetta er
nieð öllu á misskilningi byggt.
Jafnvel þótt lög félagsins heimili
slíkt, þá er þetta mál ekki komið
á það stig að til þess verði grip-
ið að fela trúnaðarmannaráðinu
samningsgerðina.
Einnig gat fyrir«varsmaður Sjó
mannafélags Reykjavíkur þess,
að samningaumleitanir væru einn
ig hafnar milli útvegsmanna og
fulltrúa Sjómannafélags Hafnar-
fjarðar, varðandi kjör bátasjó-
manna þar nú á vertíðinni.
ísbeltið við Austur-
Crœnland óvenju mjótt
Sanddœluskipið Sansu
Mun dœla upp skeljasandi fyrir
Sementsverksmiðjuna
Samningar hafnir á ný
um kjör sjómanna