Morgunblaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. jan. 1959 MORCUNBLAÐIÐ 5 Rafgeymahleðslan Síðuniúla 21. - Hef fengið nýtt símanúmer 3-26-81. — Páll Krislinsson Hús og íbúðir Til sölu: Nýtízku einbylishús við Teiga- geiði með 5 herb. íbúð, um 110 ferm. 2ja herb. íbúð í kjallara við Vífilsgötu. Einbýlishús við Borgarholts- braut í Kópavogi, ein hæð, kjallaralaust. 1 húsinu eru 4ra herb. íbúð. 3ja herb. hæð við Hringbraut, í fjölbýlishúsi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stórholt, íbúðin hefur sér hitalögn og sér inngang. 4ra lierb. nýiízku haeð við Laugarnesveg. 5 herb. rishæð við Sigtún. Ibúðir i smiðum 4ra herb. fokheldur ‘kjallari, við Rauðagerði, rúmgóð íbúð, iítið niðurgrafin. Sér inn- gangur og sér þvottahús. — Gert ráð fyrir sér hitalögn. 4ra herb. neðri hæð fokheld við Melabraut, um 120 ferm. —- Miðstöðvarketill kominn. 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk, við Hvassaleiti. 4ra herb. fokheld hæð við Álf- heima. 5 herb. hæð við Gnoðarvog, til- búin undir tréverk. IVfálflulningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr S. -iim, 14400. TIL SÖLU 3ja lierb. ný íbúð í ofanjarðar kjallara, við Hvammana í Kópavogi. Tilbúin undir máln ingu og dúklagningu. Sann- gjarnt verð. Útb. kr. 120 þús. 3ja herb.íbúð í jarðhæð, við Digranesveg. Fokheld með tvöföidu gleri og miðstöð. — Sanngjarnt verð Útborgun kr. 90 þúsund. 4ra herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Fokheld með mið- stöð og sameiginlegu múr- verki og útipússningu full- kláraðri. Sanngjarnt verð. 4ra herb. íbúðarhæð, fokheld, með bílskúrsréttindum, á Seltjarnarnesi. Einbýlishús 6 herb. nýtt einbýlishús, 160 ferm. í Silfurtúni. 6 herb. vandað einbýlishús, á fallegum Stað í Smáíbúðar- hverfi. 7 herb. einbýlishús í Kópavogi. Lítil útborgun. Fasteignasala og lögfrœðistofa Sigurður Reynir Péturíson, hrl. Agnar Gústafsson, h<ll. Gísli G. fsleifsson, licll. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Oliugeymar fyrir húsaupphitun. ílMlfflMra Sími 24400. TIL SÖLU 4ra herb. risliæð við Álfheima, tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð við Álfheima, tilbúin undir tréverk. Ný 4ra herb. íbúð við Birki- hvamm, sér inngangur, sér hiti, sér lóð. Bílskúrsréttindi. Útb. aðeins kr. 200 þús. Mjög góð 3ja herb. risíbúð á Digraneshálsi. Höfum ávallt kaupendur að íbúðum af flestum stærðum og gcrðum. Máinutningsskrifstofa og fasteignasala, Laugavegi 7. Stefán Pétursson hdl. Guðm. Þorsteinsson sölumaður. Símar 19545 og 19764. íbúðir til sölu Verzlunarhúsnæði fyrir fisk- sölu í Hálogalandshverfi. — Fokhelt. Raðhús í Álfheimum, fokhelt, með miðstöð. Skipti á 3ja—5 herb. íbúð koma til greina. 6 herb. íbúð á fyrstu hæð við Rauðagerði, ásamt upp- steyptum bílskúr. Selst fok- held. 5 berb. fokheldar íbúðarhæðir á Seltjarnarnesi. — Góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. fokheld íbúð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. 3ja herb. íbúðir í f jölbýlishúsi í Hvassaleiti. Öllu múrverki lokið utan húss og innan. linar Sigurbsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Einbýlishús í Hafnarfirði - Nýkomið til sölu: Glæsilegt einbýlishús í smíðum á tveim hæðum, á ágætum stað í Miðbænum. Flatarmál samtals um 200 ferm. Neðri hæðin tilbúin til íbúðar. Timburbús í Vesturbænum, 4 herb. og eldhús. — Verð kr. 140 þúsund. Árni Gunnlaugsson, bdh Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12, 5—7. Lærið ensku fljótt á ensku luxus hóteli. Forstjó”- arnir eru Oxford kandidatar, sem hafa skipuiagt vísindalega námskaið f rir £8. 8. 0. á viku. Matur, hóteldvöl ot 3—6 tíma dagleg ken sla innifalin í verð inu. — Fyrir byrjendur »g Iengra komna á öllum aldri (eldri en 15 ára). Námsfólkið umgengst hótelgestina. Skrifið og biðjið um myndskreyttan bækling til: The Secretary THE TEGENCY Ramsgate, Ken , England. 100 herbergi — snýr út að hafinu — Iyfta o. s. frv. TIL SÖLU: Hús og ibúðir Nýtl steinhús, 57 ferm., tvær hæðir, í Smáíbúðahverfi. Nýtt steinhús, 58 ferm. kjall- ari, hæð og rishæð, næstum fullgert, í Smáíbúðahverfi. Steinhús, um 60 ferm., hæð og rishæð, alls 6 herb. fbúð, — ásamt eignarlóð, við Miðbæ- inn. Steinliús, tvær hæðir og ris, alls 4i-a—5 herb. íbúð, við Þórs- götu. 4ra herb. íbúðarhæðir, nýjar og nýlegar. Útborgun frá kr. 165 þús. 3ja herb. íbúðarhæðir m. a. 4 hitaveitusvæði. Lægstar út- borganir 100 þús. Einbýlishús, um 110 ferm. kjallari og hæð^ alls 6 herb. íbúð ásamt bílskúr og eignar lóð við Tjamarstíg. S herb. íbúðarhæð við Baugs- veg. Útb. kr. 150 þús. 4ra Iierb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu, í Laugarneshverfi. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð arhverfi, o. m. fl. Aðstoð við skattaframtöl að kvöldum, eftir samkomulagi. töýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7^30—8,30 e.h., 18546 Ibúð Hjón með eitt harn, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Upp- lýsingar í síma 34248. íbúð Skemmtileg 2ja herhergja íbúð til leigu. Aðeins fullorðið kem- ur til greina. Tillboð fyrir 25. þ. m. Wettur til að hafna eða veljaf merkt: „íbúð — 5699“. íbúð 2ja herb. íbúð óskast, helzt í Vesturbænum. — Upplýsingar á kvöldin í síma 23166. Litil ibúð óskast Upplýsingar í síma 22150. — Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Reglusamur Prentari sem getur unnið sjálfstætt ósk- ast sem fyrst. Til greina kemur meðeign í fyrirtæki ef hlutað- eigandi getur lagt fram nokk- urt fjármagn. Tiiboð leggisf inn á afgr. Mbl., merkt: — „Reglusamur prentari — 5703“ Nýkomið fallegt úrval af pilsefnum. Vesturgötu 3. Norsk stúlka með góða tungu- málaþekkir.gu (cand. mag. próf frá Háskólanum í Osló), getur tekið að sér bréfaskriftir á ensku, þýzku, fi-önsku. Tilboð sendist MbL, merkt: „5702“. Sem nýr, meðal stór rennibekkur til sölu. — Upplýsingar gefnar í sima 1-36-43 frá kl. 1—3 þrjá næstu daga. Útsalan heldur áfram í dag. Ullar-kápuefni o. fl. U, -(. J^nqiljaryar Jol n.i Lækjargötu 4. EIGNASALAI • REY.KJÁVÍ k • TIL SÖLU FOKHELT: 80 ferm. einbýlishús í Háagerði 70 ferm. rishæð í Kópavogi. 104 ferm. hæð við Álfheima. 105 ferm. hæð við Álfheima. 110 ferm. hæð við Álfheima. 130 ferm. hæð á Seltjarnarnesi. 140 ferm. hæð í Rauðagerði. 148 ferm. hæð við Gnoðavog. 80 ferm. raðhús við Háagerði. Höfum kaupendnr að 4ra, 5 og 6 herb., nýjum eða nýlegum íbúðum. Miklar útborganir. EIGNASALAN • BEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B, sími 19540. Opið alla daga frá 9—7. Ford - Chevrolef '55 '56 óskasl. —- Upplýsingar í síma 1-11-52 frá kl. 3—7 e.h., miðvikudag. Notað Philips- útvarpstæki til sölu ódýrt í Nóatúni 30, 1. hæð til hægri. Ford Pakkard Til sölu gírkassi í Ford-vöru- bíl, 4ra gíra. Einnig Pakkard- mótor, 6 cyl., með öilu tilheyr- andi, ósiandsettur. Upplýsing- ar í síma 10654 eftir kl. 8 næstu kvöld. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu Hefur bílpróf. Upplýsingar milli kl. 12 og 1 og 7 og 8 síð- degis, í síma 22891, tvo næstu daga. — Reykjavík--Hafnaefjörður: Ung, reglusöm hjón með 1 ung- bam, óska eftir 2ja—3ja herb. í B Ú Ð sem fyrst. Æskilegt ef sími fylgdi. Tilboð merkt: „Góð um- gengni — 5697“. Til sölu Silver-Cross bamavagn. — Upp- lýsingar i síma 34546. Kostajörð laus til ábúðar í næstu fardög- um. — Upplýsingar gefnar í síma 74, Akranesi. Takið eftir Vildi ekki einhver lána reglu- sömum manni 60—70 þúsund kr. í stuttan tíma, gegn góðri tryggingu. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð til blaðsins merkt: ^Traust — 5698“, fyrir hádegi á laugar- dag. — Sendisveinahjól óskast til kaups. — MELABÚÐIN Hagamel 39. — Sími 10224. Fæði óskast Reglusamur námsmaður óskar eftir föstu fæði nú þegar. — Helzt i Austurbænum. Upplýe- ingar i gíma 18741. Tii sölu mju& góð jeppa-vél. Upplýsing- ar í síma 50506 frá kl. 8—9 á kvöldin. — 7 résmiði Eldhúsinnréttingar. Breytingar viðgerðir o. fl. Tilboð sendist afgr. blaðsins^ merkt: „Sann- gjarnt — 5696“, fyrir föstu- dagskvöld. — Ungur maður óskar eftir mjög litlu herbergi í Mið- eða Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 18208 kl. 2—6 síðdegis í dag. — Jörð til sölu Jörðin Reynifell, Rangárvalla- hreppi, fæst til kaups og ábúð- ar í næstu fardögum, ásamt % úr jörðinni Þorleifsstöðum, sem er samliggjandi. — Jörðin er einhver stærsta og hezta beitarjörð Rangárvallasýslu. — Áhöfn getur fylgt. — Semja ber við ábúanda og eiganda jarðarinnar: Tómas Sigurðsson Sími um Hvolsvöll. Uppl. um jörðina gefur enn- fremur oddviti Rangárvalla- hi-epps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.