Morgunblaðið - 29.01.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 29.01.1959, Síða 4
4 MORGLIN BLAOIÐ Fimmtndaror 29. jan. 1959 f dag er 29. dagur ársins. Fimmtudagur 29. janúar. Árdegisflæði kl. 8:18. SíðdegisflæSi ki. 20:45. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 25. til 31. jan., er í Laugavegs-apóteki, — aími 24045. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðar-apótek ér opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □Gimli 59591297 — 1 Fr. B Helgafell 59591307 IV/V. H Helgafell 59591312 IV/V. Aukafundur. I.O.O.F. 5 B 1401298s= ÞorraM. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- tm sína ungfrú Sólvedg Kjerlaug Budsberg, Lillihamar, Noregi og Jón Jóhann Haraldsson, sjómað- ur Akureyri. Bruökaup Á gamlársdag sl. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Bjarney Guðjóns- dóttir og Böðvar Hilmar Guð- brandsson_ vélvirki. Heimili ungu hjónanna er að Mos& jrði 23. Flugvélar Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá Harnb., Kaupmh. og Ósló kl. 18,30 í dag Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Flugfélag ínlands hf.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16:35 í dag frá Kaupmh. og Glas- gow. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannah. kl. 08:30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarð ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hóknavíkur Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, VesWnannaeyja og Þórshafnar. SrkLÍr Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss fór frá New York 26. þ.m. — Fjallfoss fór frá Ham- borg í gær. — Goðafoss kom til Reykjavíkur 24. þ.m. — Gullfoss fór frá Kaupmh. í fyrradag. — Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær. — Reykjafoss kom til Reykjavík- ur í fynadag. — Selfoss fór frá ísafirði í gærkvöldi. — Trölla- foss fór frá Reykjavík í fyrradag. — Tungufoss fór frá Helsingborg í fyrradag. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.. Katla er á leið til Cabo de Gata. — Askja er í Gdynia. Skipadeild SfS: Hvassafell fór frá Hafnarfirði 27. þ.m. — Arnarfell fór frá La Spezia í gær. — Jökulfell fór frá Akureyri 27. þ.m. — Dísarfell er í Stettin. — Litlafell losar á Aust- fjörðurm. — Helgafell er I Hou-| ston. — Hamrafell fór frá Rvík 25. þ.m. áleiðis til Palermo. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Færeyja í dag. — Esja er í Reykjavík. — Herðubreið er í Reykjavík. — Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiðafjarðarhafna. — Þyrill er í Reykjavík. — Skaftfellingur er I Rvík. — Baldur fór í gær frá Reykjavík til Hellissands og Gils- f jarðarhafna. gUjJYmislegt Orð lífsins: En er þeir fram- selja yður, þá verið ekki áhyggju- fullir um, hvemig eða hvað þér eigið að tala, því að það mun verða gefið yður á þeirri stwndu, hvað þér eigið að tala, því að ekki eruð það þér, sem talið, heldur andi föður yðar, er í yður talar. — Matt. 10 19,—20. ★ Frá Húnvetningafélaginu: — Húnvetningar í Reykjavík eru minntir á spiiakvöldið í Skáta- heimilinu í kvöld ld. 9. Árshátíð og þorrablót Kvenfé- lags Keflavíkur verður haldið í samkomuhúsi Njarðvíkur laugar- daginn 31. janúar. — Vegna tak- markaðs húsrýmis er félagskonuan bent á að tryggja sér miða hjá Júlíönu Jónsdóttur, Garðavegi 11, hið fyrsta. — Nánar í götuaug lýsingum. Gumaelius-auglýsingar: — Fyr- ir nokkru var Leif Erhardt skip- aður forstjóri við hið stóra, mcfyuííkaffinu Það brakaði og brast í hverju tré, og bátinn rak upp að strönd lítillar eyju. Við gengum óðfúsir á land. Ég settist í mjúkt ilmandi skógarkjarr- ið til að láta líða úr mér eftir volkið. En ekki var til setunnar boðið fremur en fyrri daginn.... Læknir nokkur á geðveikrahæli í Frakklandi var að skoöa einn af sjúklingunum. Sjúklingurinn stóð á því fastar en fótunum, að hann væri sjálfur Napóleon. Þetta mun ekki vera óalgengt meðal geð- veikissjúklinga í Frakklandi og víðar, og lækninum varð að orði: — En hvað það hlýtur að hafa verið auðvelt að vera geðveikra- læknir fyrir %íó Napóieons! Skoti kom akandi að benzín- geymi. Bíllinn var mjög lélegur og auðsjáanlega kominn til ára sinna. — Ég ætla að fá benzíntankann fylltan til hálfs, sagði Skotinn. — Hvers vegna viljið þér ekki láta fylla hann? — Ég er ekki viss um, að bíllinn komist svo langt. ★ Skotasaga: — Er konan þín reglulega spar sóm? — Hvort hún er. 1 hvert sinn, sem hún skiptir um vatn á gull- fiskuntwn okkar, fáum við fiski- súpu í forrétt! ★ Mikið var um að vera í þorp- inu, þar sem einn þorpsbúa átti hundrað ára afmæli. Fjöbnargir heimsóttu hann, þ. á. m. borgar- stjórinn. Blaðamaður kom á vett- vang til að hafa tal af afmælis- barninu og spurði m. a.: — Ef þér ættuð kost á að byrja lífið á nýjan leik, mynduð þér þá lifa því öðruvísi en þér hafið gert? — Já, ég held, að ég myndi skipta hárinu í miðju. sænska auglýsingafyrirtæki Guma elius. Mun hann stjórna þeirri deild fyrirtækisins, sem annast auglýsingar í útlöndum. Erhardt var áður fulltrúi Frans Lohse, sem hefur vei4i framkvæmdastjóri fyrirtækisins_ en hefur nú látið af því starfi. Gumaelius er eitt margra auglýsingafyrirtækja á Norðurlöndum, sem hefur haft skipti við Morgunblaðið. Kvenfélag LágafelLsúknar. — Fundur verður að Hlégarði kl. 3 á fimmtudag. Aheit&samskot SúIIieimadrengurinn, afli. Mbl: Nissum, Danmurk. Ingibjörg kr. 30. Friðrikssjóður, afli. Mbl. Starfs- fólk Kirkjusands hf. kr. 1355.00. l^Pennavinir Dani nokkur, Herluf Petersen, að nafni, 24 ára að aldri, hefur ... .því að allt í einu kom ég auga á tígrisdýr. Það lét ófriðlega og hafði greini- lega hugsað sér að éta náðarsamlegast minn horaða skrokk í hádegisverð. Það mátti heita vonlaust, að ég slyppi viö þann heiður, en tók samt til fótanna fremur af eðlishvöt en skynsemi. Ó- freskjan elti mig ólm af grimmd og blóðþorsta. Hárin risu á höfði mér, er ég allt í einu stóð andspænis viðbjóðslegum krókódíl, sem glennti upp ginið og ætlaði að gleypa mig í einum munnbita. Allar leiðir voru lokaðar. Tígrisdýrið á hælum mér krókó- díllinn fyrir framan mig, beljandi fljót á vinstri hönd og hyldýpisgjá, full af eiturslöngum, á hægri hönd. FERDIIMAIMD RSðraðamenning áhuga á að komast í bréfasam- band við íslending á líkum aldri. Heimilisfang Petersens er: Nörre Söfn Listasafn rfkisins lokað um óá- kveðinn tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þríðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíknr: — ASalsafnið, Þingholtsstræts 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullrrðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börní Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúiö, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnea. skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla. Náttúrngripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudöguro kl. 14—15 Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Læknar fjarverandi: Árni Björnsson frá 26. des. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arinbjamar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 til 2,30. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Guðmundur Bei.ediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1-—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Halldór Hansen fjarverandi til 1. febr. Staðgengill Karl S. Jónasson, viðtalstími 1—1%, Túng. 5. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. — Staðgengill: Gunn- ar Guðinundss.jn_ Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 1?550. Oddur Ólafsson 8. jan. til 18. jan. —: Staðgengill: Arni Guð- mundsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.