Morgunblaðið - 31.01.1959, Page 4

Morgunblaðið - 31.01.1959, Page 4
4 MORCUTUILAÐIÐ t^augardaeur 31. jan. 1959 í dag er 31. dagur ársins. LHUgardagur 31. jatiúar. ÁrdegisfLeði kl. 10:03. Síðdegisflæði kl. 22:40. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Laeknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 25. tii 31. jan., er í Laugavegs-apóteki, — sími 24045. •— Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi- daga kl. 13—16. Nætur- f>g helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Olafsson, sími 50536. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. H Helgafell 59591312 IV/V. Aukafundur. OMÍmir 5959227=2 Messur MESSUR Á MORGUN: Dómkirk jan ( Biblíudagur inn): —Messa kl. 11 árdegis. — Sr. Jón Auðuns. — Siðdegismessa kl. 5. — Sr. Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. — Sr. Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10:30. Börnin mæti stundvíslega. Messa kl. 11. Fólk er beðið að athuga breyttan mess.utima vegna útvarps. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2 e.h. — Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1:30 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Háteigssókn: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis. — Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 árdegis. — Sr. Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messað verður í Laugarneskirkju kl. 5 síðd. — Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. 2 ^h. (Ferm- ingarbörn og aðstandendur þeirra eru beðnir að mæta, ef hentug- leikar leyfa). — Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis sama stað. — Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lág- messa kl. 8,30 árdegis. — Há- messa og prédikun kl. 10 árdeg- is. Óháði söfnuðurinn: — Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 e.h. — Bræðrafélag safnaðarins heldur fund eftir messu. — Sr.. Emil Björnsson. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8:30. — Einar Gíslason frá Vest- mannaeyjum predikar. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl .2 e.h. — Sérstaklega er óskað nærveru barnanna, er ganga nú til spurninga, og foreldra og að- standenda þeirra. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakall: — Messa að Útskálum kl. 2 e.h. — Sr. Jón Árni Sigurðsson predikar. — Sóknarprestur. Mosfellsprestakall: — Messa að Brautarholti kl. 2 e.h. — Sr. Bjarni Sigurðsson. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sr. Kristján Bjarnason. Keflavíkurkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Innri-Njarðvík: — Barnaguðs- þjónusta I samkomuhúsinu kl. 2 síðd. Innri-Njarðvíkurkirkja: - Messa kl. 5 síðd. — Sr. Björn Jónsson. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band af Jðni Auðuns, dómprófasti ungfrú Ragnhildur Kvaran (Gunn ars Kvaran stórkaupmanns) og Hrafn Haraldsson (Guðmunds- sonar, sendiherra í Osló). Heimili brúðhjónanna verður á Smárag. 6. p^Hiónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Magnúsdóttir, símamær, Akranesi og Birgir Björnsson, vélstjóri, Sjónarhól, Hafnarfirði. Opinberað hafa trúlofun sína Helga Jónsdóttir, Miðhúsum, Álftaneshreppi, og Jón Guðnason, Árbakka, AndakíLshreppi. « AFMÆLI * Sigurður Asmundsson, Melgerði 3 hér í bæ, verður 65 ára á morg- un, 1. febr. BBB Skipin H.f. Eim skipafélag íslands Dettifoss fór frá New York 26. þ. m. Fjallfoss fór frá Hamborg 28. þ. m. Goðafoss kom til Rvíkur 24. þ. m. Gullfoss fór frá Leibh í gær. LagarLss fór frá Rvík 28. þ. m. Reykjafoss kom til Rvíkur 27 þ. m. Selfoss fór frá Hafnar- Er við höfðum gert við bátinn okkar, sem hafði laskazt töluvert í óveðrinu, lögðum við frá landi og fengum byr undir báða vængi. Fyrst í stað gekk allt að óskum, en allt í einu rakst skipið af miklu afli á eitthvað. Áreksturinn var svo harður, að stýrið og siglutréin brotnuðu. ★ Frú Jónina hafði lofað að syngja nokkur lög á skemmtun góðgerðastofnunarinnar. Þegar söngnum var lokið, settist hún aftur, sneri sér að vinkonu sinni, sem sat við hlið hennar og sagði ofurlítið móðguð: — Meðan ég var að syngja, talaðir þú allan tímann víð kon- una, sem situr hinum megin við þig- — Það skiptir engu. Þú hefðir áreiðanlega engan áhuga haft á því, sem ég var að segja henni. ★ Það vakti mikla athygli í Ox- ford fyrir skömmu, er einn af háskólakennurunum kom til að hlusta á erindi í háskólanum klæddur blússu, stuttu pilsi, silkisokkum og skóm með háum og mjóum hælum. Lögreglan kom á vettvang og dósentinn var fluttur á lögreglu- stöðina. Þar gaf hann eftirfar- andi skýringu: — Þetta var aðeins þáttur I baráttu minni fyrir jafnrétti karla. Úr því að konur mega ganga í karlmannsbuxum, hvers vegna megum við ekki klæðast kvenfötum. ★ Margt er skrýtið í kýrhausn- um. í Massachusetts er enn í gildi lagaákvæði, þar sem svo er fyrir mælt, að kyssi karlmaður konu níu sinnum jafngildir það bón- orði. I Michigan hefir eiginmað- urinn lagalegan rétt til að halda eftir fötum konu sinnar, ef hún hleypst á brott frá honum. Og í nokkrum borgum í Indiana er það löglegt að handtaka menn, ef þeir aka með strætisvagni og hafa nýlega etið hvítlauk. A.m.k. fjórar klukkustundir verða að líða frá hvítlauksátinu, áður en manninum er heimilt að stíga upp í strætisvagn. Það mun nú vera í ráði að afnema innan skamms þessi þrjú lagafyrir- mæli. firði í gær. Tröllafoss átti að fara frá Akureyri í gær. Tungufoss f-r frá Ventepils á morgun. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur árd. í dag frá Færeyjum. Esja fer frá Rvík á hád. á morgun aust- ur um land til Akureyrar og Siglufjarðar. — Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðar. — Skjald- breið er á Breiðafjarðarhöfnum. — Þyrill er væntanlegur til Ak- ureyrar i kvöld. — Skaftfelling- ur fer frá Rvík til Vestmanna- eyja. Skipadeild SfS Hvassafell fór frá Hafnarfirði 27. þ. m. — Arnarfell fer frá Cagliari í dag. — Jökulfell kem- ur til Gautaborgar í dag. — Dís- arfell fór frá Stettin í gær. — Litlafell er á leið til Rvíkur. — Helgafell er í Houstön. — Hamra fell fór frá Rvík 25. þ. m. áleiðis til Palermo. Flugvélar Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18.30 í dag. Hún- heldur áleiðis til New York kl. 20. Ymislegt OrS lífsinn: — En er þeir of- sækja yöur í þessari borg, þá flýið í hina þvi að sannlega segi ég yður, þér munuð alls eigi Ijúka við borgir fsraels, áður en Manns- sonurinn kemur. — Matt. 10, 23. —■ Þorrablót templara. í Hafnar- firði verður laugardaginn 7. febrúar. — Auglýsing í þriðju- dagsblaðinu. — Sunnudagaskóli Hallgríms- sóknar er í Tómstundaheimilinu að Lindargötu 50 kl. 10 árdegis. — Myndasýning. — öll börn velkomin. Tónlistarkynning verður í há- tíðasal Háskólans kl. 5 í dag, sunnudag 1. febr. Fluttur verður af hljómplötum síðasti þáttur ní- reiða og var að rifa stórseglið, þeyttist langar leiðir í loftinu. Það vildi honum til lífs, að hann náði taki á stórum hvítmáfi.... .... sem skilaði honum heilu og höldnu um borð og lét hann detta nákvæmlega á sama stað í reiðanum. En á hvað hafði skipið rekizt? FERDIMAINiD Á flótta undu sinfóníu Beethovens. Dr. Páll íslófsson flytur skýringar. — Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Prófpredikanir i kapellu Há- skólans. — Guðfræðikandidat- arnir Jón Sveinbjörnsson, Frank Halldórsson og Matthías Frí- mannsson flytja prófpredikanir sínar í kapellu Háskólans í dag (laugardag) kl. 5 síðd. — öllum er heimill aðgangur. Kvenfélag Laugarnessóknar minnir á aðalfund félagsins þriðjud. 3. febr. kl. 8,30 í kirkju- kjallaranum. Barnasamkoma verður í félags heimilinu Kirkjubæ við Háteigs- veg kl. 10,30 í fyrramálið. —■ Sunnudagaskóli og kvikmynda- sýning. — Séra Emil Björnsson. Aðventkirkjan. — Annað kvöld sunnud. talar O. J. Olsen um hug myndir manna um þúsund ára friðarríki. Byggingarfélag verkamanna heldur aðalfund á morgun, sunnud. 1. febr. kl. 2 e. h. í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Barnasamkoma verður í Guð- spekifélagshúsinu kl. 2 e. h. á morgun. — Sögð verður saga, sungið, sýndar kvikmyndir o. fl. — Öll börn eru velkomin. Hafnarfjörður. — Kvenfélag fríkirkjusafnaðarins heldur aðal- fund 3. febr. kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.