Morgunblaðið - 31.01.1959, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 31.01.1959, Qupperneq 12
12 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 31. jan. 1959 Akranes fiskbollur Söluumboð: . JdHNSON & KAABER hA unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Út- „Þaff kæmi yffur eflaust mjög ill a, ef viff notfærffum okkur játn ingu yffar", sagffi sendiboffi Tul- „Ég flyt yður kveðju frá Tul- panin ofursta". Helen hélt að hjartað ætlaði að stansa í brjósti sínu og stund- arkorn kom hún ekki upp einu orði. „Gerið þér svo vel og komið hingað upp . . .“, sagði hún að lokum og röddin titraði. Hún stóð kuldaleg á svip og hnarreist á miðju herbergisgólf- inu, þegar drepið var á dyr. Hún hafi nú jafnað sig að mestu. Að- eins hendur hennar voru svo fast krepptar að hnúarnir hvítnuðu. Hún hafði á þeim fáu mínút- um frá því að hinn óvelkomni gestur boðaði komu sína, reynt að búa sig undir heimsókn hans. Þrátt fyrir það eða öllu heldur þess vegna kom útlit mannsins henni mjög á óvart. Hann líktist ekki að neinu leyti þeim sendimanni Tupanins ofursta, er hún hafði svo oft séð í draumum sínum. Útlit hans hæfði mjög vel röddinni. Hann var meðalmaður á hæð, en þveng mjór og ákaflega holdskarpur, með fölt greindarlegt andlit. Hin fyrirferðarmiklu hornspanga- enda er þetta einungis fyrsta heimsókn mín“. „Og verður jafnframt sú síð- asta“, flýtti hún sér að segja. panins ofursta. „Það held é'g ekki“, svaraði ókunni maðurinn kurteislega. — „Það gæti eflaust komið yður mjög illa, ef við notfærðum okk- ur játningú yðar. Þingkona frá Kaliforníu — ástkona þýzks ridd- arakrasshafa: Hvílík svívirð- ing“. Hún ætlaði að segja: „Fjárkúg- un“. Hún ætlaði að ógna honum með lögreglunni. En á næsta andartaki varð henni ljóst hvað þetta hvorttveggja var tilgangs- laust. Hún mátti ekki gera neina vitleysu. Það var engin tilviljun að þessi „hr Wagner:: skyldi ein- mitt heimsækja hana núna. í stríði var slíkt nefnt „sálfræði- legur hernaður". Prófessorslegi maðurinn beið eftir svari. „Þér eruð orðin fræg mann- eskja, ungfrú Cuttler“, sagði haldið að Tulpanin ofursti l«d sjálfur njósnarasögur". „Þér notið andstyggileg orð, ungfrú Cuttler. Þér vanmetið okkur og ofmetið yður sjálfa. Hvað vitið þér, sem við höfum ekki lengi vitað? Til hvers ættum við að nota yður. Njósnarar eru auðvirðilegustu og lítilmótleg- ustu peðin á taflborði stjórnmál- anná>Við myndum aldrei nota drottningu" — hann hneigði sig lítillega — „til svo auðvirðilegra starfa“. „Hvers krefjist þér þá?“ „Þér ætlið að gifast Richard Morrison innan skamms“. „Hver hefur sagt yður það?“ SHUtvarpiö Laugardagur 31. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 Laugar- dagslögin. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller) 18.00 Tómstundarþáttur barna og Á Bolludaginn gleraugu gerðu hann næstum prófessorslegan í útliti. Hann var í ekta amerískum millistéttar- fötum og ljósblárri skyrtu. Jafn- vel rödd hans, þessi óvenjulega l'i háa rödd, hafði einhvern mennta '■ mannshreim. „Fyrst af öllu óska ég yður til hamingju með kosninguna", sagði hann. Það hljómaði alls ekki neitt háðslega. — „Ég mun reyna að tefja yður sem minnst frá yðar mikilvægu störfum, hann. — „Þér eruð stöðugt um- kringd af fólki, skrifurum, aðdá- endum, fréttamönnum. Það er mjög erfitt að ná fundi yðar. Þunnar varir hans urðu enn þynnri. — „Þér verðið að heita mér því að héreftir skulið þér ávallt verða til viðtals, þegar ein hver „hr. Wagner“ æskir þess. Þér skulið ekki verða neitt undr- andi þó að „hr. Wagner" sé lika til í öðrum borgum“. Helen stóð enn í sömu sporum og hún hafði staðið í, þegar ókunni maðurinn kom inn í her- bergið. Henni tókst aff neyða bro* framm á varir sér. „Ég hef alltaf haldið", sagSi hún — „að jafn hlægilegar per- sónur og þér — „hr. Wagner" — væru ekki aðeins til í njósnara- sögum. Dulnefni. Hótanir. Óskammfeilni. Hversvegna ekki líka falkt skegg? Maður gæti „BS Los Angeles. Við erum Staddir í höfuðstöðvum Demo- krata. Frambjóðandi Demokrata við þingkosningarnar, Paul Bow- xnan, hefur rétt í þessu lýst því yfir að hann viðurkenni fylli- lega sigur andstæðings síns, Helen Cuttlers. Hann mun nú segja nokkur orð við kjósendur sína. Hr. Paul Bowman tekur til máls . . .“ Þessi „viðurkenning" hins sigr- aða á sigri mótstöðumanns síns var gömul amerísk erfðavenja. Hún átti að tákna hinn demo- kratiska drengskap þjóðarinnar. Það var alltaf sá sigraði sem til- kynnti sigur andstæðings síns. Enginn hlustaði á ávarpsorð Bowmans. Hver kærði sig um að heyra hvað hinn sigraði sagði Embættismennirnir yfirgáfu sæti sín. Talningu atkvæða var lokið. Símahringingunum linnti. Allir þyrptust umhverfis Helen. Leift- urljós blossuðu. Hljóðmögnurum var komið fyrir framan. Fyrsta viðtalið við samveldisþingkon- una Helen Cuttler. Nokkrum mínútum síðar sat hún í bifreið sinni. Hún flýtti sér inn í gistihúsið. Nú gat Morrison hringt til henn- ar á hverri stundu. Hinn mikli Morrison, sem ekki nefndi nafn sitt í síma, en réði úrslitum við kosningarnar í Los Angeles. Klukkan tólf á hádegi átti hún að leggja af stað til Sacraemnto, höfuðborgar Kaliforníu, þar sem átti að kunngera kosningasigur hennar formlega þennan dag. Klukkan nákvæmlega 11 hringdi síminn á snotra litla Empire-skrifborðinu í íbúðinni hennar. „Það er hr. Wagner sem talar“, sagði há og nánast kvenleg mannsrödd. — „Ég er staddur hérna niðri í anddyrinu. — Gæti ég fengið að tala við yður nokkur orð, ungfrú Cuttler?" „Um hvaða málefni? Ég er nefnilega á förum til . . .“ „Ég verð að tala við yður“. Þetta hljómaði eins og skipun. „Mér þykir það leitt, en . . a r i á 1) „Jæja, þá erum við í klípu vegna þess að ég hleypti Anda út. Við-skulum samt afla okkur upp- lýsinganna, sem við erum að elt- ast við fyrst og hafa svo áhyggjur af Frank varðstjóra á eftir.“ 2) „Þú færð þitt fram, Sússana. Höldum þá af stað“. 3) Seinna: „Það er gott að þú komst svona fljótt hingað. Ég ætla að biðja þig um að vera við- staddan þegar ég handtek Mark- ús, kunningja minn.“ varpssaga barnanna: „í landinu, þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Wen-Ching; IX. (Pétur Sum- arliðason kennari). 18.55 í kvöld- rökkrinu; tónleikar af plötum. 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Faðirinn" eftir August Strind- berg, í þýðingu Lofts Guðmunds- sonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Valur Gíslason, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Krist- björg Kjeld, Arndís Björnsdóttir, Jón Aðils, Haraldur Björnsson, Erlingur Gíslason og Klemens Jónsson. 22.30 Danslög. 24.00 Dag skrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.