Morgunblaðið - 31.01.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. jan. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 5 TIL SÖLU Góð jeppavél með öllu utaná kúplingu og gearkassa. Uppl. í síma 50506 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast Miðaldra hjón með eitt barn óska eftir 1—2ja herb. og eld- húsi nú þegar eða fyrir 14. febr. — Tilboð sendist afgr. Mbl merkt: „Ibúð — 5731“. FRAGANGSÞVOTTUR, STYKKJAÞVOTTUR, BLAUTÞV OTTUR Munið hinn hagkvæma stykkj aþvott. Sækjum. — Sendum. Þvottahúsið L 1 N Skattaframföl Reikningsskil Pantið viðtalstíma í síma 33465. Endurskoðunarskrifstofa Konráðs Ó. Sævaldssonar Verzlunarhúsnœði á góðum stað í miðbænum verður til leigu að lokinni breytingu. Þeir, sem vildu athuga þetta sendi umsóknir «1 afgr. Mbl. merkt: „Vor — 6748“. íbúð Ung barnlaus hjón vantar 1 herib. og eldhús strax. Algjör reglusemi. Hringið í slma 33482 eftir kl. 8 á kvöldin. Einhleyp stúlka vön öllu húshaldi óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum til tveimur mönnum. Tilboð send ist Mbl. fyrir 3. febr. merkt: „Reglusöm — 5004“. Barnarúm Óska að fá smíðuð barnarúm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Barnarúm — 5734“. Herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 19289. Aðstoðarstúlka óskast hálfan daginn á tann- lækningastofu. Tilboð sendist í afgr. Mbl. fyrir 2. febrúar, merkt: „5735“. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Skattframtöl Þeir, sem ætla að biðja mig að annast framtöl sín, eða taka frest, ættu að tala við mig sem fyrst. — Kaupi og sel hús, jarðir, skip og verðbréf. — Annast innheinitur og geri lögfræðiiegar saniningagerðir Viðtalstími kl. 2—4. Verzlunarbanki og fasteignasala Stefáns Þóris Guðmundssonar Óðinsgötu 4, III. Sími 14305. Oliugeymar fyrir hús-aupphitun. H/F Sími 24400. Bilar til sölu Opel Rekord ’54 í topp standi. Austin 8 ’47, skipti hugsanle.g. Wolvo ’57, lítið keyrður, skipti hugsanleg. Pobeta ’55 Station, góðir greiðsluskilmálar. Playmouth ’55 Station, skipti hugsanleg. Chevrolet ’49 í topp standi. Buick ’40, skipti hugsanleg á yngri bíl. Bifreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sírni 15812. BÍLASALAN Klapparstíg 37 selur: Kaiser ’52 mjög góðan. Chevrolel ’51 Skoda ’52, Station. Pobeda ’55. Góðir greiðsluskilmáiar. Cilroen-eigendur vantar blokk í 4ra syl. Citi-oen 1946. Má vera gölluð. Örugg þjónusta. BÍLASALAN Klappastíg 37 Sími 19032 Bílar Chevrolet ’55 sendiferðabíll með hliðarrúðum. Kaiser ’52 Chevrolet ’47 Mercury ’47 Ford junior ’47 verða til sýnis og sölu í dag frá kl. 2—7 e. h. við Tjarnar- götu 16 (II. hæð). Nánari upplýsingar 1 síma 2-2801. Ibúðir óskast Höfuin kaupandn að 3ja til 4ra herb. góðri íbúðarhæð í austurbænum. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. okt. n.k. Otb. rúml. 200 þús. Höfum kaupanda að nýtízku 4ra herfb. íbúðarhæð í Vest- unbænum. Staðgreiðsla. Höfum kaupanda að 300—500 ferm. skrifstofuhúsnæði í bænum. Má vera í smíðum. Mjög mikil útborgun. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðanhæðum, t.d. í Norðurmýri. Höfum kaupendur að fokheld- um 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum í bænum. Aðstoð við skattframtöl. Alýja fastcignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 5 herb. hœð í Laugarneshverfi til sölu. Vönduð harðviðarinn- rétting. búðin er sem ný. Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, lidl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. Skattaframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Mólflutningsskri fstofa Ing’ Ingimumiarson, lidl. Vonarstræti 4, II. hæð. Simi 24753. Fokheld ibúð til sölu í Kópavogi 105 ferm. ibúð á mjög góðum stað. 65 þús. kr. lán á öðrum veðrétti til 7 ára. Uppl. í síma 15843 eftir d. 6(30 daglega. Mjaðmabelti úr nælonteygju í mörgum gerð um og stærðum. Olympia Handsnúin saumavél vel með farin, óskast til kaups. •— Sími 18734. Moskwitch '58 allur sem nýr, til sölu. Hag- stætt verð. — \h\ BÍLAS^LAN Aðalstræti 16. — Sími 15014. Glæsilegur ameriskur samkvœmiskjóll til sölu, Langagerði 28, uppi. Duglegan sendisvein vantar okkur nú þegar ti-1 sendiferða eftir hódegi. SILLI « VALDI Hringbraut. TIL SOLU Nýleg (Tan-Sad) barna- kerra. Uppl. í síma 34823. Stúlka óskast í vi«t í Hafnarfirði^ helzt allan daginn. Uppl. í sima 34275. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Moskwiteh ’57 alveg eins og nýr, keyrður 8500 km. Plymouth ’53 nýkominn til landsins. Dodge Kindsey ’54 Chevrolet ’54 Pikup, úrvals lagi. Austin 10 ’47 Standard ’46 í skiptum fyrir 5—6 manna bíl. International ’47 vörubíll. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Varahlutir Rafgeymar 6 og 12 volt. Rafgeymasaniböud Pölskór á rafgeyma Vándlakveikjarar Loftdælur Hvítir gúmmíhríngir Plast-krómlistar Sogskálar undir farangurs- grindur Kattaraugu Carðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun 3 kw 110 y. jafnstraumsrafall til sölu. Rafallinn er lítið not- aður. Tilboð merkt: „H — 473 — 5737“ sendist í afgr. Mbl.fyrir 7. febr. Kven-armbandsúr tapaðist á þriðjud. milli Hverf isgötu 92 og Hafnarbíós. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12859. Overloek saumavél Overlock-saumavél óskast til kaups. Uppl. í síma 14361. Billeyfi Leyfi fyrir Moskwitdh 1959 til sölu. Titboð sendist Mbl. merkt „Nýr bíll — 5740“. Buðarborð Búð,ardi»kur helzt með gleri, óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Búðarborð — 5006“. TvíofiS BLEYJUGAS kr. 8,95 metr. — Tilbúnar BLEYJUR frá kr. 7.50. Stór BAÐHANDKLÆÐI á kr. 49.00. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. Bill til sölu Dodge 1942 á sjö þúsund kr. Til sýnis að Digranesveg 26. EIGNASALA! • REYKJAVÍK • TIL SÖLU Arðbært iðnfyrirtæki. Hlutur í efnalaug á góðum stað Ennfremur íbúðir-í öllum s'tærð um fullgerðar, fofoheldur og til'búnar undir tréverk, svo og einbýlishús í miklu úrvali. Höfum kaupendur að vel tryggðum verðbréfum. IGNASALAN • REYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B, sími 19540. Opið alla daga frá 9—7. TIL SÖLU Amerískur fatnaður, dragtir^ kjólar, kápur og hattar. Einnig tvær barnakápur. Uppl. í sima 109 og Kirkjuteig 17, niðri, Keflavík. Púsningarsandur Ryrsta fl. pússningasandur t8 sölu. — VIKURFÉLAGIÐ H.F. Sími 10605. Ráðskona óskast í fjóra mánuði á gott og reglusamt heimili. Þrír full- orðnir. Mætti hafa barn. Til- boð óskast sent afgr. M'bl. i Reykjavik fyrir 5. febr. merkt: .-Fobrúar — 1253“. Bill til sölu GMC-trukkur með spili, 3 hjóla, selst ódýrt á Stóru- Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd, sími 15A um Hábæ. Uppl. gefur einnig Sigurður Sveins- son, Óðinsgötu 15, Rvík. — Simi 24667. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest*— IMorgimblabið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.