Morgunblaðið - 31.01.1959, Page 7

Morgunblaðið - 31.01.1959, Page 7
Laugardagur 31. jan. 1959 MORCVMtL AÐIÐ 7 \ \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ! s s Matseðill kvöldsins 31 jan. 1959 Consonune Ambassadeur ★ Sofiifi heilagfiski m/ rœkjusósu ★ Vxasteik Choron eða Alifgrísa kótilettur m/ rauókáli eða Toumedo Maitre d. 9hotel Sítrónifromage ★ Húsið opnað kl. 6. v > s S S s s s s s NEO-tríóið leikur Frumsýningargeslir. Dansað til kl 2. Leikhúskjallarinn SKIPAUTGCRB RIKISINS S s s s s s s s s s s s > s > s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s SKJALDBREÍÐ ▼eslur um land lil Akureyrar hinn 4. febrúar. — Tekið a móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skagaf jarðarhafna og Ólafs- fjarðar í dag Farseðlar seldir á þriðjudag. HEKLA tmr vestur til ísafjarðar 2. febrúar og kemur við á Súgandafirði^ Flateyri, Þingeyri, Bíldaldal og Patreksfirði á suðurleið. — Tek- ið á móti flutningi og farseðlar ■eldir árdegis í dag. M.s. Arkansas ter frá Reykjavík til New York ca. 5. fébrúar. M.s. Florida fer frá Kaupmannahöfn ca. 12. febrúar til Reykjavíkur. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN LOFTUR h.t. EJOSMYNDASTOB AN Ingólfsstræti 6. Pantið tima i sima 1-47 72. ALLT 1 RAFKERFIÐ Bilaraftaekjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20 — Simi 14775. MÁLARAVINNUSTOFAN H. Bergmann, sími 34229. Gömul og ný húsgögn máluð. ______Einnig húsamálun.____ Frjálsíþrótladcild Árnianus Munið skemmtifundinn að Fri- kirkjuveg 11, kjallaranum, laugar- daginn 31. janúar. Fjölmennið. ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðsiu, er Va ígtum ódýrr.ra að auglýsa í Mxigunblaðii’u, en j öðrum blöóum — Jttorgmifrla&id ÖRN CLAUSEN taeraðsdomslogmaður Málf'utmngsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sinr>i 10499. Verksmiðju- eða vörugeymsluhúsnæði neðarlega við Laugaveginn tll leigu. Þeir, sem áhuga hafa á þessu sendi nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudag, merkt: „Góður staður“.—4172“. Úfsala — Útsal ÚTSALA á kven- og barnafatnaði Hafnarstræti 4 Sími 13350 ÞORRABLOT Breiðfirðingafélagsins verður haldið í Breiðfirðingabúð laugardaginn 7. febr. og hefst kl. 7,30 með áti. (Þorrablótsmatur.) D a g s k r á : 1. Skemintunin sett. 2. Fjöklasöngur og víxlsöngur. 3. Upplestur. 4. Ræða. 5. Grínþáttur. 6. Dans. Aðgöngumiðar (verð kr. 140.00) verða seldir í Breið- firðingabúð, miðvikud. 4. febr. milli kl. 5—7 og fimmtudag. 5. febr. á sama tíma, ef eithvað verður eftir. Borðpantanir á sama tíma. Félágsmenn og aðrir Breiðfirðingar geta tryggt sér miða í síma 22555 á mánud. og þriðjud. milli kl. 3—7. Pantaðir aðgöngumiðar sækist á miðvikud. milli kl. 5—7, annars seldir öðrum. . ÞORRABLÓTSNEFNDIN Skátafélag Reykjavíkur Skátafélag Reykjavíkur Ennþá eni ósótt eftirtalin vinningsnúmer í Jólahappdrœtti félagsins: 235 6284 9287 21765 30609 477 6685 9409 22612 31058 1586 6771 11376 25040 33265 1697 8657 14186 25163 35724 2270 8660 16072 25638 36533 2344 8846 17902 27501 36994 3691 9066 18680 30149 37805 5946 9070 18687 30352 Vinningarnir óskast sóttir í Skátabúðina við Snorrabraut S. F. R. Iðnaðarhúsnæði fokhelt eða lengra komið í smíðum, óskast til kaups. Stærð 100—300 ferm. Tilboð merkt: „Iðnaður—5739“, sendist afgr Mbl. fyrir 5. febrúar. n.k. 5 manna Skoda einkabifreið í sérlega góðu ástandi til sýnis og sölu á Skodaverkstæðinu við Kringlumýrarveg. Útsala — Útsala Karlmannaföt. Verð frá kr. 500.— Karlmannafrakkar. Verð frá kr. 400.— Karlmannabuxur. Verð frá kr. 200.— Bindi. Verð firá kr. 15.— Skyrtur kr. 50.— o.in. fl. Klæðaverzlun Braga Brynjólfsson Laugavegi 46 Framkvœmdar- stjóri óskast Bæjarstjórn Keflavíkur hefur ákveðið að ráða framkvæmdastjóra fyrir Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur. Laun samkvæmt VI. flokki launasamþykktar Kefla- vikurbæjar. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 1. marz n.k. BÆJARSTJÓRINN 1 KEFLAVlK 29. janúar 1959. Eggert Jónsson Tilkynning Opnuð verður í dag ný veitingastofa að Brautarholti 20 (næstu dyir við Þórscafé) undir nafninu „JAVA CAFÉ“. Á boðstólum verður: Kaffi , mjólk, te, smurt brauð, og kökur, tóbak, sælgæti, öl og gosdrykkir o. fl. Munnni kappkosta að hafa ódýrar og góðar veitingar. — Fljót afgreiðsla. JAVACAFÉ Félag íslenzkra iðnrckenda Aríðandi fundur verður haldinn á morgun sunnudag kl. 3 e.h. í Leikhússkjallairanum. Fundarefni: VERÐLAGSMÁLIN Félagsstjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.