Morgunblaðið - 31.01.1959, Side 15

Morgunblaðið - 31.01.1959, Side 15
Laugardagur 31. Jan. 1959 M O RGV TS BLAÐIÐ 15 Pólitísku öngbveiti lok /ð í Frakklandi, Langlegusjúlding- ar og Landakots- spítalinn BLAÐINU barst í gærkvöldi eft- irfarandi athugasemd frá St. Jósefsspítala: „í heiðruðu blaði yður í dag er vinsamleg grein um St. Jós- efsspítala. Er allt rétt hermt í greininni sjálfri, en í texta mynd ar, sem fylgir hefir slæðzt villa, þar stendur: ...og er nú einn helzti spítalinn fyrir langlegu sjúklinga." St. Jósefsspítalinn hefir ekki getað tekið við langlegusjúkling- um öðrum spítölum fremur, en ætíð tekið sinn skerf af slysum og bráðum sjúkdómstilfellum. Undanfarin nokkur ár hefir ver- ið samvinna um varðþjónustu sjúkrahúsa bæjarins, þann veg að Landsspítali og St. Jósefs- spítali hafa tekið á móti sínar tvær vikur hvor, en Bæjarspít- alinn og Sjúkrahús Hvítabands- ins hafa verið saman um fimmtu vikuna. Sjúklingafjöldi spítalans var 2245, legudagar 52.237, meðal- sjúklingafjöldi á dag 143, en legudagar á sjúkling að meðal- ltali 23. Rúmafjöldi er 150. Eru þessar tölur væntanléga svipað- ar og tíðkast hjá öðrum spítöl- um sambærilegum." segir de Caulle PARÍS, 30. jan. — f dag flutti de Gaulle, forseti Frakklands, ræðu og talaði aðallega um Alsír. Kjarni máls hans var sá, að stríð- inu í Alsír yrði hætt á forsendum, sem hann kvaðst áður hafa skýrt frá. Hann sagði, að stríðið mundi SALK-bóluefnið hefur verið mik ið á dagskrá í Bandaríkjunum undanfarið. Ástæðan er sú, að það þykir í sumum tilfellum ekki veita þá vernd gegn lömunar- veikinni sem gert var ráð fyrir. Salk segir, að sitt bóluefni hafi reynzt vel. Því var sprautað í nokkur hundruð börn og aðeins örfá fengu ekki nægilegt mótefni gegn veikinni. Aftur á móti hef- ur það bóluefni, sem framleitt hefur verið síðan i verksmiðj- um, ekki gefið eins góða raun. Álitið er, að það veiti um 80% vörn. Sumt af bóluefninu er gagnslítið eins og sjá má af því, draga friðsamlega uppbyggingu í landinu á langinn, en ekki hindra hana. Þá sagði forsetinn ennfrem- ur, að nú væri lokið pólitísku öngþveiti í Frakklandi. Þessa ræðu sína flutti forset- inn í útvarp og var hún hin fyrsta, sem hann flytur síðan hann tók við forsetaembætti. Fleiri ræður munu fylgja í kjölfarið. að mörg börn, sem sprautuð hafa verið þrisvar, hafa fengið löm- unarveiki í Bandaríkjunum, og 200 lömunarveikitilfelli þar í landi 1955 hafa verið sett á reikn ing gagnslauss bóluefnis. Síðan hefur verið framleitt betra bólu- efni og enn er lögð mikil áherzia á að bæta það. Samt sem áður eru margir læknar vestra þeirrar skóðunar, að nauðsynlegt sé að bólusetja í fjögur skipti til að herða nægilega á ónæminu, og mun dr. Salk sjálfur vera þeirrar skoðunar. „Hanna litla“ Nauðsynlegt að bólu- setja fjórum sinnum ? Rafn Á stýrimaður W. 31. jan. 1923. D. 9. marz 1958. Hinzta kveðja frá frænku. Ég man þig enn. Ég mun þér aldrei gleyma, því minning þín er björt sem vorsins sól. Um þig var Ijúft og létt aö syngja og dreyma, unz lífs þins geisla skuggi harmsins fól. Þú varst svo glaöur, góöur sólskinsdrengur á gœfubrautum, signdur Drottins hönd. Bvo var sem brysti hjartans hörpustrengur er húmský dauöans byrgöi draums þíns lönd. Ég þákka allt frá okkar fyrstu kynnum, já, allar stundir lífs þíns, frœndi minn. Þú gladdir mig svo oft, já, ótal sinnum, því álltaf var svo broshýr svipur þinn. Þér var svo kœH aö hjálpa, gleöja og hugga, og hreinn og djarfur gekkstu Ijóssins braut. Og sál þín átti aldrei gróm né skugga. Þín ósk var dýrst aö sigra böl og þraut. Húsleitin i sport- vöruverzluninni FRÁ talsmanni sportvöruverzl- unar þeirrar, er sagt var frá hér í blaðinu í gær, að framkvæmd hefði verið húsleit í, barst blaðinu í gær eftirfarandi: Til leiðréttingar á frétt, sem birtist í blaðinu í gær um hús- leit að smyglvarningi í sport- vöruverzlun hér í bænum, er rétt að taka fram, að tollýfirvöldin höfðu ekki forgöngu um þessa húsleit, heldur var hún gerð sam kvæmt kæru fyrrverandi starfs- manns verzlunarinnar. Hafði eigandi hennar reynt að inn heimta hjá starfsmanni þessum peningaskuld, en hann brugðist þannig við, að hann kærði hús- bónda sinn fyrir smygl, fór með dómaranum á vettvang og benti honum á vörur, sem hann taldi að væru smyglaðar. Var síðan lagt hald á vörur samtals að verð mæti 199 krónur danskar. rnason — Kveðja Þig harma börn og brúöur daga og nætur og bljúgur faöir þráir glæstan son. Er rökkriö felur faömi állt, sem grœtur, þá fœrir trúin glaöa sigurvon. Á ströndu Ijóssins biöu brœður þinir og brostu til þín, elsku frœndi minn. Þar rœtast sælir sólskins- draumar mínir er sólskinsdrenginn minn ég aftur finn. 1 kvöldsins dýrð ég kem aö leiði þínu er kyrrö og friöur sveipa dal og vog. Og áldan sefar hlýtt meö hjáli sinu, en helgir englar tendra stjörnulog. Ég krýp og legg svo bláu munablómin að bleikum strám og signi káldan stein. Og þögnin flytur blíöa unaös- óminn frá æör% heim, sem grœöir hjartans mein. sýnd í Hveragerði HVERAGERÐI, 30. jan. — Sl. laugardag hélt Kvenfélag Hvera- gerðis barnaskemmtun. Flutt var jólaleikritið „Hanna litla“ eftir frú Grétu Ásgeirsson. Leikrit þetta samdi frú Gréta fyrir mörg- um árum, og hefir það verið sýnt áður bæði á Laugarvatni og í Borgarnesi. Aðalhlutverkið lék Svava Baldvins, sonardóttir frú Svövu Jónsdóttur, leikkonu frá Akureyri. Þótti Svövu takast leik urinn vel. Næsta atriði á skemmt uninni var, að Jóhannes úr Kötl- um las upp úr hinum vinsælu barnakvæðum sínum. Síðast voru sýndar tvær kvikmyndir, er fjöll- uðu um jólasiði frá ýmsum lönd- um og uppruna jólasálmsins Heims um ból. Myndirnar út- skýrði skólastjórinn Valgarð Run ólfsson. Húsfyllir var og skemmtu börnin sér vel. — G.M. Til Gimnars Bjarnasonar ÉG ÞAKKA fræðsluna um ætt Skörðugils-Blesa, þarna kom lausnin. Klárnum brá þá í Bjarnarness- kynið með fótaburðinn. — Illt er í ætt gjarnast. Þökk! Sigurður Jónsson frá Brún. Innilegar þakkir til allra fjær og nær, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 31. des s.l. Guð blessi ykkur öll. ELÍSABET GUÐMUNDSDÓTTIR á Melum Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu vinum, sem glöddu okkur á sjötugsafmælum okkar 20. og 24. janúar, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum, og á allan hátt gerðu okkur dagana ógleymalega. Guð blessi ykkur öll, kæru vinir. GUÐLAUG GUÐLAUGSDÓTTIR, AGNAR JÓNSSON, Bjarkargötu 8, Reykjavík. Öllum þeim mörgu vinum, ættingjum og tengdafólki, sem heiðruðu mig og glöddu með gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu, færi ég mitt hjartanlegasta þakk- læti. Guð blessi ykkur öll. Jón B. Bjarnason, Vörðustíg 3, Hafnarfirði Hafnarfjarðardeild féiags Suðurnesjamanna heldur sitt árlega þorrablót laugardaginn 7. febr. kl 7,30 s.d. Upplýsingar og miðapantanir í símum: 50024 og 50793 Nefndin U nglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Bústaðarvegur Hjarðarhagi Aðalstræti 6 — Sími 22480. Jarðarför eiginkonu minnar GYÐU ÓSKARSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. febr. 1959. Athöfnin hefst kl. 3 síðdegis. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Jón Lárusson Jarðarför ERIC ERICSSONAR trúboða, fer fram mánudaginn 2. febr. frá Fossvogskirkju kl. 1,30 Vandamenn GUÐNI ALBERTSSON, sem dó á heimili sínu, Birkimel 8, 24. þ.m., verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 1,30 e. h. Aðstandendur Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar HÓLMFRtÐAR jóhannsdóttur frá Miðsetju. Halldóra Jóhannsdóttir,- Þóra Jóhannsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar BJARNEYJAR K. GlSLADÓTTUR Ennfremur hugheilar þakkir til lækna og hjúkrunar- liðs Landsspítalans, fyrir nærgætna aðhlynningu og um- önnun í hinum langvinnu veikindum hennar. Fyrir hönd vandamanna. Brynjólfur Stefánsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.