Morgunblaðið - 31.01.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 31. jan. 1959 MORCTJNRLAÐIÐ u Félagslíi Knattspyrnufélagið Þróttur. Skemmtifundur verður sunnu- daginn 1. febr. í Breiðfirðinga- búð (uppi) kl. 20.30. — Félags- vist og hljómsveit leikur á etfir til kl. 1. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Skíðaferðir um helgina. Laugard. 31. jan. kl. 2, Hellisheiði. Laugard. kl. 2(4, að Skálafelli á Mosfellsheiði. — Laugardagskvöld kl. S á Hellisheiði. —- Sunnudags- morgun kl. 8 í Jósefsdal (kepp- enáur og starfsmenn frá skíða- móti). — Sunnudagsmorgun kl. 10, Hellisiheiði. Sunnudagsmorgun kl. 9% að Skálafelli á Mosfells- heiði. — Sunnud. kl. 1% á Hellis- heiði. — Afgr. hjá B.S.R., Lækj- argötu. Knattspyrnufélagið Valur. Skemmtifundur fyrir yngri flokkana verður í dag kl. 3, m. a. kvikmyndasýning. — Fjöimennið. TJnglingaleiðtogi. Armenningar — handknatleiksd. 4. fl. — Æfing í kvöld í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7, kl. 8. — Mætið vel og stundvísilega. Þjálfarinn. Skíðadeild KR og lR Skíðáferð í dag kl. 2,30. Til- kynnið þátttöku i síma 14087. Valur! — Skíðafe.rð um helgina. Ferðir frá BSR laugardags kl. 2 og 6 e. h. Sunud. kl. 10 f. h. Ekið að Koiviðarhóli. Nefndin. I. O. G. T. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 í dag. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Æskulýðsvika KFUM og KFUK gangast fyrir æskulýðsviku dagana 1,—8. febr. 1959. Verða almennar samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 að Amtmannstíg 2 B. ^ Aðairæðumaður: Felix Ólafsson, kristniboði. Mikill almennur söngur og hljóðfærasláttur. Einnig kórsöngur, einsöngur og tvísöngur. Fyrsta samkoman er í kvöld — Allir velkomnir! ÆSKULÝÐSVIKAN Silfurtunglid Dansleikur í kvöld kl. 9. Nýju dansarnir. Ceró kvintettin leikur. Söngvari: Sigurður Seheving. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4. SVAFA nr. 23. — Fundur á morg- tin. — Inntaka, kvikmyndasýning o. fl. — i— Gæzlumenn. Samkomur FÍLADELFÍA Almenn samkom a kl. 8,30. — Ræðumenn: Guðmund ur Markússon og Jóhann Pálsson. — Ailir velkomnir. KFUM á morgun. Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. — Kl. 1,30 e. h. Drengir. Kl. 8,30 e. h. Æskulýðsvikan hefst. — Allir velkomnir. Vurdingbcrg Húsmæðraskóli ea. 1% st. ferð frá Kaupmanna- höfn. Nýtt námskeið byrjar 4. nóv. Fóstrudeild, kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skólaskrá send. Sími 275. Valborg Olsen. Málflutningsskrifstofa Einur B. Guðmundsson Cuðlaugur Þorláksson Cuðmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. hæð. Síniar 12002 — 13202 — 13602. SILFURTUNGLIÐ, stml 19611, Gömlu donsuinir í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. Sími 17985. BÖÐIN. VETRARGARÐURIIMN Söngvarar: Rósa Sigurðardóttir og Haukur Gíslason K. J.—Kvintettinn leikur DANSLEIKIJR 1 K V Ö L D K L. 9 Miðapantanir í sima 16710 INGÓLFSCAFÉ Cömlu dansamir í kvöld kl 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 — Sími 12826 Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Söngvarar með hljómsveitinni: ★ Sigríður Guðmundsd. og ★ Haukur Morthens 1 kvöld heldur áfram hin spennandi 5 kvölda keppni í ASA-DANSI um tvö þúsund króna peningaverðlaun auk snoturra verðlauna hvert kvöld. 3 pör komast í úrslit, hvert kvöld, og keppa því 15 pör, að lokum um þessi glæsilegu verðlaun. ★ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55. IDNO Dansleikur í Iðnó í kvöld kl- 9 e.h. SEXTETT Rock’n Roll keppni Reykjavíkurmeistari 1959 Gestir velja Glæsileg verðlaun Ragnar Bjarnason Ellý Vilhjálms KK-sextett VINSÆLUSTU LÖGIN: 1. Come prima 2. One night 3. Suzie darling 4. Noches de Veracruz 5. I got stung 6. Questa peccolissima serinata Aðgöngumiðasala í Iðné kl. 4—6 og eftir kl. 8 ef eitthvað er eftir. Komið tímai.lega og tryggið ykkur miða og borð. f JT LAUGARDAGUR Porscaí6Bautarhoi,i 20 Cömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ölafsson syngur Dftnsstjóri Baldur Guuuarsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8 — Sími 2-33-33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.