Morgunblaðið - 03.02.1959, Side 15

Morgunblaðið - 03.02.1959, Side 15
Þriðjudagur 3. febr. 1959 i * i ii MORCUNBLAÐIÐ 15 Húsnœði fyrir Rakarastofu óskasl á góðurn stað í bænum eða út- hverfum bæjarins. Tilboð merkt: „Rakarastofa 5019“ sendist afgr. Mbl., fyrir laug- ardagskvöld. Einhleypur miðaldra maður í kaupstað nálægt Reykjavík, sem hefur íbúð, óskar eftir húslegri, hlýlegri og myndar- legri konu, sem er rólynd, hæg- gerð og geðgóð. Tilboð sendist Mbl., fyrir 10. þ.m., merkt: — „Samvinna — 5030“ Tapað SVARTUR HUNDUR með hvíta bringu og hvítan kraga um háls og upphringað skott, hefur tapazt. Þeir sem séð hafa séð hann eru beðnir að hringja í síma 1-61-41. SKIPAUTGCRB RÍKISINS HEKLA austur um land í hringferð hinn 8. þ.m. — Tekið á móti fluthingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers og Húsavík- ur í dag og á morgun. — Far- seðlar seldir á föstudag. Kennsla LES MEÐ SKÚLAFÓLKI reikning, stærðfræði, eðlis- fræði og fl„ einnig flatar- og rúmteikningu, bókfærslu (ásamt statistics), dönsku, frönsku, þýzku, ensku og fl. — Stílar, mál- og setningarfræði, lestur, talæfingar, þýðingar, verzlunar- bréf, vélritun og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. — Sími 15082. BF.ZT 4Ð AUGLfSA í MORGUNBLAÐim 4 Félagslíi Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar! — Munið æfinguna í kvöld í íþróttahúsi Háskólans. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur M., 1. og 2. fl. karla. Æfing i kvöld í Valsheimilinu kl. 10,10— 11,00. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Ármann körfuknattleiksdeild Breytingar hafa orðið á tímum i húsi Jóns Þorsteinssonar sem hér segir: Mánud.: kl. 9—10 2. og Mfl. Miðvikud.: kl. 8—8,45 kvennafl. 8,45—9,35 3. fl. karla og þeir sem styttra eru komn- ir. — Kl. 9,35—10,30 2. og Mfl. karla. Sunnudögum að Hálogalandi: Kl. 1,20—2,10 3. fl. karla og þeir sem styttra eru komnir. Kl. 2,10—3 2. og Mfl. karla. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. I. O. G. T. Hrönn nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 e.h. Inntaka, takið með nýja félaga. Mætið stundvíslega. Skemmtun á eftir. — Stjórnin. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl, 8,30: 1. Inntaka nýliða. 2. Hagnefndaratriði annast: — Jóhannes Jóhannesson. — ÆL Sinfóníuhljómsveit Islands Tónieikar I Þjóðleikhúsinu n.k. fimmtudag 5. þ.m. kl. 8,30 síðd. Flutt verður létt vinsæl tónlist Stjórnandi Paul Pampichler. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Til styrktarfélags T onlistarf élagsins Fiðlutónleikar Tossy Spivakovsky’s sem áttu að vera í kvöld er frestað til föstudagskvölds kl. 7. Sömu aðgöngumiðar gilda. Tónleikarnir annað kvöld haldast óbreyttir. TÖNLISTARFÉLAGIÐ Dugleg stúlka óskast nú þegar í þvottahúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan (ekki svara í síma). Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Pökkunarstúlkur óskast strax Hraðfrystihúsið FROST Hafnarfirði — Sími 50165 Vantar stúlku til afgreiðslustarfa. KJÖTBÚÐIN Grettisgötu 64 — Sími 12667. Herbergi með einhverju af húsgögnum óskast nú þegar handa einhleypum manni. Upplýsingar í síma 18835 eða 23700 eftir hádegi. Sérnám — Framtíðaratvinna Ungur maður, rafvirki eða útvarpsvirki eða reynslu- ríkur áhugamaður í þessum greinum, óskast til sér- náms. Góð framtíðaratvinna hér heima að námi loknu. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist í Pósthólf 377 fyrir 15. febrúar 1959. 77/ sölu Til sölu er lítið og snoturt einbýlishús við Víði- hvamm í Kópavogi. Húsið hefur full lóðarréttindi og væri hægt að byggja annað hús á lóðinni þó þetta stæði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Ókeypis aðgangur. — Sími 19611. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: Ac Elly Vilhjálms if Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hafnarfjorður Þorrablót Templara verður laugardaginn 7. febrúar í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 7,30 e.h. Skemmtiatriði: 2 leikþættir, Listdans o.fl. Góð hljómsveit. Aðgöngumiða má panta í síma 50963 (Guðjón Magn- ússon) 50062 (Stígur Sæland) og sækist fyrir fimmtu dagskvöld. NEFNDIN. Rifflaö flauel (10 litwr) fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co., heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. Dúnhelt léreft fyrir hálfdún og gæsadún fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co., heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. Stórfeld útsala á kvenskóm. Kenskóir með liáum hæl, kvart hæl, fylltum hæl og sléttbotnaðir Stórkostlegt úrval. — Notið þetta ein- stæða ækifæri. Skóbuð Austurbæjar Laugaveg 100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.