Morgunblaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 3. febr. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
17
fónabar
eða verksmiðju-
húsnæði
til sölu. Gölfflötur hússins er
um 365 ferm., lofthæð 4,85 m.
Húsið sem er steinsteypt, er
með stórum innkeyrsludyrum
og stendur á rúml. 1800 ferm.
lóð. Tilboð sendist blaðinu fyr-
ir 6. febr., merkt: „Miklir
byggingamöguleikar — 5741“.
INN»MM(U 01UC.0A
» f f NISSQE'OO-*
VIiNDUTJOI.D
Dúkur—Pappir
FramteiUd
eftir máli
Margir litir
og gerðir
Fijót
afgreiðsla
Kristján Siggcirsson
L.ausavegi 13 — Sími 1-38-79
F
BK7.T 4Ð AUGL'tSA
l MOKGUHBLABl.yU
4
Nr. 5/1959.
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að ákvæði þau um
lækkun hámarksálagningar, sem gildi taka 1. ferbrúar
n.k., skuli einnig gilda um þær vörubirgðir, sem fyrir eru
hjá verzlunum og innflytjendum þegar ákvæðin taka
gildi.
Breyta skal verði birgðanna þegar í stað, og er sala
þeirra á ólækkuðu verði ekki heimil eftir 1. ferbrúar n.k.
Þetta ákvæði skal þó ekki valda verulegri röskun á eðli-
legri vörudreifingu smásöluverzlana og skal því heimilt,
ef þannig stendur á, að framkvæma verðlækkun birgð-
anna jafnóðum og tími vinnst til, en skal þó að fullu lokið
í síðasta lagi 10. febrúar n.k.
Reykjavík, 31. janúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Nr. 6/1959.
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að frá 1. febrúar
n.k., skuli taxtar þeir, sem nú gilda um sjóflutninga á
vörum til landsins lækka um fimm af hundraði. Nær
lækkunin til þeirra vara, sem koma til landsins eftir 31.
janúar 1959.
Skrifstofan hefir einnig ákveðið, að gildandi taxtar um
út- og uppskipun í Reykjavík skuli lækka um fimm af
hundraði frá sama tíma.
Reykjavík, 31. janúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Hljómplötu ÚTSALA
78 sn. plötur á kr. 15. — 20. — 25. —
45 sn. plötur frá kr. 20. —
33 sn. plötur frá far. 75. —
78 sn. plötur — íslenzkar með ýmsum þekktum
og vinsælum lögum á aðeins kr. 25. —
Einstakt tækifæri, sem stendur aðeins í örfáa
daga.
Nr. 2/1959.
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að lækka
verð hverrar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðil-
um og megi það hæst vera sem hér segir:
Bifreiðaverkstæði og blikksmiðjur:
Dagvinna. Eftirvinna Næturv.
Sveinar Kr. 43,20 59,85 76,95
Aðstoðarmenn — 35,15 48,70 62,60
Verkamenn — 34,40 47,70 61,35
Verkstjórar .... Vélsmiðjur: — 47,50 65,85 84,65
Sveinar — 42,45 59,85 76,95
Aðstoðarmenn — 34,55 48,70 62,60
Verkamenn .... — 33,80 47,70 61,35
Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verð- inu. Skipasm íðastöð var: Dagvinna. Eftirvinna Næturv.
Sveinar Kr. 40,65 56,35 72,45
Aðstoðarmenn — 32,25 44,70 57,45
Verkamenn .... — 31,55 43,75 56,30
Verkstjórar .... — 44,70 62,00 79,70
Reykjavík, 31. janúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Nr. 3/1959.
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið að lækka há-
marksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum og má það hæst
vera eins og hér segir:
1. Verkstæðisvinna og viðgerðir:
Dagvinna ............... Kr. 43,85
Eftirvinna ............... — 60,75
Næturvinna ............... — 78,10
2. Vinna við raflagnir:
Dagvinna ................. — 41,80
Eftirvinna ............... — 57,95
Næturvinna ............... — 74,50
Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í
verðinu og skal vinna sem er undanþegin gjöldum þess-
um, vera ódýrari sem þeim nemur.
Reykjavík, 31. janúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Nr. 4/1959
Tilkynning
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá 1. ferbrúar
n.k. skuli hámarksálagning á vörur í heildsölu og smá-
sölu, svo og álagning framleiðenda iðnaðarvara, lækka
um fimm af hundraði.
Reykjavík, 31. janúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
CTSALA A kveimskúiu
STÓRLÆKKAÐ VERÐ. - EIMSTAKT TÆKIFÆRI.
VERÐ FRÁ 75 KR. - ALGJÖRLEGA ÓGALLAÐAR VÖRIJR.
* LÁRUS G. LÚDVÍGSSON skóverzlun