Morgunblaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. febr. 1959
I dag er 36. dagur ársius.
Fimmludagur 3. febrúar.
Árdegisflæði kl. 3:39.
Síðdegisflæði kl. 16:05.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 1. til 7. febr.
í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Holts-apótek og Garðs-apótek
erU opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21, laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16.
Sími 23100.
□ EDDA 595925
RMR — Föstud. 6.2.20. —
Kynd. — Htb.
I.O.O.F. 5 = 140258% = Spkv.
H Helgafell 5959267 IV/V. — 2.
^ AFMÆLI <■
Sjötíu og fimm óra er í dag frú
Margrét Björnsdóttir, fyrrum hús
freyja að Uppsölum í Miðfirði. —
Núverandi heimili hennar er að
Hringbraut 50 hér í bæ.
Brúökaup
Sl. laugardag voru g 'in saman
í hjónaband af séra Sveini Víking
Jónína Björg Guðmundsdóttir,
Fljótsdal, og Örn Jóhannsson,
verzlunarmaður, Hvolsvelli.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóhanni S.
Hlíðar ungfrú Ólöf Svavarsdóttir,
Heimagötu 1, Vestmannaeyjum,
og Gunnar Vplur Svavarsson, Ár-
bajarbletti o-6, Rvík. Heimili ungu
hjónanna er að Miðstræti 3, Vest-
mannaeyjum.
Verkakvennafélagið Framsókn
Skemmtifundur
verður föstud. 6. febrúar í Iðnó kl. 9 síðd.
Fjöibreytt skemmtiskrá:
Sameiginleg kaffidrykkja, Kvikmyndasýning,
gamanvísur, gamanþáttur og fl.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni í dag og á morg-
un frá kl. 2—6 síðdegis,og við innganginn ef eitthvað
verður óselt.
Konur f jölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
^IHiónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína í Þýzkalandi ungfrú Ilse
Thiede, skrifstofustúlka í Liibeck,
og stud. rer. nat. Guðni Þorsteins-
son, Hraunstíg 7, Hafnarfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðrún Sigurðardótt-
i_, Úthlíð 14, og Þórarinn Frið-
jónsson frá Akureyri.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Jóhanna Elíasdótir, Hellis
sandi, og Kristján Alfonsson, iðn-
nemi, Ölafsvík.
1 Félagsstörf
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar: — Fundur í kirkju'kjallaran-
um í kvöld kl. 8:30. —- Fjölbreytt
fundarefni. — Sr. Garðar Svav-
Ymislegt
Orð lífsins: Jóhannes sagði við
hann: Meistari, vér sáum mann
einn, sem í þínu n/ifni rak út
illa anda, og vér bönnuðum hon-
um það, af því að hann fylgdi oss
ekki. En Jesús sagði: Bannið hon-
um það ekki, því að enginn er sá,
sem gjörir kraftaverk í mínu
nafni og rétt á eftvr getur talað
illa um mig. — Mark. 9.
Tíu ára gömul belgísk telpa,
Magda Derinaut, 42, Chaussé de
Grammont, Erembodegem, Belg-
ique hefur beðið blaðið um að
koma sér í samband við Islend-
ing, sem væri fáanlegur til að
senda sér eitthvað af notuðum ís-
lenzkum frímerkjum.
Barnablaðið Æskan: -— Janúar-
biað Æskunnar er komið út. Þar
er m. a. minnzt 76 ára afmælis
Góðtemplarareglunnar á Islandi.
Þá er uppbaf framhaldssögu,
„Frá bernskudögum Bjargar
litlu“. Thor Thors sendiherra
skrifar um „Barnahjálp Samein-
uðu þjóðanna", og er greinin
skreytt mörgum myndum. Þá er
framhald af „Eyjunni dular-
fullu“. Viðtal við Charles Atlas.
m w -mefr
Frá Alexandríu hélt ég til Gíbraltar,
en þar hafði fornvinur minn, brezki hers-
höfðinginn Elliot, getið sér ódauðlegs
orðstírs fyrir varnaraðgerðir sínar.
Með okkur urðu miklir fagnaðarfundir,
og síðan gengum við um virkið og skoð-
uðum varnirnar.
Bóndinn hafði tamið sér þann
ósið að bölva í tíma og ótíma og
tvinnaði blótsyrðin svo kirfilega
saman, að konu hans ofbauð í
hvert skipti, sem hún heyrði til
hans. Dag nokkurn datt henni það
snjallræði í hug að bjóða prest-
inum til miðdegisverðar í von
um, að hann gæti beitt áhrifum
sínum til að venja bóndann af að
vera svo orðljótur. Og eiginmað-
urinn var sendur af stað til að
sækja prestinn.
— En gættu þess nú að vera
ekki orðljótur, sagði eiginkonan,
um leið og hann ók úr hlaði, og
bóndinn lofaði hátíðlega að gæta
tungu sinnar.
Er presturinn var seztur upp i
vagninn, urðu bikkjurnar fyrir
vagninum allt í einu svo staðar,
að ómögulegt var að aka þeim
úr sporunum. Bóndinn stóðst ekki
mátið og bölvaði bikkjunum i
sand og ösku. En allt í einu áttaði
hann sig, sneri sér að prestinum
og sagði:
.... eins og ég var vanur að
segja, herra prestur!
1 o— —
Hjónunum hafði ekki tekizt að
útkljá ágreiningsefni sín á far-
sælan hátt. Þau stóðu nú bæði
frammi fyrir dómaranum. Eigin-
konan sagði:
— Þetta upphófst allt með því,
að hann sagði, að ég kynni ekki
að búa til mat.
r/?7
Hvað er ó sviðinu?
— Nú, já, sagði dómarinn. Og
hvað gerðuð þér þá?
— Þá stakk ég hann ð dósa-
hnífnum!
Hún var nýlega orðin fræg
kvikmyndastjarna í Hollywood,
og að sjálfsögðu varð hún að fá
sér einkaritara. Er hún sat að
morgunverði næsta dag, kom
einkaritarinn til hennar með bréf
frá aðdáendum hennar.
Hún horfði álasandi á einkarit-
arann:
— Vitið þér ekki, að þér eig-
ið að koma með bréfin á bakka?
— Jú, svaraði einkaritarinn.
En ég var ekki alveg viss um,
að þér vissuð það líka.
Minnt er á ritgerðasamkeppnina
um íslenzka hestinn, sem tilkynnt
var í jólablaðinu. Ritgerðirnar
þurfa að hafa borizt t:l Æskunar
fyrir 1. apríl nk. — Þá er frí-
merkjaþáttur, auk margs konar
smælkis og smáþátta. — Æskan
er að vanla smekkleg að frá-
gangi og fjölbreytt að efni og
myndum.
Skipin
Skipaútgerð ríkisins,
Hekla er væntanleg til Rvíkur
í kvöld. — Esja er væntanleg
til Akureyrar í dag. — Herðu-
breið er á Austfjörðum. — Skjald
breið fór frá Rvík í gær. — Þyrill
er á Vestfjörðum. — Baldur fer
frá Reykjavík í kvöld.
Eimskipafélag íslands h.f.t
Dettifoss kom til Rvíkur í fyrra
dag. — Fjallfoss fer frá Hull í
1 kíki mínum sá ég, að óvinirnir voru Ég lét þegar hlaða stærri fallbyssu og .... já, ég verð að segja, að ég hefi
f þann veginn að skjóta fallbyssukúlu ein- miðaði svo nákvæmlega, að ég var örugg- enn ekki fyrirhitt ofjarl minn í meðferð
mitt á staðinn, sem við stóðum á. ur um að hitta það skotmark, sem ég hafði þungra vopna.
augastað á....
FERDINAND
\ listverkasafni
mm
dag. — Goðafoss fór frá Stykkis-
hólmi í gær. — Gullfoss kom til
Rvíkur 2. þ.m. — Lagarfoss kom
til Ventspils 2. þ.m. — Reykja-
foss er í Hafnarfirði. — Selfoss
fór frá Vestmannaeyjum í gær.
— Tröllafoss fór frá Siglufirði
1. þ.m. — Tungufoss kom til
Gdansk 2. þ.m.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell lestar kol í Gdynia.
— Arnarfell fer væntanlega frá
Barcelona á morgun. — Jökulfell
er í Ventspils. — Disarfell kem-
ur til Hornafjarðar í dag. —■
Litlafell er í olíuflutningum f
Faxaflóa. — Helgafell er í Hous-
ton. — Hamrafell er í Palermo.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.:
Saga er væntanleg frá Ham-
borg, Kaupmh. og Ósló, kl. 18:30
í dag. Hún heldur áleiðis til New
York kl. 20.
EHAheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.
— S.H. kr. 100.00.
Læknar fjarverandi:
Árni Bjömsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Halldór Arinbjarnar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
talistími virka daga kl. 1,30 tii
2,50. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Guðmundur Bei.ediktsson um 6-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
—1 Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Halldór Hansen fjarverandi til
1. febr. Staðgengill Karl S.
Jónasson, viðtalstími 1—1Vs,
Túng. 5.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. — Staðgengill: Gunn-
ar Guðmundssjn, Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30, laugardaga
10—11. Sími 17550.
Oddur Ólafsson 8. jan. til 18.
jan. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.