Morgunblaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. febr. 1959 MORCVTSBLAÐIÐ 7 Nýlegur bátur 18 tonn, með nýrri vél og vökvaspili, til leign í 2—3 mánuði. — Sala kemnr til greina i Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febr. merkt: bátur-4503 y ít, ▼^y vy Vörulyftari Viljum kaupa nýjan eða nýlegan 4 tonna gaffal lyftara á pumpuðum dekkjum. Tilb. sendist afgr. Morgunbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Lyftari — 5046“. S/ómenn — Verkamenn hjá okkur fáið þið, eins og að undanförnu hvernskonar Vinnufatnað og hlífðarföt sem þið þarfnist, hvort heldur OUUSTAKKAK GUMMlSTAKKAK GtMMfSTlGVÉL há og lág einnig ofanálímd SJÓHATTAR SOKKAHUFAK SdÓSOKKAR ULLARPEYSUR ULLARVETTLINGAR GUMMlVETTLINGAR GCMMlSVUNTUR OLlUKÁPUR siðar VINNU VETTLIN G AR alls konar VINNUJAKKAR alls konar er til lands eða sjávar. VINNUBUXUR alls konar SLOPPAR brúnir og hvitir VINNUBLCSSUK * KULDACLPUR alls konar kuldahCfur alls konar GÚMMlBOMSUR STRIGASVUNTUR NAGLASVUNTUR VATTTEPPI FATAPOKAR STRIGASKÓR BÓMULLARTEPPI OUUPILS og margt fleira. G EY SIR llf. Fatadeildin. Nr. 9/1959. Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr............. Kr. 3,90 Heilhveitibrauð, 500 gr........... — 3,90 Vínarbrauð, pr. stk............... — 1,05 Kringlur, pr. kg................ — 11,50 Tvíbökur, pr. kg. ................ — 17,20 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr...... ■— 5,40 Normalbrauð ,1250 gr.............. — 5,40 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að oían greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja 250 gr. franskbrauð á kr. 2,00 ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið li rúg- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. P ICK-VP bíll óskast eða bíll, scm hægt væri að breyta í pall-bíl (station). — Yngra módel en ‘47 keniur ekki til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir hád. laugard. merkt: „Pall-bíll — 4501“. Prjónagarn M-aikar — Fídela — Memió. „Apar“-garn kemur eftir nokkra daga. I*orsteinsbúð, Snorrabraut 61, Tjarnargötu, Keflavík. Ráðskona óskast á gott heimili í bænum. Tilboðum sé skilað til Mlbl. fyrir 8. þ. m., merkt: „Ráðs- kona — 5036“. 70 ferm. húsnæði til leigu í Kópavogi við Hafnarfjarðarveg. Tilvalið fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 24843 eftir kl. 5. Bíll '52 Buick ‘52 í mjög góðu standi til sölu nú þegar. Upplýsingar í sima 34163 og eftir kl. 6 í kvöld 35606. Kastle Austurrísku svigskíðin komin. Pantanir sækist. Marker öryggisbindingar væntanlegar á næstunni. Sími 13508. Vön skrifstofustúlka Oskar eftir atvinnu hálfan daginn. Tilboð, merkt: „Enskar bréfaskriftir — 5045“ sendist Morgunblaðinu. Gerum við bilaða krana og klósett-kassa. Vatnsveila Reykjavíkur, símar 13134 og 35122. Keflavik Ung barnlaus hjón ðska eftir litilli leiguíbúð sem fyrst. — Upplýsingar í síma 110 frá kl. 1—8 í dag. Dani óskar eftir 3/o herb. ibúð á næstunni. — Upplýsingar í síma 18519 kl. 1—7 síðdegis. Til sölu nýr Siemens-radíófónn. Uppl. i sima 50760 kl. 6—8 næstu kvöld. Gullfallegt — nýtl — alstoppað Sófasett á aðeins kr.: 4900.00. Nýr vínrauður svefnsófi á gjaf verði, kr.: 2900,00. — Notið tækifærið. Verkstíeðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Stúlka eða eldri kona getur fengið herbergi til leigu til 10. maí á Bergþórugötu 16 A, 1. hæð. Tvær Danskar mahognihurðir ætlaðar sem rennihurðir, til sölu. Uppl. í sima 11370. Af sérstökum ástæðum er til sölu Nýr pels Upplýsingar í síma 23434. Bilar til sölu Moskwiteh ‘55 í topp standi. Hudson ‘47, skipti hugsanleg. Plvmouth ‘42, skipti hugsan- leg. Borgvard ‘58 Station, ókeyrður. Kenault ‘46, skipti hugsanleg á yngri bíl. Consul ‘56, lítið keyiður, vel með farinn. Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Chevrolet '53 Bel Air í góðu lagi til sölu með góðum greiðsluskilmálum. Verður til sýnis í dag. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Chevrolet '53 til sýnis og sölu I dag. BÍLASALAN Klappastíg 37 Sími 19032 BILLIIMN Sími 18-8-33 Mercury '57 sjálfskiftur með vökvastýri, einn glæsilegasti bíllinn í bæn- um. Skifti koma til greina. BÍLLIIMN YARÐA HHÚSINV w’ð Kalkofnsveg Sími °>-8_33. | BÍLLINIM Sími 18-8-33 Til sölu Ford-Fairline ‘1959, — skipt.i köma til greina. Skoda 1958 lítið keyrður. Nasb 1952 (2ja dyra) í góðu lagi. BÍLLINIM VARÐARHÚSIIW við Kalkoýnsvef Sími 18-8-33. BÍLLIIMISI Sími 18-8-33 Mjög glæsilegur Pontiae 1954 er til sölu í dag og sýnis. BÍLLINIM VARÐARI1ÚSIIW vi’S Kalhttfnsveg Sími 18-8-33. Leiðin 'liggur til okkar ☆ ópel Rekord ‘54 í mjög góðu lagi. Skipti hugsanleg. Opel Caravan ’54. Volkswagen ’53, ‘56, ‘58. Moskwitsh ‘55, ‘57 og ‘58. Chevrolet ‘59 af dýrustu gerð — ókeyrður. Ýmis skipti hugsanleg. Ford ’59 — Ýmis skipti hugsan leg.* Ford ’56. Með góðum greiðshi- skilmálum eða I skiptum. Clievrolet ‘54 í mjög góðu lagi. Chevrolet ‘50. Willys jeppar ’42, ‘47, ‘53, ‘54, ’55. Landrover ’51 og ‘55. Bílamiðstöðin Vagn Amtmamnsstíg 2C. Sími 16289 og 23767. Bifreiðasalan BókhlÖðustíg 7 Sími 19168 Chevrolet Pitkup ‘54 í úrvalff- lagi. Ford ’56. Mereedes Benz 170 S. ’53 í úr- valslagi. Skipti koma til greina á Volgswagen ‘58 eða ‘59. — Chevrolet ‘57. Sjálfskiptur, 2ja dyra. Skipti koma til greina. Buick ‘50 tveggja dyra. Hudson ‘47 í mjög góðu lagi. Valsbuek-Station ‘58 — nýr, 6- keyrður. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.