Morgunblaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 6
MORCUIS BL AÐIÐ Þriðjudagur 10. febrúar 1959 í íslendingar hefðu fengió að landa fiski # Bretlandi, jbótt brezku togararnir hefðu stöðvast Grein frá Observer sýnir að yfirmenn á brezkum togurunum stóðu einir uppi i verkfallshótun sinni Á útsölu í Reykjavík Útsölur eru nú mjög víða í verzlunum í Reykjavík — og er oft hægt að gera þar góð kaup. — I.jósm. blaðsins var staddur inni í einni verzluninni, þar sem útsala var, og tók þessa mynd. Gitta í Austurbœjarbíói Yfirmenn á brezku togurunum hafa nú gefist upp við að fram- kvæma hótun sína um að hefja verkfall þann 12. febrúar n.k. S.l. fimmludag skárust skipstjórarn- ir í Hull úr leik og á föstudaginn skipstjórarnir í Grimsby, sem sökuðu Hullmenn um svik. Stóðu þá einir uppi skipstjórarn- ir í Fleetwood og sáu þeir að til lítils væri fyrir þá, að framfylgja hótunum sínum. Það sem einkum veldur því, að verkfall þetta hefur farið út um þúfur, er að Bretar geta vegna fiskskorts að vetrarlagi, ekki án íslenzka fisksins verið. Togaraeig endur, hásetar á togurunum og samband flutningaverkamanna höfðu neitað að styðja slíkt verk- fall. Var svo komið, að blöðin í Bretlandi voru farin að skrifa um það, að fámenn stétt yfir- manna ætlaði að stöðva brezku togarana. Ef þeir gerðu það, skyldi það aðeins hafa það í för með sér, að þeim mun meiri-út- Iendur fiskur yrði fluttur inn í iandið, þar á meðal íslenzkur fiskur. ★ Til að sýna nokkuð þessi sjón- armið, birtist hér á eftir grein frá brezka blaðinu Observer, eftir Mark Arnold-Foster. Er hún birt með sérstöku leyfi fyrir Mbl. og öll réttindi áskilin. Hún var skrifuð áður en uppgjöf togara- skipstjóranna varð kunn. Fiskimenn frá íslandi og meg- inlandinu geta vænzt þess að selja afla sinn bæði fljótt og með miklum hagnaði í Bretlandi í næstu viku, ef yfirmenn á brezk- um togurum framfylgja þeirri hótun sinni að hefja verkfall frá og með fimmtudaginum 12. febr. Yfirmennirnir hóta verkfallinu til þess að mótmæla því að ís- land vill ekki hvika frá þeirri kröfu sinni, að ráða yfir fisk- veiðum innan 12-mílna landhelgi, og um leið til þess að mótmæla því, að íslenzkir togarar eru farn- ir að leggja afla sinn á land í Grimsby. En jafnvel þó verkfall ið takist, getur svo farið að yfir- mennirnir sjái ekki minni, — heldur meiri erlandan fisk á markaðnum í Bretlandi. ★ Yfirmennirnir gætu lamað all- ar úthafsveiðar Breta, með því að stöðva 248 togara, sem sækja á djúpmið, en þeir leggja á land milli 70 og 80% af heildarfiskafla Breta. í febrúar síðasta árs, lögðu þeir á land afla að verð- mæti 1,4 milljón sterlingspunda. Eftirspurnin eftir fiski er engu minni í ár og ef brezku togurun- um verður lagt, myndu útlendir fiskimenn fá þeim mun betri fisk markað fyrir afla sinn. Bæði togaraeigendum (sem eru á móti verkfallinu), og tollstjórn- in, staðfesta, að einu hindranir í vegi fyrir innflutningi á erlend- um fiski séu 10% innflutnings- tollur og ákvæði um hámarks- magn á fiski frá íslandi. ★ Ef yfirmennirnir breyta ekki kröfum sínum, virðist allt útlit fyryir að verkfallið skelli á. í ályktun, sem yfirmenn á togur- unum samþykktu þann 12. janú- ar s.l. segir, að ef fisklandanir íslendinga verði ekki stöðvaðar, og ef íslendingar eru ekki fúsir til málamiðlunar um 12-mílna landhelgina, þá kváðust yfirmenn irnir neita að sigla skipum sín- um úr höfn eftir 12. febrúar. Þeir lögðu ennfremur til að mán- aðarfresturinn frá 12. jan. til 12. febr. yrði notaður til viðræðna milli fulltrúa brezka fiskimála- ráðuneytisins, brezka togaraeig- enda og stéttarfélaganna, sem hér ættu hlut að máli. ★ Einn slíkur viðræðufundur var haldinn í fiskimálaráðuheytinu 29. janúar. Hann stóð í eina klst. og tilkynnti ráðuneytið á eftir „að á honum hefðu menn skipzt á gagnlegum skoðunum um ástandið í þessum málum“. En enginn annar árangur varð af fundinum eftir því sem bezt er vitað. Viðræður milli ríkjanna virðast heldur ekki hafa borið mikinn árangur heldur. Utanrík- isráðuneytið hefur sagt Observ- er: „Við erum alltaf að vona, að eitthvað gerist, við erum að reyna að koma á bráðabirgða- skipun þessara mála.... Alltaf getur verið, að eitthvað gerist, en ekkert útlit er þó fyrir það í bráð“. Talsmaðurinn bætti því við, að það væri fljótræði (rash) að ímynda sér að nokkuð samkomulag náist fyrir 12. febrú ar. Islenzka sendiráðið í London gefur enn minni vonir um sam- komulag. Talsmaður þess sagði: „Ekkert nýtt hefur gerzt i mál- inu síðan 12. janúar.... að því Molon látinn STELLENBOSCH í S-Afríku, 7. febr. (Reuter) Daniel Malan fyrr um forsætisráðherra Suður- Afríku og aðalhöfundur kynþátta laga Suður-Afríku lézt hér í dag 84 ára að aldri. Jarðarför hans fer fram á kostnað ríkisins n.k. miðvikudag. Malan hefur verið sjúkur síð- an í okt. Hann fékk hjartaslag í svefni í nótt og gaf þegar upp öndina. Þetta var að heimili hans í háskólabænum Stellenbosch um 50 km austur af Höfðaborg. Fáir vissu um veikindi Malans og útvarpið í Höfðaborg dró í lVz klst. að tilkynna andlát hans, þar til vandamönnurh hans hafði verið tilkynnt um það. Malan var forsætisráðherra S-Afríku frá 1948 til 1954, þegar hann sagði af sér fyrir elli sakir. Hann hefur síðustu árin unnið að því að skrifa endurminninga: sínar, en átti eftir að skrifa síð- asta kafla þeirra. er við bezt vitum, bíðum við að- eins eftir því að alþjóðleg ráð- stefna verði haldin 1960“. (Það er ráðstefna haldin á vegum Alls herjarþings S. Þ. til að ná sam- komulagi í deilunni um 12 mílna landhelgi). ★ Ef ekki næst samkomulag í skyndi, eða ef yfirmenn á tog- urunum breyta ekki um afstöðu í málinu, þá er það alveg víst, að brezkir togarar munu tapa mikl- um viðskiptum upp úr næstu viku. En þeir sem mest munu hagnast á því eru helztu and- stæðingar þeirra, íslenzku tog- ararnir, en eigendur þeirra hafa gert samning við brezku togara- eigendurna, sem heimilar þeim að landa í Bretlandi á hverjum ársfjórðungi fiski fyrir allt áð 180 þúsund sterlingspund. ★ Bæði í þessum mánuði, febrú- ar og janúar, hafa allmargir ís- lenzkir togarar notfært sér rétt- indi til að landa verulegum fisk- afla í Grimsby, einni af þremur þýðingarmestu úthafsveiðahöfn- um. Það var koma fyrsta farms- ins, úr Reykjavíkur-togaranum Ingólfi Arnarsyni, sem varð til- efni þess að brezku yfirmennirn- ir ákváðu að gera verkfall. ★ Enda þótt togaraeigendur, há- setafélagið og flutningaverka- mennirnir séu á móti verkfalli, er þó enginn vafi á því, að yfir- menn á togurunum geta, ef þeir vilja, stöðvað allan flota brezkra úthafstogara. Þeir eru einú mennirnir, sem samkvæmt lög- um mega stýra skipunum til hafs. AKRANESI, 6. febr. — 14 bátar voru á sjó í dag. Sá aflahæsti fékk á áttunda tonn. Enginn bát- ur rær í kvöld vegna þess að stormur er. Þrír bátar hér leggja þorska- net hér næstu daga: Svanur, Fiskaskagi og Ver. — Oddur. „rpÖLUFRÓÐI reglumaðurinn", X sem áður hefir látið til sín heyra í þesum dálkum, skrifar: „í dálkum Velvakanda hinn 3. þ. m. birtist svar Gunnars Dal, er- indreka Stórstúku íslands, við at- hugasemd minni um áfengis- neyzlu íslendinga fyrr og nú. Er- indrekinn er enn mjög frjálslynd ur í meðferð töiulegra upplýs- inga og heldur fast við fullyrð- ingar sínar um mikinn drykkju- skap forfeðra okkar. Langar mig að ræða þetta mál nokkru nánar“. Þar sem um er að ræða „drykkjuskap" heillar kynslóðar, er sjálfsagt að taka meðaltal af nokkrum árum, e» miða ekki við eitt einasta ár, þar sem sveiflur á innflutningi voru mjög miklar á þessum tíma, m.a. vegna strjálla samgangna. Ef tekið er nú vegið meðaltal áranna 1849, 1855 og 1862 (en þessi sömu ár nefndi ég í fyrri grein minni) af áfeng- isinnflutningi þesi ár, koma 5.8 pottaraf brennivíniáhvert manns barn, en 0,7 pottar af öðrum vín- tegundum.Mesti hugsanlegi styrk leiki brennivínsins er 45% og gerir það 2.6 lítra :.f hreinum vínanda á hvert mannsbarn. Ekki er hægt a_ reikna með, að styrk- leiki hinna víntegundanna sé að meðaltali meiri en 30%, og gildir það 0.2 lítrum af hreinum vín- anda. Áfengisneyzlan hefur því verið 2,8 lítrar af hreinum vín- anda þessi ár. Erindrekinn gerir mikið úr bjórdrykkju á nefndu tímabili, en verzlunarskýfslur geta ekki um neinn bjórinnflutn- í FYRRAKVÖLD voru fyrstu hljómleikar Gittu og ’Four Jacks' í Austurbæjarbíói. Gitte, sem vakið hefur eftirtekt fyrir fagra og tæra barnsröad sína, brást ekki áhorfendum, ef marka átti fagnaðarlætin — og sama má segja um danska kvartettinn ’Four Jacks'. Óhætt er að segja, að Danirnir hafi staðið fyrir sínu. Gitte söng mörg vinsæl og þekkt lög með aðstoð föður síns. Litla stúlkan hefur aðlaðandi framkomu og flutningur hennar var skemmtilegur. ’Four Jacks' voru sízt lakari. Söngur þeirra var að vísu ekki rismikill, en áferðarfallegur og lagavalið skemmtilegt. Mest hrós- eiga þeir þó skilið fyrir prúð- mennsku í framgöngu — og kímni þeirra, sem var langt frá því að vera frumleg, vakti mikla ing þá. Þarna er því um mis- skilning að ræða hjá erindrekan- um. Erindrekinn fullyrðir, að gíf- urlega mikið magn af víni hafi borizt hingað með erlendum fiski skipum. Þessi fullyrðing er væg- ast sagt mjög ýkt, og má telja víst, að þessi innflutningur hafi verið sízt meiri en það alkóhól- magn, sem notað var til lyfja- gerðar og talið er með brenni- vínsinnflutningi í verzlunar- skýrslum. Sízt meira drukkið áður. F þessu ætti því öllum, jafnvel erindrekanum, að vera ljóst, að áfengisneyzla landsmanna á þessum árum hefur ekki verið meiri en 2,8 lítrar á mann. Þá er komið að samanburði við áfengis neyzlu þá sem nú er. Samkvæmt upplýsingum Áfeng isverzlunar ríkisms nam sala hennar 1957 1.7 a fhreinum vín- anda á mann. Við þessa tölu bæt- ist neyzla smyglaðs áfengis, sem af fróðum mönnum er talin nema a. m. k. þriðjungi áfengisneyzl- unnar í landinu, og hefur erind- rekinn sjálfur talið þessa tölu sennilega, eins og fram kom í útvarpsþætti nýlega. Áfengis- neyzlan á mann er þá komin í 2,6 lítra. Þá er ótalið eitt atriði enn, en það er leyfilegur inn- flutningur ferðafólks og áhafna skipa og flugvéla á áfengi, en í verzlunarskýrslum seinustu árin er tekið fram um þetta atriði sérstaklega, að þar sé „nú orðið um að ræða talsvert magn“. Lík- legt má telja, að þetta magn nemi a. m. k. 0,2—0,3 lítrum á hvert kátínu einmitt vegna fágaðrar framkomu — og vegna þess, að hvergi var gengið of langt. Af íslenzkum atriðum skemmti skrárinnar má fyrst nefna fata- sýninguna, sem Rúna Brynjólfs- dóttir stóð fyrir og Jónas Jón- asson kynnti. Fór sýningin að miklu leyti út um þúfur, langar þagnir og eyður, því að það kom hvað eftir annað fyrir, að sviðið var autt í lengri tíma — og kynn- irinn þagði líka. Síðan komu stúlkurnar inn í stórum hóp svo að Jónas hafði engin tök á að kynna flíkurnar nægilega þeim, sem e. t. v. hafa haft áhuga á fleiru en stúlkunum sjálfum. Þetta atriði hefði að skaðlausu mátt æfa og undirbúa svolítið betur. Hljómsveit Árna Elfar aðstoð- aði með prýði — og Haukur Morthens söng nokkur lög. —h. mannsbarn, og eru þá fullsonn- uð þau ummæli, sem ég viðhafði í fyrri grein minni, að drykkju- skapur hafi sízt verið meiri fyrir 100 árum en nú er. Frelsisbaráttan og Góðtemplarar. Iniðurlagi greinar sinnar, segir erindrekinn: „Hvað Góð- templurum og frelsisbaráttunni viðvíkur, þá ætti öllum að vera auðskilið, að með því að þurrka landið af áfengum drykkjum á fyrstu áratugum aldarinnar leggja Góðtemplarar grundvöll- inn að frelsisbaráttunni og Grett- istökum aldamótakynslóðarinn- ar“. Það er einmitt sjálfbyrgings- háttur sem þessi, sem hefur gert Góðtemplararegluna jafn óvin- sæla og raun ber vitni. Um grundvöllinn að frelsisbar- áttu íslendinga er það að segja, að hingað til hefur verið álitð, að hann hafi verið lagður um miðja 19. öld og reyndar fyrr, þ.e.a.s. þegar drykkjuvíman var sem mest með þjóðinni sam- kvæmt söguskýringum forystu- manna Góðtemplarareglunnar. í sambandi við „Grettistök alda- mótakynslóðarinnar" má benda á, að bannlögin gengu ekki í gildi fyrr en árið 1915 og strax 1922 var gerð undantekning með Spán arvínin, en áfengissmygl og heimabrugg tók jafnframt að blómgast og síðan voru bann- lögin afnumin árið 1935. Fám Grettistökum hefir því verið lyft hér í áfengislausu landi. Málið er hér með útrætt af minni hálfu. m Wífj': "A ■.. 2. ■ skrifar ur daglega lifinu J Enn um samanburð á áfengisneyzlu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.