Morgunblaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. febrúar 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 15 Mótatimbur Vil kaupa notað mótatimbur, má vera óhreynsað. Tilboð sendist Mbl. fyrir laug'ardag, merkt: „5048“. Söluturn á góðum stað til leigu. Tilboð merkt: „5079“, sendist blaðinu fyrir n.k. föstudagskvöld. Vörubill óskast Vil kaupa vörubíl, yngri ár- gangur en ’50 kemur ek!ki til greina. Tiiboð sendist til af- greiðslu Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Staðgreiðsla — 5082“. Samkomur Hafnfirðingar. Vakningasamkoma í Zíon, Aust urgötu 22 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.. — Heimatrúboð leik- manna. Skrifstofustúlka óskast, tungumálakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofunni. Hótel Borg STANGAVEIÐIFÉLAG SUÐURNESJA Fíladelfía. Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir.! Félagslíi K.F.U.K. AD. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskró, kaffi. — Fjöl- mennið. Körfuknattleiksdeild KR. Piltar: Munið æfinguna í kvöld I íþróttahúsi Háskólans. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. KF. Þróttur. Handknattleiksæfing hjá M., 1. og 2. fl. karla í Valsheimilinu kl. 10.10—11.00. Mætið stundvíslega. Ferðafélag fslan ; heldur kvöldv.' Sjálfstæð- ishúsinu fimmtudaginn 12. febr. Húsið opnað kl. 8,30. 1. Dr. Sigurður Þórarinsson tal- ar um Mýrdalsjökul og Kötlugos. 2. Sýnd verður litkvikmynd af Kötluhlaupinu í júní 1955. Og lit- kvikmyndir af síðustu ferðum til Grímsvatna, teknar af Magnúsi Jóhannssyni. — 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og fsa foldar. . &__________________________ VKIPAUTGCRB RIKISINS BALDUR fer til Hjallaness, Búðardals, Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur og Króksfjarðarness á morgun. Vöru móttaka í dag. SKJALDBREIÐ fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms og Flateyjar hinn 14. þ.m. Vörumóttaka í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag.______________ Aðalfundur félagsins verður í Aðalveri, föstudaginn 13. febrúar kl. 20,30. D a g s k r á: Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Mótorvélstjórafélags íslands verður haldinn í fundarsal Slysavarnafélags fslands Grófinni 1, laugardaginn 14. febr. kl. 14. Áríðandi mál á dagskrá Stjórnin Framboðsfrestur Ákveðið hefir verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunarmanna- félagi Reykjavíkur, fyrir árið 1959. Framboðslistum, ber að skila í skrifstofu félags- ins, fyrir kl. 6 miðvikudaginn 11. febrúar n.k. Hverjum lista þurfa að fylgja skrifleg meðmæli 50 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin INCOLFSCAFI Nýju dansarnir skemmta Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar Sigurður Johnnie o g Dolores Mantes SKEMMTIR Aðgöngumiðasala frá kl. 8 SVFR Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur Aðgöngumiðar sækist í skrifstofu félagsins, llerg- staðastræti 12 B kl. 5—7 e.h. í dag og á morgun. Skemmtinefndin Breiðdælingafélagið heldur þorrablót í Breiðfirðingabúð, föstudaginn 13. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 8,30. Tekið er á móti aðgöngumiða pöntunum í síma 17985 og 15260. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti Stjórnin Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Ökeypis aðgangur. — Sími 19611. Félagsvist í Breiðfitrðingabúð í kvöld kl. 8,30 Góð verðlaun og heildarverðlaun eftir 5 spilakvöld. Dansað til kl. 1. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar s. s. s. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR 1 kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: ★ Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.