Morgunblaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 10. febrúar 1959 MORCVNBLÁÐIÐ 17 IHHAHnkl ClliCCA FFM»S9«E«00*----— r VINDUTJÖLÐ Dúkur—Pappír Framleidd eftir máli Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — fiimi 1-38-79 B. F. S. K. Aðalfundur Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna Reykjavíkurbæjar, verður haldinn í Edduhúsinu við T ' ’-götu, þriðjudaginn. 10. febrúar. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Stór íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu stóra íbúð, 6 herbergi, hel/.t á hitaveitusvæði. Svefnherbergi mega vera á annarri hæð. Ibúðin þarf að vera laus nú þegar, eða 14. maí. Gjörið svo vel að leggja tilboð, sem tiigreini stærð, fjölda herbergja, og hvar í bænum, tii afgr. Mbl. merkt: „Ibúð—5059“, fyrir miðvikudagskvöid. Rinso-súpulöður er mýkru — gefur beztun drungur HtN VERÐUR YNDISLEG 1 VEIZLUNNI Er sparikjóllinn hennar Svövu ekki fallegur eftir Rinso-þvottinn? Svo tandurhreinn, ferskur og skær! Mamma veit, að fötin endast líka betur, ef þau eru þvegin úr freyðandi Rinso-löðri — með Rinso er óþarft að nudda þvottinn fast, það slítur fötunum. Freyðandi Rinso nær hverri ögn af óhreinindum úr gróm- teknustu fötum, og af því að það er sérstaklega sápuríkt er engin þörf á að nudda fast. Rinso fer svo vel með þvott- inn, þvær lýtalaust fötin verða sem ný. Þess vegna geturðu trúað þessu freyðandi sápulöðri fyrir viðkvæmustu flíkum — og hlíft höndunum um leið. Notaðu hið sápuríka Rinso í það sem þarf að þvo sérstaklega vel. Rinso hið sápuríka er sérstaklega hentugt, þegar þvegið er í þvottavélum. RINSO þvær lýtulaust — og kostor yður minnu .... 1,1 1 .......... ...... ..... Deildarstjórastarf Okkur vantar deildarstjóra í kjörbúð, nú þegar eða 1. maí. Höfum íbúð. Umsóknir óskast fyrir 1. marz næstkomandi. Nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Afgreiðsl us túlka Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar, við afgreiðslu í nýlenduvöruverzlun. Sendisvein vantar einnig á sama stað. Upplýsingar í síma 23535. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100, 101 og 102. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1958 á Vi hluta í Bergstaðastræti 36, hér í bænum, eign Óskars Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Guðmundar Ásmundssonar, hrl., o. fl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. febrúar 1959, kl. 2,30 s.d. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVlK Uppboð sem auglýst var í 100, 101, og 102., tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1958, á 3ja herbergja kjallaraíbúð í Njáls- götu 20, hér í bænum, eign Matthildar Hannibalsdótt- ur o. fl., fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykja- víkur til slita á sameign, á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 12. febrúar 1959, kl. 3,30 síðdegis. BORG ARFÓGETINN I REYKJAVÍK íbúð til sölu 2ja herb. íbúð á neðstu hæð í húsi skammt frá mið- bænum er til sölu. Allar nánari upplýsingar veitir MÁLFLUTNIN G ASKRIFSTOF A GÚSTAFS ÓLAFSSONAR hrl. Austurstræti 17. — Sími 13354. Vélskófla Link-Belt vélskófla, % cu.yd., smíðaár 1941, er til sölu hjá Vegagerð ríkisins. Vélskóflan verður til sýnis , föstudaginn 13. febr. kl. 1 e.h. í Áhaldahúsi Vegagerðarinnar, Borgartúni 5. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 12 á hádegi laugardag 14. febrúar. Vegainálastjóri Skemmtileg íbúð Höfum til sölu mjög skemmtilega og góða 3ja herb. íbúð sem nýja, tæpir 90 ferm., með sérgeymslu l kjall- ara; ásamt sameiginlegu þvottahúsi o. fl. íbúðin er á 2. hæð við Hagamel um 100 metra frá Sundlaug Vesturbæjar. Hitaveita — áhvílandi lán. Upplýsingar gefa L ö g m e n n GEIR HALLGRlMSSON, EYJÓLFUR KONRAÐ JÓNSSON Tjarnargötu 16 símar 1-1164 og 2-2801

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.