Morgunblaðið - 15.02.1959, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.02.1959, Qupperneq 9
Sunnudagur 15. febr. 1959 MOKCTJffnLABIB Ef maður kemst í góðan og ró legan farveg rennur maður í honum áfram Spjallað við Kristin Pétuisson, blikksmið, sjötugan EINN af elztu og merkustu iðn- aðarmönnum þessarar börgar Kristinn Pétursson, blikksmiður, er sjötugur á morgun. Hann er Vesturbaeingur í húð og hár, fædd ur á Vesturgötu 22, 16. febrúar 1879. Foreldrar hans yoru Anna Bjarnadóttir frá Hafnarfirði og Pétur Jonsson frá Skógarkoti í Þingvallasveit. Kvæntur er Krist inn Guðrúnu Ötiadóttur sern einnig er hreinræktaður Vestur ba irigur, fædd á Vesturgö'u 4L sem ér á móti húsi þeirra hjón- áni a. í tilefni þessara merku tímamóta í ævi Kristins, gekk tíðindamað- ur MbL á fund hárs í gærmorgun. Vrr hann þá við vinnu ?i:ia í blikksmiðj unni á Ægisgötunni. Býndi hann fýrst blikksmiðjuna, sem er mikið fyrirtæki og vinna þar nú um 30 manns. Skýrði Krist inn svo frá, að þegar þeir bræður Bjarni og hann hefðu tekið við rekstri blikksmiðjunnar við lát föður þeirra árið 1908, hefðu þeir unnið þar við þriðja Og fjórða mann. Þegar fyrirtækið stækk- aði og skriftir jukust, tók Bjarni þær að sér, en þeir bræður ráku blikksmiðjuna í félagi unz Bjarni lézt fyrir þremur árum. — Þetta samstarf okkar bræðr- anna Var mjög gott og þar bar - Abraham Lincoln Framh. af bls. 6 Þegar eygja mátti sigurinn yfir Suðurríkjunum heyiðust há- værar raddir um það I Norðurríkjunum, að hnyktkja nú á og láta grimmilegar hefndir koma fram yfir Suðurríikjamönn- um. Slíkt var þó Lincoln alger- lega á móti skapi og hann tók upp ákveðna baráttu gegn hatr- inu og hefndarþorstanum. Þegar hann átti að flytja hina miklu aigurræðu eftir styrjöldina, flutti hann undarlega og hjartnæma ræðu, þar sem hann nefndi hvergi orðið „sigur“ heldur eina þjóð, sem nú yrði að binda um sárin. Við þetta sljákkaði í þeim sem vildu halda sigurhátíð. Það var hin fræga ræða hans um „hefndar- hug til einskis" (malice towards none), en lokaorð hennar voru þessi, eins og þau njóta sin bezt á enskri tungu: „With malice toward none; ■with charity for all; with firm- ness in the right, as God gives us to see the right, let us strive on to finish the work we are in; to bind up the nations wounds, to care for him who shall have borne the battle, and for his widow, and hi,s orphan — to do all which may achieve and cherish a just and lasting peace among ourselves, and with all nations". EN LINCOLN átti ekki að auðn- ast að koma á slíkum réttlátum friði, því að þann 14. apríl 1865, þegar hann var að horfa á leik- sýningu í Ford-leikhúsinu réðst Suðurríkjamaður einn inn í stúku hans, dró fram skammbyssu og skaut hann til bana. Morðinginn hrópaði „Sic semper tyrannis" en það þýðir „svo fer jafnan fyrir harðstjórunum“. Er það mál manna, að aldrei í veraldarsög- unni hafi verið mælt óviðurkvæmi- legri orð. aldrei skugga á. Síðan bróðir minn dó höfum við mágkona mín rekið þetta í félagi. Hefur engin breyting orðið önnur en sú, að nú er Bjarni sonur minn framkv.- stjóri og Pétur sonur minn er yfirmaður á verkstæðinu ásamt mér. Ég hef nú unnið við blikk- smíði í rösk fimmtíu ár og hef ég sjálfur gengið í vinnuna frá fyrstu tíð. Maður hefur lengst af staðið á steingólfinu og áður fyrr var vinnudagurinn lengri en nú tíðkast. Ég hef alltaf. haft mikla vinnugleði og ég heid að það sé það dýrmætasta sem nokk ur maður getur öðlazt. —. Áður fyrr var blikksmíðin nokkuð árstíðabundin og sáralitið að gera annað veifið. Það var ekki fyrr en upp úr nýári sem farið var að útbúa fyrir þilskipin. Þá smíðuðum við dósir á haust- irt og suðum niður fyrir bæj- arbúa. Kristinn segir mér, að betra muni fyrir okkur að ræða saman á heimili hans, en í hávaða blikk- smiðjunnar. .Þegar við erum búnir að koma okkur fyrir í þægilegum stólum á vistlegu heimiíi þeirra hjóna béini ég til hans nokkrum spurningum um það, sem á dag- ana hafi drifið. —- Það er ekki frá mörgu merki legu að segja. Maður hefur ekki lent í mörgu og þeir erfiðleikar, sem mætt hafa á lífsleiðinni fyrn ast þegar frá líður, því tíminn læknar öll sár. Ég vann þrjú ár við verzlun áður en ég byrjaði blikksmíðinni. Svo var ég tvo vetur í Iðnskólanum. Þá var mað ur líka að fikta við íþróttir í æsku, en ég hætti því fljótlega, því ég fór úr liði í öxlinni. — Það var ekki mikill tími til íþróttaiðkana á þeim árum. Maður vann frá kl. 7,30 á morgn ana til kl. 8 á kvöldin og fór síðan út á Mela til að sparka fótbolta. Ég lagði stund á knatt- spyrnu, glímu og leikfimi og var í öllum þremur félögunum, K. R., í. R. og Ármanni. Var ég einn af stofnendum f. R. og raunar K. R. líka, því K. R. var ekki stofnað öðru vísi en að við komum saman suður á Melum strákar frá 10 til 20 ára gamlir og lÖgðum sinn 25-eyringinn hver í fótbolta. Frú Guðrún ber okkur kaffi og undir borðum er spjallað um alla heima og geima, en það spjall var ekki ætlað til birtingar og það verður ekki birt. Nokkrar setningar langaT mig þó til að hafa eftir Kristni, þvi mér finnst þær lýsa ævi hans og honum sjálf um samkvæmt þeirri augr.abliks- mynd, sem ég fékk í gærmorgun. Við ræddum um ýmsar venjur og siði og hvernig menn biðu heim einum vana eða óvana og gætu svo ekki losað sig við hann. Þá sagði Kristinn: — Ef maður kemst í góð.m og rólegan farveg rennur maður í honum áfram, en þeir sem eru svo óheppnir að lenda út af spor- inu á unga aldri eiga oft erfitt með að fóta sig eftir það. Við ræðum um hlutverk ;.íTn- aðarmannsins og um það segir Kristinn: — Það er gaman að sjá hlutina skapast í höndunum og við iðn- aðarmennirnir skiljum alltaf eftir eitthvað af okkur sjálfúm í því, sem við vinnum. Við viljum líka frárhleiða góðá hluti, svo við get- umí alitáf vefið þekkt-r fyrir að meðganga það sem við höfum gert. Ég vil geta .þess, að þrátt fýrir mikla vinnúgleði hef ég allt af hlakkað til að koma heim að loknu dagsverki, enda átt góða konu.oj? gott heimili. Krisiinn .Péturssqn blikksmið- Mr er ekki maður langskólageng- inn/ Þó þarf ekki að ræða lengi við hánn til að komast að raun um að hann er vel sjálfmenntaður og' Víðá heima í .bókmenntum. í samtali okkar varð honum nokk- uð tíðvitnáð til Ijóða Þorsteins Erlingssonar og aðspurður sagði hann .mér, að .hann .væri sitt mesta eftirlætisskáld. En h'ann hafði einnig á hraðbérgi stökur og spákmæli eftir Stephan G. Stephansson. Ég þakL.. Kristní og konú hans góðar veitingar og skemmtilegar viðræður og óska þeim tii ham- ingu með afmælisdaginn. J H. A. Nýjar gerðir Kanler«- mjaðmabelti SÁPUHÚSIÐ Austurstræti 1. . . 4 •VKIPAUTGCRÐ RIKISINS HERÐUBREIÐ austur um land tú Vopnaf jarðar hinn 19. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvik, Stöðvarfjarðar, — Borgarf jarðar og Vopnafjarðar, á morgun. — Farseðlar seldir á miðvikudag. — SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 20. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Tálkn-af jarðar, áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð og til Ólafsfjarðar á morg- un. Farseðlar seldir á fimmtudag. So/ex- blöndungur fyrir Ford Prefect Ford, 4 cyl.r 1928—’£1 8'koda Tatra Fiat 1400 Standard Rover og fleira. — P. Stefánsson hf, Hverfisgötu 103, VOLKSWAGEN Nýlcomnir ýmsir hlutir fyrir VOLKSWAGEN Hillur undir mælaborð Hillur aftan við aftursæti Benzíninælar, margar gerðir Vaeuuinnmælar Slundaklukkur Flauluhringar Flaulur (lúðrar) Aurhlífar, ný gerð Brettahlífar, aftan og fram- an Felgultringir Rúðuþveglar, rafknúnir og venjulegir Gólfinottur, ýmsar gerðir og litir Hlifar á stuðarajárn Krómlistar á þakrennur Lásar á gírstiing og stýri, sem útiloka að bílnum verði stolið Nýjasta gerS stefnuljósa (Blossaljós) Vindlakveikjarar Krómhlífar undir hurðar- handföng Aukasólhlífar, inni Farangursgrindur Benzínbrúsar PSlefúnsson fiL | Hverfisgötu 103 ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIKKJUHVOLI— SÍMI 186S5. 9 l\iýjar vörur \lýtt verð flvítir stórisar með blúndu, í breiddum 90 cm., 95 cm., 115 cm., 120 cm., 170 cm. — Verð frá 35,75 m. — Gardínutau abstrakt- munstrað Sérlega falleg. — Verð 24,95, breidd 120 cm. Hvítt, röndótt damask Sérlega fallegt og gott. — Breidd 140 cm. kr. 27,50 nt. Mislitt, röndótt damask blátt, bleikt og grænt. — Breidd 140 cm, kr. 30,65 m. Lakaléreft vaðmálsvend. Sérlega gott. Breidd 140 cm., 23,85 m. ýmá-köflótt ikyrtu-flúnel tilvalið í drengjaskyrtur. — Breidd 80 cm, kr. 15,70 m. 5 mismunandi gerðir. Kjólaefni Margar gerðir. Tilvalin í fermingarkjóla. — Verð frá kr. 55,85 m. Dívanteppi Margar gerðir. — Verð frá kr. 115,00. Blúndudúkar og dúllur Margar gerðir. — Verð frá kr. 8,65 stk. Sófapúðar, uppsettir Verð frá 129,00. Sldhúsgardínutau með pífu Breidd 80 cm., 15,00 m. Eldhúsgardínutau með búsáhalda-munstri. — Breidd 80 om, kr. 29,00 m. Baðmullargarn I hnotum og hespur. Marg- ir litir. Lágt verð. Hvítt vatt Breidd 90 cm., mjög gott. — kr. 10,50 m. Sportsokkar á telpur og drengi. Allar stærðir. Mjög fallegir. Verð frá 12,20 parið. Dömu fingravettlingar Sérlega góðir og fallegir. — Verð frá 41,10 parið. Fyrir fermingu Hvít l>lóm Hvítir hanzkar Hvítar slæður Hvítir vasaklútar Bútasala næstu duga. — Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Sími 16804. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.