Morgunblaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1959 MORCVNBLAÐIÐ 7 STARFSFÓLK vantar á nýtt gistihótel, svo sem afgreiðslustúlkur, næturvörð og gangastúlkur. Upplýsingar í dag á Ránargötu 4 A kl. 14—18. Til sölu Chevrolet vörubifreið 1952, styttri gerð til sýnis í Alaska gróðrarstöðinni eftir helgi. Símar 19775 og 24917. Plast gólfdúkur og flísar Sérstaklega gott á eldhús, baðherbergi, stiga, ganga, búðargólf og víðar. Mjög sterkt og auðvelt að halda hreinu. Fyrirliggjandi í mörgum litum J. Þorláksson & IMorðmann hf. Bankastræti 11 TIL SÖLU Eignarhluti í húsi á góðum stað. (Hitaveitusvæði). Clœsileg 5 herb. íbúðarhœð (165 ferm.) Tvær íbúðir í kjailara, sér inngangur allar íbúðir. Stór bílskúr. — Há útborgun nauðsynleg. Upplýsingar í símum: 12122, 24971 og 19775. Einbýlishús Höfum til sölu einbýlishús við Mikiubraut 5 herb. og auk þess 2 herb. og geymslur í kjallara. Stór bílskúr. Lóð girt og vel ræktuð. Oll eignin er í sérstaklega góðu standi. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. lsleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 96., og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958 á hluta í Grænuhlíð við Seljalandsveg, hér í bænum, eign Jóns Einarssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. marz 1959, kl. 3 s.d. BORGARFÓGETINN I REYKJAVlK IMauðungaruppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í bæn- um, föstudaginn 6. marz n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða allar vörubirgðir og áhöld verzlunarinnar Hamrafell (þrotabú Halldórs Jónssonar). Ennfremur verða seldir ýmsir munir, húsgögn, skrifstofuáhöld o.fl. eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. o.fl. Fatnaður og vefn- aðarvara, sem gerð hefur verið upptæk, eftir beiðni Tollstjórans í Reykjavík. BORGARFÓGETINN I KEYKJAVlK Handlaugakranar Veggkranar Kranar með slöngustút Blöndunarlæki fyrir eld'hús. Blöndunartæ’ki fyrir bað. Biöndunarlæki f. handlaugar Sleypibaðsla-ki VatnsKUar fyrir handlaugar Vainslásar fyrir baðker Bolnventlar Tappar í handlaugar og baðker. Kranapakningar o. fl. J. Þorláksson & NorSmann b.f. Bankastræti 11 - Skúlagöbu 30 Hanálaugar í miklu úrvali, fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 - Skúlagöbu 30 W.C. skálar W.C. kassar W.C. setur Margar geiðir fyrirliggjan Ji. J. Þorláksson & Norðniann h.f. Bankastræti 11 - Skúlagötu 30 Gólfflisar 10x10 cm, nýkomnar. J. Þorláksson A INorðnumn h.f. Bankastræti 11 - Skúiagötu 30 Þvottapottar kolakyntir, 70 og 85 lítra, nýkomnir. J. Þorláksson & Norðinann li.f. Bankastræti 11 - Skúlagöbu 30 m * • * ^ Pípur, svartar og galv. Fittings, svartur og galv. Skolprör og fittings Ofnkranar Hennilokur Stopplianar Kontraventlar Hitamælar Rörkítti Rörhanipur Skolphampur Loftskrúfur o. fl. tilheyrandi vatns- og ihitalögnum. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 - Skúlagötu 30 Plastic-cement til þéttunar á rifum og sprungum, nýikomið. — J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 - Skúlagöbu 30 Veggdúkur flísamunstur, fyrirliggjandi í mörgum litum. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. Skothuröajárn (PERKO) nýkomin. J. & Noróniann h.f. Bankastræti 11. Buick Notaður Roadmaster mótor með öllu tilheyrandi selst með Uekifterisverði, í heilu lagi eða i stykkjum. — Upplýsingar í síma 11388: — Syntaprufee er asfaltefni, blandað gúmmíi. Sérstaklega gott efni til þétt- unar gegn vatni og raka. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 - Skúlagötu 30 Tilboð óskaat í Vauxhall '54 sem verður til sýnig og söltt næstu daga við Raf S/F, Vita- stíg 11. Bifreiðin er gérstaklega vel með farin og í 1. fl. lagi. Tilboðin óskast lögð inn í Raf S/F. — Chevrolet 1946 til sölu. — 'Jpplýsingar í síma 32190, milli kl. 1 og 5 í dag. 7/7 sölu Ónolaður 7 ha. F.M.-niótor, með skiptiskrúfu. Uppl. á þriðjudag frá kl. 9—12 og 1,30 —5 e.h. Sími 32070. — Einnig er til sölu Albin fjórgengis- mótor, 2ja cyl. Vesturgötu 12. .— Sími 15859. Nýkomib Dökkhhítt seviot, breidd 150 cm. — Verð kr. 122,00. Eigu n ennþá Cllpu- og kápu-poplin á kr. 50,00, meterinn. Ensk ullai káptiefni, í þrem lit- um, rautt, blátt og mosa- grrænt. — Apaskiiiu í 11 litum. — Póstsenduiii allar vörur um alR laiui. — • Bergstaðastrœti 36 Til sölu er húseignin nr. 36 við Bergstaéas rseti. Þ. e. timbur- búg ag Jallári, 112 fetim., ásamt liiheyrandi eignarlóð, 272,4 ferm. Nánari uppl. hjá: Guði«. .vsmunilssyni, Url. Sambanó 'iúsinu við Sölvhól*- götu. — Simi 17080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.