Morgunblaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 16
16
UORCVNBLAÐiÐ
Sunnudagur 1. marz 1959
„Undraglerin"
i-
Barrtaleikrit eftir Oskar Kjartansson
Leikstjóri: filemertz Jónsson
ÞEGAR Þjóðleikhúsið, á önd-
verðu ári 1951, tók til sýningar
íyrsta garnaleikritið, þótti öll-
um það vel og vitúrlega ráðið,
enda hefur reynzlan fyllilega
staðfest að svo var, því að barna-
leiksýningar leikhússins háfa alla
tíð átt miklum vinsæidum að
fagna, ekki aðeins meðal barna
og unglinga, heldur einnig þeirra
sem eldri eru.
Hingað til hafa eingöngu verið |
sýnd leikrit eftir erlenda höf-
unda, enda ekki nema eðlilegt,
því að íslenzkar leikbókmenntir
af þessu tagi eru enn ekki fyrir-
ferðarmiklar. Að þessu sinni er
þó leikritið íslenzkt, „Undragler-
in“, eftir Óskar Kjartansson, efni-
legan leikritahöfund, er dó korn-
ungur fyrir allmörgum árum, en
hafði þó samið marga ævintýra-
leiki, sem sýndir voru hér á sín-
um tíma og nutu þá mikilla vin-
sælda ungu kynslóðarinnar.
„Undraglerin" er eins og önnur
leikrit þessa unga höfundar, ævin
týri, er segir frá ungum og fá-
tækum farandsöngvara, er reikar
um með gítarinn sinn, þreyttur
og svangur, en hittir fyrir í skógi
einum gamlan mann, sem hann
bjargar undan áleitni ófyrirleit-
inna stráka. — Gamli maðurinn,
sem er reyndar enginn annar en
„Gyðingurinn gangandi", gefur
söngvaranum unga að launum
fyrir hjálpina tvo töfragripi, —
„Undraglerin" og eina ósk að
auki. Ungi maðurinn hefur litla
trú á þessum gjöfum karlsins, en
óskar þc ^s þó, að hann megi
hverfa langt aftur í timann, frá
háreystj og vélamenningu nútim-
ans. Og já! — Áður enn hann
veit af, blasir við honum nýtt
umhverfi, — sjálft ævintýrið, þar
sem hann verður að ganga á hólm
við vonzku mannanna en hlýtur
hin miklu sigurlaun að lokum —
I leiknum kemur fram margt
manna og er það hin sundurleit-
asta hjörð, sumir ærið viðsjár-
verðir, svo sem Orsino konungur
af Arkadiu, sem er að vísu mesti
heigull en þó kaldrifjaður og
þjófóttur í þokkabót, og bróðir
hans Germió konungur í Illyríu,
hið mesta hrakmenni. En þarna
er líka gott fólk, sem á í fullu tré
við hina vondu konunga, og skal
þá fyrst nefna Hinrik farand-
söngvara, sem með dirfsku sinni
og fyrir töframátt undraglerjanna
sveigir Orsínó konung til hlýðni
við sig og sviptir Gremio kon-
ung völdum og varpar honum í
fangelsi um leið og hann frelsar
Heiðbjört hina fögru. konungs-
dóttur frá Thule, úr klóm hans.
Og þá má ekki gleyma Tobíasi,
hænsnahirði Orjinós konungs. Er
Tobías mesta gersemi, reyndar
engin hetja, en góðhjartaður og
bráðskemmtilegur náungi, sem
stendur á sama um hvað upp snýr
eða niður á sér, enda eru tilburð-
ir hans allir hinir kostulegustu.
Mátti heyra það a hinum ungu
áhorfendum, að hann var þeirra
maður. Margt fleira fólk kemur
hér við sögu, en það yrði of langt
mál að telja það allt upp.
Aðalhlutverkin, Hinrik söngv-
ara og Tobias, hænsnahirðir, leika
þeir Helgi Skúlason og Bessi
Bjarnason. Fer Helgi einkar vel
með hlutverk sitt, er frjálsmann-
legur og djarfur í framkomu, en
þó jafnframt glettinn og góðiát-
legur. En Tobias mun þó, fyrir
bráðskemmtilegan leik Bessa,
verða flestum minnisstæðastur af
öllum persónum leiksins, enda
átti hann hug og hjarta áhorf-
endanna. Sýnir Bessi nú sem fyrr
hversu ágætur gamanleikari hann
er með sínum hjólliðugu tilburð-
um og skemmtilegu svipbrigðum.
Valdimar Helgason leilcur Ors-
inó konung, og Ævar Kvaran
Gremíó konung bróður hans og
gera þeir hlutverkunum dágóð
skil.
Sigríður Þorvaldsdóttir leikur
Heiðbjörtu hina fögru, er ber
nafn með réttu. því að Sigríður
er glæsileg og leikur hennar góð-
ur. Haraldur Björnsson leikur
gamla manninn, — Gyðinginn
gangandi, — lítið hlutverk, —
sem þó verður svipmikið í ágætri
túlkun hans.
'í leiknum er ennfremur mikið
dansað og sungið. Hefur Egill
Bjarnason samið ljóðin, sem eru
við lög ,sem eru gamlir kunningj-
ar og flest börn og unglingar
kunna. En ljóðin lipur og vel ort:
Erik Bidsted, balletmeistari hefur
leiðbeint við flutning söngsins og
hann hefur samið dansana, sem
eru bráðskemmtilegir og bera sýn
inguna uppi að verulegu leyti.
Hinn ungi og snjalli balletdans-
ari Helgi Tómasson, dansar þarna
sóló vel og listilega og auk þess
dansa þarna ungar telpur í dýra-
líki. Eru allir þeir dansar hinir
prýðilegustu, en einna skemti-
legastur þótti mér dans paradísar
fuglanna, sem þær Anna Guðný
Brandsdóttir, Sveinbjörg Krist-
þórsdóttir og Þórhildur Þorleifs-
dóttir dönsuðu með mikium yndis
þokka. Og loks kom þarna fram,
Orsinó konungi og gesti hans her
togafrúnni af Aragóníu til mikill-
ar skelfingar, lítil og skemmti-
leg mús, sem Guðrún Antonsdótt-
ir dansaðj furðuvel. — Bidsted
ballettmeistari hefur unnið hér
ágætt verk og verður það aldrei
Hinirk söngvari (Helgi Skúlason), varðmaður (Bjarni Stein-
grímsson), Tobias (Bessi Bjarnason), konungurinn (Valdimar
Helgason) og Heiðbjört (Sigríður Þorvaldsdóttir).
of oft sagt hversu mikið happ það
var þjóðleikhúsinu er hann og
kona hans ráðust til starfa við
leikhúsið.
Klemenz Jónsson hefur sett
leikinn á svið og annast leik-
stjórnina. Er þetta í fyrsta sinn
er Klemenz setur leik á svið hjá
Þjóðleikhúsinu, en annars staðar
hefur hann unnið töluvert að
leikstjórn með góðum árangri.
Hefur Klemenz tekizt vel stjórn-
in á þesum leik, og unnið verk
sitt af vandvirkni og smekkvísi.
Leiktjöldin hefur Lárus Ingólfs
son gert og oft tekist betur. Sex
hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu-
hljómsveit Islands léku undir
stjórn Jan Moravek.
Leiknum var tekið með miklum
fögnuði og var gaman að heyra
og sjá hversu lifandi þátt hinir
ungu áhorfendur tóku í öllu því
sem fram fór á sviðnu.
Sigurður Grímsson.
i
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
S
Fió yngstu höfundunum:
— Ritgerðasamkeppni —
styrk, hún stappaði fót-
unum niður í svellið.
Einn tveir þrír, skotið
reið af.
13. Skantakeppnin
ÞAÐ var fjöldi barna á
tjörninni. Þau voru að
æfa sig, því að það átti
nefnilega að fara fram
skautakeppni barna eftir
hálfa klukkustund. Odda
renndi sér íram og aftur
hring eftir hring. Tjörn-
in var frekar stór og
börnin áttu að fara tíu
hringi. Það átti að keppa
um bikar úr silfri, og átti
sá, er fyrstur yrði, að fá
hann til eignar. Oddu
svimaði, svo marga
hringi var hún búinn að
fara. Nú átti keppnin að
fara fram eftir 6 mínút-
ur.
Odda renndi augunum
til áhorfenda. Þarna sá
hún hilla undir pabba
sinn og mamma hennar
stóð við hlið hans.
Einn óvin átti Odda,
það var stelpa, sem hét
Valgerður. Oddu fannst
hún fjarska montin, og
Odda renndi sér af
stað með leifturhraða.
Henni fannst, að það yrði
blátt áfram skömm, ef
hún ynni ekki. Nú fór
hún fram úr einum af
öðrum og loksins var að-
eins einn fyrir framan
hana, það var Valgerður.
Og nú — nú íór hún
fram úr henni, og henni
fannst hún sjá reiðilegt
augnatillit Valgerðar um
leið og hún renndi fram-
hjá. Hún átti aðeins einn
hring eftir og núna kom
hún í mark.
seinast var hún að monta
sig af því við skólasyst-
hirði og Orsino kóng, og
það eru nú sniðugir
karlar. Svo koma þarna
bangsar, hundar og para
dísarfuglar, og þau
dansa öll, en siðast kem-
ur litla músin, sem allir
verða hræddir við.
Félagarnir þrír fara í
heimsókn til Gremiós
grimma, en hann er ótta-
lega vondur og lokar
prinsessuna í fangelsi, en
ungi söngvarinn og vin-
ur hans Tobias bjarga
henni og allt endar vel
eins og. í öllum góðum
ævintýrum.
Þessi mynd er af Tobí-
asi og Gremíó, en þeir
eiga þarna í hörku bar-
daga.
Þetta er mjög skemmti
legt leikrit, sem allir
krakkar munu hafa gam
an af að sjá.
að taka þátt í skauta-
keppninni og myndi
örugglega vinna.
Nú var stundin komin.
Odda var hræðilega ó-
Húrrahrópin
við, hún hafði unmu uu.
arinn.
Þyri Kap Árnadóttir
10 ára.
Töfraskórnir
— Kom inn, kom inn,
svaraði hás rödd innan úr
turninum.
— Hvernig á eg að fara
að því, hér eru engar
dyr?
Æ, kæri vinur. Hefi ég
nú gleymt að setja dyrn-
ar á aftur, sagði röddin
í turnínum.---Dyr, dyr,
kallaði hún, — verið þar,
sem þið voruð fyr!
Á sumri stundu blöstu
við dyr á turninum. Villi
glápti og góndi, furðu
lostinn. Svo opnaði hann
dyrnar og gekk inn. Hann
kom í lítið hringlaga her-
bergi. Kengboginn, gam-
all maður sat þar og las
í afar stórri bók. Skegg
hans var svo sítt, að það
lá við að það þekti allt
gólfið og Villi varð að
gæta sín að detta ekki í
því.
— Gerðu svo vel, sagði
hann, — þennan pakka
bað dvergurinn mig að
fara með hingað.
— Jú, jú, mikið rétt,
sagði galdrakarlinn og
þreif pakkann. — Og svo
mátt þú fara!
Villi flýtti sér út og
honum til mikillar undr-
unar hurfu dyrnar um
leið og hann kom út úr
þeim.
Ekki leyfðu skórnir hon
um að hvíla sig. Hann
varð að hlaupa út úr
skóginum og yfir í hlíð-
| töfraskórnir að hafa
j villst, því hér er enginn.
i Eg vona, að eg þurfi ekki
að standa lengi hérna,
ina hinum megin í fjall-
inu. Þar var dimmt og
kalt og Villi skalf. Hann
furðaði sig á, hvar Leppa-
lúði mundi eiga heima,
því að hann sá ekki neitt
hús eða merki um manna
bústað. Hann ætlaði að
ganga lengra til að svip-
ast um, en skórnir vildu
ekki hreyfa sig úr spor-
unum.
— Hvað er nú þetta?
hugsaði Villi. Nú hljóta
annars krókna eg úr
kulda.
Meira.
u
Ráðningai
úr síðasta blaði
Lárétt: 1. kú, 2. ás, 4.
ask, 5. sakni, 6. il, 7. AB,
9. röska.
Lóðrétt: kastar, 2.
kjáni, 3. skilja, 4. ak, 8.
bö.