Morgunblaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 22
22 HORGUNBL AÐIB Sunnudagur í »01- 1959 — Úr Verinu Framhald af bls. 3 gert betur en standa í stað á þessu tímabili styrkjanna. Fyrsta skilyrðið til þess að losna við þetta fyrirkomulag er auðvitað það að skrá rétt gengi. En sjálfsagt þarf margar aðrar ráðstafanir til þess, að ekki sæki aftur í sama horfið, en þeim mun færri og áhrifaríkari, sem þær ráðstafanir væru, þeim mun betra. Skal hér aðeins drepið á þrjár, þótt engan veginn sé þar með sagt, að þær væru fu'llnægj- andi einar og ekki þyrfti annað að koma til. . Aðrar þjóðir stjórna atvinnu- lífi sinu með áhrifum á peninga- málin, útlánin en þó einkum vext ina. Þar getur lítil vaxtabreyting eins og %% eða jafnvel ]A% rið- ið baggamuninn til að örva eða draga úr, eftir því sem með þarf. Hér þyrfti sjálfsagt allróttækar aðgerðir í þessum efnum, því að vaxtastefnan hefur ekki verið í neinu samræmi við tímana. Það er talið, að verðbólgan hafi num- ið 10% á ári að meðaltali sl. 11 árin. Miðað við óbreytt verðgildi ættu sparifjáreigendur að hafa látið 4—5% í meðgjöf með spari fénu, og lánsstofnanirnar ekki að- eins lánað féð út aftur vaxtalaust, heldur fengið á gjalddaga drjúg um minni skilding til baka. Þá eru hinir himinháu tollar skilgetið afkvæmi þessa fyrir- komulags, en þeir skapa dýrtíð í landinu og gera útflutningsfram leiðslunni þar með erfitt fyrir. Þeir bjóða líka heim margs kon- ar gerviiðnaði, sem sogar til sín vinnuaflið frá atvinnuvegum Fjölbreyttasfa skemmtun ársins Cirkuskabare ffinn 1. sýning verður föstudaginn 6. marz kl. 9 e. í. í Austurbæjarbíói, en verða eftir það kl. 7 og 11,15 á kvöldin. S K Cirkusmarehar og og dægurlög Hljómsveit Sveins Ölafss. Lille Hvide Kanin Slöngukonan liðamótalausa Kasterns Dýrahringekjan, sýnir ýmsar yfirnáttúrulegar andstæður dýranna. Reelf Mússikalska klónið leikur á minnstu fiðlu í heimi o. fl. John Codex Jafnvægisundirið The Three Rethlem’s Jafnvægisfimleikar LOKAHARCH Kynnir verður Baldur Georgs Forsala aðgöngumiða verður daglega frá kl. 2—9 e.h. í Austurbæjarbíói. Miðapantanir í síma 33828 og 11384 — Tryggið ykkur miða í tíma og styrkið gott máiefni. EMMTIATAIÐI: Blacky Óviðráðanlegi asninn Astairis DauðastökJkið The Bauer’s Dogs Hunda-fimleikar o. fl. Rúlluþrautin Donner Rúlluþtrautin Fleer Músikkalski hatta- bolta- og klyfjukastarinn Michael Atom-þjónninn, þraut á heimsmælikvarða Nælonpíf uglugga Storesefni, Gluggatjaldadama.sk, Kretonefni Gardínubúðin Laugaveg 28 KVENFÉLAG HÁTEIGSSÖKNAR Skemmtitundur verður I Sjómannaskólanum (borðsal) miðvikudaginn 4. marz og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Félagsvist og fl. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin m iimi I HRINCUNUM FRÁ ■ Lx (J HAFNAR6TR.4 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu þeim, sem afla alls gjaldeyris þjóðarinnar. Þessu atriði er ekki veitt sú athygli, sem skyldi. Toll- arnir þyrftu að lækka niður í 10— 20% og væru þó háir borið sam- an við það, sem gerist hjá þjóð- um, sem standa framarlega í al- þjóðaviðskiptum. Að lokum má svo nefna gengd- arlausa fjárfestingu þess opin- bera. Þar hefur verið litið á bank- ana sem hrein þjónustu-fyrirtæki þess opinbera, en viljað gleymast, hve mikilvægu hlutverki þeir hafa að gegna í atvinnulífi og verzlun. Þangað hafa verið sóttar af því opinbera geysilegar fjár- fúlgur til opinberra framkvæmda og ekki nóg með það, að þeir væru þannig rúnir að fé, sem hið almenna atvinnulíf mátti ekki missa, heldur hefur verulegur hluti af ágóða bankanna verið hirtur af því opinbera til ýmissa hluta, sem eru þó gagnlegir í sjálfu sér, en bankarnir máttu ekki missa, ef þeir áttu að geta verið vanda sínum vaxnir. Engum blandast hugur um, að þetta getur ekki gengið eins og undanfarið, ört vaxandi verð- bólga og erlendar lántökur til að jafna metin. Það hefur verið tek- ið út á framtíðina, og skuldadag- arnir verða ekki umflúnir. Það þarf þó ekki að vera, að þeim fylgi nein óþægindi, ef fjármálum og atvinnulífi þjóðarinnar er stýrt af forsjá, en eitt mikilvæg- asta sjónarmiðið er þá að láta hina meðfæddu athafnaþrá ein- staklingsins fá að njóta sín sem bezt. Götubardag- ar í Beirut BEIRUT, 27. febr. — í dag kom til götubardaga í Beirut milli fylgismanna Chamouns, fyrrum forseta, og fylgis- manna Salams Salebs, sem stjórnaði uppreisnarmönnum í Beirut í sumar. Dömur Nýkomnar vörur Hárlagningarvökvi 14 tegundir bæði fyrir feitt og þurrt hár, einnig fyrir ljóst og dökkt hár. Ilmvatn fyrir hárið Ilmvatn fyrir hendurnar nauðsynlegt fyrir hverja dömu, algjör nýjung. Steinpúður einnig fljótandi púður Varalitir í miklu úrvali, tízkulitir Varalitablýantar, nú hafið þér tækifæri til að lagfæra lögunargalla vara yðar. Hreinsunarcream Varalitapenslar Næringarcream Andlitsmjólk Mable Augnabrúnablýantar Mable Augnabrúnarlitur Naglaolía til að styrkja neglurnar, nú þurfið þér ekki lengur að hafa áhyggjur af að neglur yðar klofni. Naglabandaeyðir Furunálaolía, hressir og styrkjir húðina Freyðibað amerískt, ný tegund, fyrir fullorðna og börn margir litir Schampoo margar tegundir nýkomnar, við höfum nú yfir 30. teg- undir af schampoo við allra hæfi, bæði lítil og stór glös. Baðsápa 3 stk. í kassa, tilvalið til gjafa. Handspeglar mjög fallegir, hentugir í for- stofur, einnig ómyssandi fyr- ir fólk, sem liggur í sjúkra- húsum. Töskuspeglar Vasaspeglar Mjög glæsilegt úrval af allg- konar speglum. Greiður við höfum mjög fjölbreytt úrval af greiðum alls um 25 tegundir. Svampar Baðpúður Talcum Baðhettur Naglabustar Hárbustar Baðbustar Mikið úrval Við höfum fjölbreyttasta úrvalið í bænum, af öllu því, sem kvenfólk þarf að nota daglega, og nauðsynlegt er á hverju snyrtiborði og baðherbergi, þér ættuð því að leyta fyrst til okkar, og athuga hvort við ekki einmitt höfum það sem yður vantar. Allskonar smávörur höfum við einnig í miklu úrvali, smávörur, sem yður ávallt vantar, og gott er að hafa við hendina. Gjörið svo vel að líta inn til okkar, og skoða hið glæsilega vöruúrval. Verzlun okkar liggur í hjarta bæjarins. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbuð Snyrtivörudeild Laugaveg 19 IUÁLVERK -MÁLVERK- MÁLVERK Kaupið málverk — Seljið málverk Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12 — Sími 13715

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.