Morgunblaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur
1959
, Nú er lokið töku kvikmyndar
um spánsk* málarann Goya og
samband hans við hertogaynjuna
af Alba. Myndin var gerð á veg-
um United Artists og tekin í
Rómaborg, eftir að kvikmynda-
félagið hafði árangurslaust reynt
að fá leyfi til að taka myndina á
Spáni. En spánska stjórnin harð
neitaði að verða við þeim tilmæl-
um og vísaði til mótmæla núlif-
andi afkemenda hertogans af
Alba, sem hafa mótmælt harðlega
kvikmyndahandritinu. Handritið
er sem sé kyggt á því, að hertoga-
ynjan af Alba hafi verið fyrirsæta
Goya, er hann málaði hina nöktu
blaðakona, eftir að hún kynntist
Bing Crosby. Hann bauð henni
út, og kvikmyndáframleiðend-
ur „uppgötvuðu'* Jiana — senni-
lega ekki sízt vegna þess, að það
var mjög óvenjulegt að sjá Bing
Crosby í fylgd með konu. Hann
hafði verið mjög trúr minning-
Mayu.
Ava Gardner fer með hlutverk
hertogaynjunnar, sem talin var (
einhver fegursta kona síns tíma
og fræg fyrir að vera miskunnar-
laus við elskhuga sína en mjög
^cjafmild, þegar fátæklingar áttu
rhlut.
v
— Þessum manni vil ég giftast,
sagði blaðakonan, sem var að
koma frá því að hafa viðtal við
Bing Crosby. Hún sagði þetta að
gamni sínu, en samt fór það svo,
að Kathryn Grant var ekki lengi
unni um fyrri konu sína, Dixie
Lee, Kathryn lék í 10 kvikmynd-
um, áður en þau Bing giftu sig,
Nast
Baðhengi,
Baðgluggatjöld,
Eldhúsgluggatjöld,
Dúkar,
Efni,
Skópokar.
Gardínubúðin
Laugaveg 28
’ Ekki er að efa,
; að hann mun
: líkjast Mussol-
; ini í útliti, ef
: hann gerist
sköllóttur a ð
n, ý j u , Margir
ala hins vegar
u g g í brjósti
: um, að kvik-
myndaframleið-
endur í Hollywoöd muni að vanda
verða óhræddir við að breyta rás
atburðanna til að geta látið mynd
irnar enda vel. Vonandi ganga
þeir ekki svo langt að láta Muss-
olini Vinna styrjöldina!
Nýlega er lokið töku kvikmynd
arinnar, Salómon og drottningin
af Saba, sem tekin var á Spáni.
Brynner tók við hlutverki Saló-
mons, er Tyrone Power lézt.
Jóhannes páfi XXIII. hefir
breytt ýmsum hefðbundnum venj
um, sem tíðkazt hafa innan
veggj a Vatí-
kansins. Það var
t.d. venja, að páf
inn snæddi al-
sinn, en Jóhann-
es XXIII. snæðir
m e ð fjölskyldu
sinni, með kardí-
nálum og öðrum
kirkjuhöfðingj-
um, sem sækja
Vatíkanið heim.
Þegar ég sit og borða al-
einn, þá finnst mér ég vera eins
og óþekkur drengur, sem hefir
verið settur í skammarkrókinn.
Sagan segir, að það hafi verið
Frederikw drottningu Grikkja að
þakka, að Makaríos erkibiskup
lét sig og féllst á að skrifa undir
Kýpursáttmálann á dögunum í
Lundúnum. Hún er sögð vera
mjög lagin við að telja um fyrir
mönnum. En hvað sem því líður,
hafa verið rifjuð upp í þessu
sambandi ummæli milljónamær-
ingsins Onassis:
— Það er full
þörf á því að
vera mjög gæt-
inn, ef maður
ræðir við Fred-
eriku drottningu
um málefni, sem
hún lítur öðrum
augum en mað-
ur sjálfur. Hvers
eðils sem um-
ræðuefnið er, tekst henni alla
jafna á ótrúlega stuttum tíma að
brjóta niður alla mótstöðu með
heillandi framkomu sinni — það
er ekki um annað að ræða en að
gefast upp.
Mountbatten lávarður hefir feng
izt við ýmislegt um ævina. Þeg-
ar hann var landstjóri í Indlandi,
fékkst hann t.d. við villidýraveið
ar. Kona nokk-
ur spurði hann
eitt sinn í sam-
kvæmi:
— Hvaða eigin
leiga þurfa menn
að hafa til að
bera til að geta
stundað v i 11 i -
lýraveiðar?
— Ja, það er
aðallega þrennt; Góð sjón, styrk
hönd og hljómmikil rödd, svo að
örugglega heyrist til hans, éf
hann kallar á hjálp, eftir að hafa
^forðað sér upp í tré.
eftir að hafa verið trúlofuð í
4 ár. Þau voru spurð að því,
hvers vegna þau hefðu beðið svo
lengi.
— Eins og önnur ung, skynsöm
hjónaleysi vildum við komast að
raun um, hvernig okkur félli
hvort við annað, sagði Kathryn.
Bing er 53 ára. Kathryn er 22
ára.
Nú á Bing Crosby fimm syni.
Kathryn ól honum son í ágúst-
mánuði s.I.
Sonurinn heitir Harry, en það
er hið rétta nafn Bings, og elzti
sonur hans af fyrra hjónabadi
heitir líka Harry. Kathryn gætir
sonarins af mikilli kostgæfni og
snertir aldrei á honum nema með
dauðhreinsuðum gúmmíhönzk-
um. Hins vegar mun faðirinn
eiga það til að láta son sinn
horfa á knattspyrnukeppni í
sjónvarpinu um miðja nótt.
Tilkynningin um, að de Gaulle
hyggist flytja frá Elyséehöllinni
í Vincenneskastalanum er aðal-
umræðuefni Parísarbúa um þess
ar mundir. Menn velta því fyrir
sér, hverjar séu ástæðurnar fyrir
þessari ákvörðun de Gaulle.
André Malraux, einn af nánustu
vinum de Gaulles, var spurður
um, hvert væri álit hans, og Mal
raux svaraði með sínu venjulega
háðsglotti:
— Forsetinn hefir ekki sagt
mér neitt um þetta. En allir vita
hvar Elyséehöllin er. Bezt gæti
ég trúað, að forsetann langaði
til að setjast að í umhverfi, þar
sem eitthvað annað blasir við
augum hans en ilmvatnsverzlan-
ír og íburðarmikil veitingahús.
Cellóleikarinn frægi, Pablo
Casals, lét nýlega í ljós andúð
sína á rokkinu í viðtali við banda-
rískan blaðamann:
— Þetta er sjúkdómur, og við
verðum aðeins
að v o n a , að
hann h v e r f i
fljótlega j a f n
anögglega o g
hann kom. Það
er mikil skömm
fyrir land yðar,
að hann skyldi
eiga upptök sín
þar. —
Nú er í ráði að gera kvik-
mynd um Mussolini. Bandarísk-
ur kvikmyndaframleiðandi ætl-
ar að verja til þess arna 5 millj.
dala. Hann er sannfærður um,
að kvikmyndin muni verða mjög
vinsæl — einkum vegna þess
kafla kvikmyndarinnar, sem
fjallar um ástasamband Mussol-
inis og Clöru Petacci.
Ætlunin er að láta Y<ul Brynn-
er leika hlutverk Mussolinis.
María Gabríella, yngsta dóttir
Umbertos fyrrverandi Ítalíukon-
ungs, hefir harðneitað öllum sögu
sögnum um væntanlegan ráðahag
hennar og íranskeisara.
Hins vegar hefir það vakið
töluverða athygli, að íranskeis-
ari bauð nýlega systur Maríu
Gabríellu, Mariu Píu prinsessu
(t.h. á myndinni) og eiginmanni
hennar, Alexander prins aI
Júgóslavíu (t.v. á myndinni), í
heimsókn til Teheran. Þau þáðu
boðið umsvifalaust, og meðan
þau dvöldust í íran, var bróðir
keisarans, Abdol Reza prins sí-
fellt í fylgd með þeim.
María Gabríella er fyrir miðju
á myndinni.