Morgunblaðið - 05.03.1959, Side 13

Morgunblaðið - 05.03.1959, Side 13
Fimmtudagur 5. marz 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 13 ♦ * BRJDCE ♦ * kóngi og spilaði aftur laufi, sem Suður gaf og Vestur drap með gosa, tók því næst laufaásinn og og lét enn lauf, sem tromp- að var í borði, en Austur átti hærra tromp. Nú höfðu A—V tekið 11 slagi og Austur átti eftir ás og sjö í hjarta og lét út hjarta sjö og þar eð Suður gizkaði rangt á fékk Vestur á drottninguna og A—V fengu alla slagina, eða 2000 fyrir spilið. UM þessar mundir heldur Bridgefélag kvenna upp á 10 ára afmæli sitt. Félagið var stofnað hinn 10. marz 1949 og voru stofn- endur 64. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu þær Margrét Jensdóttir, formaður, Halldóra Rútsdóttir, ritari og Laufey Arnalds, gjald- keri. Mikið líf hefur verið í starf- semi félagsins öll þessi 10 ár. Hefur félagið gengizt fyrir mörg- um keppnum bæði innan félags- ins, svo og við önnur bridge- félög. Sveitir frá félaginu hafa tekið þátt í Reykjavíkurmótum, Islandsmótum, Norðurlandamóti og Evrópumeistaramóti. For- menn félagsins í þessi 10 ár hafa verið þær Margrét Jensdóttir, Ásta Flygenring, Rósa ívars og Vigdís Guðjónsdóttir. Meðlimir félagsins eru nú 110 að tölu. Afmælisins verður minnzt með hófi, sem haldið verður föstudag- inn 20. marz n. k. í Silfurtungl- inu og hefst hófið kl. 20,30. Nú- verandi stjórn Bridgefélags kvenna skipa þær Rósa ívars, formaður, Eggrún Arnórsdóttir, ritari og Guðrún Bergsdóttir, gjaldkeri. Parakeppni hjá Bridgefélagi kvenna hefst 9. marz n. k. og skal tilkynna þátttöku til stjórn- ar félagsins. * V ♦ * Sl. mánudag fór fram í Skáta- ef nokkuð er, mátt vera lengri, heimilinu við Snorrabraut keppni j sérstaklega fyrir byrjendur og milli Bridgefélags kvenna og Bridgebókin ÁRIÐ 1957 kom út fyrsta íslenzka bridgebókin eftir Zóphónías Pét- ursson. Þar sem bókinni hefur ekki verið gefinn nægur gaum- ur vildi ég vekja athygli allra bridgespilara á henni. Fyrsti hluti bókarinnar fjallar um sókn og vörn, og er vel valinn þannig, að allir bæði byrjendur og meistarar geta af henni mikið lært. T.d. er á blaðsíðu 55 skemmtilegt dæmi um vörn í þremur gröndum, sem býður upp á ýmsa skemmtilega möguleika sé það athugað frá fleiri hlið- um, heldur en vörninni, sem það á að sýna. Kaflinn í heild er lengsti kafli bókarinnar, en hefði Kafari á öllum skipum ÞÓTT íslenzkir útgerðarmenn og skipstjórar séu flestum fljót- ari til þess að tileinka sér tækni og nýjungar á sviði útgerðar skipa og báta, svo sem: radar, fisksjá, sjálfvirk stýri og notkun gúmmíbáta, svo nokkuð sé nefnt, þá er þó eitt hjálpartæki, sem virðist ekki hafa verið sá gaum- ur gefinn, sem skyldi. Á ég þar við köfunartæki þau, sem svonefndir „froskmenn“ nota. Tæki þessi eru það ódýr og auðveld í notkun, að þau ættu að vera til um borð í hverju fiskiskipi og farmskipi. Oft hefir það komið fyrir að strandferðaskip ríkisins hafa fengið í skrúfuna í höfnum úti á Björn Þorkelsson frá Hnefilsdal — minning Bridgefélags Tafl- og bridgeklúbbsins. Var keppt á 8 borðum og fóru leikar þannig, að jafntefli varð. Úrslit urðu sem hér segir: Hjalti Elíasson vann Vigdísi Guðjónsdóttur . . 53:29 Eggrún Arnórsdóttir vann Svavar Jóhannsson .... 47:37 Sófus Guðmundsson vann Dagbjörtu Bjarnadóttur 56:44 Margrét Ásgeirsdóttir vann Jón Magnússon ........ 55:35 Björn Benediktsson vann Þorgerði Þórarinsdóttur 42:36 Hákon Þorkelsson vann Louise Þórðarson ..... 46:41 Unnur Jónsdóttir vann Ragnar Þorsteinsson .... 55:24 Ásta Guðjónsdóttir vann Ingólf Böðvarsson....... 86:56 9. marz n. k. hefst hjá Tafl- og bridgeklúbbnum einmenn- ingskeppni og skal tilkynna þátt- töku hið fyrsta. * V ♦ * Spilið, sem hér fer á eftir, kom íyrir í rúbertubridge fyrir nokkr- um árum. Ekki er hægt að segja að sagnhafinn hafi unnið sér álit í spilinu, en spilið er sýnt hér eingöngu vegna þess, að það end- aði á mjög fátíðan hátt. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 hjarta Dobl. Pass Pass Pass * 6 4 3 2 V 4 * D 10 8 6 3 * 8 5 2 N * AG975 . V A 7 5 3 2 S ♦ ' óvana spilamenn, þar sem veik leiki þeirra er venjulega mest áberandi þegar þeir spila varn- arspil. Annar kafli bókarinnar fjall- ar um almenna sagnvísi og er nauðsynlegur fyrir alla, sem spila rúbertubridge, sérstaklega fyrir menn, sem aðeins kunna eitt sagnkerfi og halda að allir aðrir spili það líka. Kaflinn er alger- lega óbundinn við kerfi, og fell- ur við flest eðlileg sagnkerfi og gefur það honum aukið gildi. f þriðja kafla bókarinnar er ágrip af 4 sagnkerfum sem lítið hafa verið notuð hérlendis, en myndu auka mjög fjölbreytni og ánægju bridgespilara ef fleiri legðu í það að spila eftir þeim. Málið á bókinni er lipurt og gott og þýðingin á erlendum bridgeorðum hefur yfirleitt tek- izt ágætlega, þótt tíma þurfi til að venjast þeim, eins og öðrum nýyrðum. í stuttu máli sagt, Bridgebókina þurfa allir íslenzk- ir bridgespilarar að eiga. — G. KYNSLÓÐIR koma og hverfa hver af annarri. Það er hin eðli- lega rás tímans. Nú með fárra daga millibili hafa tveir mætir menn og fyrr- verandi bændur hér í Jökuldals- hreppi fallið í valinn. Með Birni Þorkelssyni frá Hnefilsdal er genginn fyrir ætt- ernisstapa einn þeirra manna, sem sómdi sér vel við hvaða starf, er hann tók að sér. Björn bjó góðu búi í Hnefils- dal milli 30 og 40 ár, húsaði jörð sína vel á þeirra tíma mæli- kvarða og raflýsti á jörðinni við mjög erfið skilyrði. Er það eina jörðin hér í sveit, sem hefur feng- ið rafmagn til ljósa og suðu. Björn var giftur Guðríði Jóns- dóttur frá Skeggjastöðum, prýðis- konu og eignuðust þau 11 börn og eru 8 þeirra á lífi. Guðríður er dáin fyrir 10 árum. Ég vildi óska uppvaxandi kyn- slóð þess, að hún öðlaðist I sem ríkustum mæli marga þá góðu eiginleika og það drenglyndi, sem Björn Þorkelsson haíði til að bera. Þar sem Björn og faðir minn unnu ýmislegt saman að félags- málum, kom hann oft á heimili föður míns, þá er ég var barn að aldri og eins mörgum sinnum eftir að ég náði fullorðinsaldri. Kynntist ég því Birni betur en mörgum öðrum og mér þótti allt- af vænt um Björn. Björn var prúður í framkomu, hæverskur, skemmtilegur og far- sæll í störfum, lagði alltaf gott til manna og málefna og aldrei hnjóðsyrði til nokkurs manns. Hann var á ýmsan hátt einstakur maður. Skarpgáfaður, grandvar, góðviljaður, greiðvikinn og göf- uglyndur og leitaði alltaf eftir því sanna og rétta í lífinu, og ] sálarlíf hans var einstakt. Skal ég nefna dæmi þess, að hann þurfti ekki annað en tak.. í hönd barns- ins, þá ljómaði það allt af gleði. Hann reyndist fágætur og frá- bær maður, hafði viðkvæmar og heitar tilfinningar og skildi því mannlífið betur en margur ann- ar. Hann fylgdi áreiðanlega boði meistarans að þjóna. Svo óeigin- gjarn og fórnfús var hann að af bar. Á Björn hlóðust margvísleg trúnaðarstörf á sviði félagsmála, t. d. var hann hreppstjóri Jökul- dælinga í 22 ár og öll þau trún- aðarstörf, er hann hafði með hönd um, vann hann af mikilli sam- vizkusemi og af fullum þegnskap og ósérplægni, enda naut hann álits og almennrar virðingar sveitunga sinna. Það er gott og hollt að muna slíka menn. Við minnumst Björns Þorkels- sonar með hlýjum huga og vil ég hér með flytja honum þakklæti fyrir samstarfið og öll hans störf í þágu Jökuldalshrepps bæði fyrr og síðar. Ég vil enda þessar línur með innilegri samúðarkveðju til barna og annarra vandamanna. Friður Guðs fylgi þér. Einar Jónsson, Hvanr.á. landi. Hefir þá orðið að fljúga með kafara (,,froskmann“) frá Reykjavík til þess að ná úr skrúf- unni eða láta varðskip ná í að- stoð frá fjarlægum stöðum. Hefir þá skipið, sem aðstoða þurfti, stundum legið í mikilli hættu á viðsjálum stað, meðan beðið var eftir hjálp. Nýlega fékk togari, sem var á Nýfundnalandsmiðum, vír í skrúf una. Er sagt að tekið hafi 10 klukkustundir að ná vírnum burtu. Geta allir séð hvaða voði var á ferðum, ef fárviðri hefði skollið á, áður en vélin varð starf hæf. Fyrir utan tímatap frá veið- um. — Þegar leita hefir þurft manna, sem fallið hafa í hafnir hér við land, hefir þrautalend- ingin verið að fá aðstoð frá Reykjavík með ærnum kostnaði. Þó segja megi, að nokkra æfingu þurfi til þess að fara með tæki þau, sem notuð eru við skyndi- köfun í froskmannsbúningi, sem ekki tekur nema nokkrar mínút- ur að fara í, þá er það vart meira nám, en að kynnast fisksjá eða radartækjum. Virðist eðlilegast og reyndar sjálfsagt, að tekin sé upp kennsla í Vélskóla íslands í köfun með froskmanns- búningi og enginn verði framveg- is útskrifaður úr þeim skóla, nema hann geti leyst slíkt verk- efni. Einnig ætti slík kennsla að fara fram á mótornámskeiðum þeim, sem haldin eru á vegum Fiskifélags íslands. Ef þessi hátt- ur yrði upp tekinn myndi slíkt ekki aðeins auka öryggi þeirra, sem fiskiveiðar og siglingar stunda, heldur og spara stórfé í mörgum tilfellum. Ef frosk- mannsbúningur væri til um borð í hverju skipi og maður, sem kynni með að fara, yrði þá einn- ig í hverju sjávarþorpi um allt land til menn, sem slíkum köf- unarstörfum gætu sinnt. En slysavarnardeildir á hverjum stað ættu að tryggja það, að eitt köfunartæki af froskmannsgerð væri til á staðnum. Froskmenn voru fyrst notaðir í stórum stíl við störf á hafsbotni þegar Eisenhower undirbjó inn- rásina í Frakkland 1944 og voru störf þeirra til ómetanlegs gagns. Nú 15 árum síðar eru þessi hag- kvæmu tæki aðeins í fárra manna höndum hér á landi. Er ekki tími til þess komin að þau verði til almennari nota og gætu þá sparað mannslíf, tíma og pen- inga. Sigurjón Sigurbjörnsson. * K 8 V D 10 9 * K G 9 2 * A G 10 4 5 * K 6 D 10 K G 8 6 Á 7 4 D 9 7 3 Vestur lét út spaðakóng, sem var gefinn og þar sem Austur kallaði með níunni þá lét Vestur næst út áttuna, sem Austur drap með ás. Austur vildi heldur bíða með að spila spaða aftur, þótt hann þættist vita, að Vestur gæti yfirtrompað Suður, og lét því út tigul. Suður gaf og Vestur drap með kóngi og lét aftur tigul, sem Austur trompaði. Nú lét Austur spaða og Suður trompaði og Vestur trompaði yfir. Enn var tigli spilað, sem Austur tromp- aði og aftur lét Austur spaða, sem Suður trompaði og Vestur trompaði yfir. Nú lét Vestur út lág-lauf, sem Austur drap með Vegna sjóslysanna ) Afhent Biskupsskrifstofunni. i Söfnunarnefndin 10.000,00;; N.N. kr. 100,00; B.J. kr. 500,00; Guðfinna Hannesd. 500,00; Páll Bóasson 100,00; Áhöfn Dísarfells 6.100,00; B.A. 200,00; Guðm. Auð- unsson 500,00; Verkakvennafél. Framsókn 5.000,00; Ón. 50,00; A og H. 1.000,00; G.E. 300,00; Agnar og Guðlaug 100,00; R.B. 500,00; N.N. o.fl. 5.000,00; J.S. 100,00; K. S. 500,00; S.J. 500,00; Nafnlaust 200,00; H.G.K. 100,00; Ónefnd 100,00; Starfsfólk endurskoðun- arskrifstofu N. Maucher 3.700,00; Ónefndur 3.000.00; N.N 500,00; J.H.j: 100,00; Guðl. Magnússon 1.000,00; Starfsfólk á fræðslu- málaskrifst. 2.000,00; Aðalbjörg Jakobsd. 500,00; Starfsfólk Skreið arframleiðenda 2.800,00;' Þ.Ó. 500,00 M.B. 1.000,00 Lýsi h.f. 1.000,00; Þingvallasöfn. 600,00 Egill Thorarensen 500,00; Nafnl. 50,00; Starfsm. Áburðarverksm. 17.450,00 S.J. 500,00 Jón R. Hjálm arsson 300,00; 5 stúlkur í Þvotta- húsinu Laug 500,00; Nafnlaust 5.000,00; Sigríður 200,00; Reykja- víkur apótek 5.000,00; Samband ísl. samvinnufélaga 15.000,00; R.B. 200,00; Starfsfólk Fiskifél. 2.900,00; Á.B. 100,00; Starfsfólk upplýsingaþjónustu Bandaríkj- anna 800,00; Söfnun barnaskól- ans, Akureyri 21.073,00; Börn og kennari í 12 ára E. Breiðagerðis- skóla 580,00; Thorvaldsenfélagið 5.000,00; G. 300,00; Ón. 200,00; Kona 100,00; Trausti 500,00; Starfsfl. skattstofunnar 4.300,00; Starfsfólk Sjóvá 4.925,00; Trygg- ingarfélag í R-vík 10.000,00; Óii Guðbrandsson 500,00; N. N. 200,00; Starfsmenn Flugfél. fsl. 10.200,00; M.G. 100,00; Sveinn Ingvarsson 500,00; Kennarar og nemendur Gagnfræðaskólans við Lindargötu 4.030,00; Síldarút- vegsnefnd 10.000,00: Samtals kr. 169.158,00. Afhent Morgunblaðinu Tóti 500,00; N.N. 100,00; Guð- rún Benónýsd. 500,00; Jórunn Erla 300,00; N.N. 100,00; K.S. 1.000,00; F.G. 500,00; Ásta 500,00; N.N. 100,00; Ólafur 100,00; Alli 100,00; N.N. 500,00; Aðalheiður 100,00; G.Þ. 500,00; K.Ó. 100,00; frá Evu litlu 300,00; P.S. 100,00; E.K. 200,00 Ólafur Gunnlaugs- son og Dóra 500,00; V.E.G. 500,00; T. og B. 200,00 Verðandi 3.000,00; H.P. 300,00; H.B. 200,00; P.D. 100,00; Ónefndur 100,00; N.N. 150,00; G.Þ. 500,00; E.M.J. 300,00; R.R. 200,00; F.Á. 100,00; frá G.G. 200,00 Á.Ó. J.B. 1.000,00; V. D. 500,00; O.V. 200,00; G.E. 100,00; DB 150,00; JS 100,00; FG 100,00; Svava Tómasd. 50,00; N.N. 500,00; D.G. 300,00; Lína og Gísli 200,00; Ve 100,00; N.N. 300,00; N.N. 100,00; Skúli Einarsson 100,00; J.D. 100,00; N.N. 200,00; Fjöl- skylda 500,00; Ármann 300,00; Anna og Jóhann 300,00 R.J.Á. 100,00; N.N. 100,00 Mæðgur 300,00 Einn af vinnuflokkum Reykjavík urbæjar 800,00; Ó.L. 100,00; Starfsfólk Fordumboðsins Kr. Kristjánsson h.f. 1.900,00; I.J. 100,00; R. B. 100,00; N.N. 500,00; Kvenf. Hallgrímskirkju 2.000,00; G. og G. 150,00; J.A. 2.000,00; N. N. 500,00; Hafdís 3. ára 50,00; E.B. 100,00; K.S. 100,00; Óskar Jónsson 300,00; N.N. 100,00; S.H. S. 300,00; Ingvar og Gylfi 1.000,00 Sigríður 100,00 Úr vesturbænum 200,00; A. 100,00; J.Þ. 150,00; S.H. 100,00; Gunnar G. Júlíuss. 500,00; Kristrún 500,00; frá Guðbjörgu og Guðrúnu Jónsd. 200,00 Safnað í Borgarþvottahúsinu 3.000,00; S.H. 50,00; Sigríður 100,00; Skip- verjar á b.v. Úranusi 3,400,00 Starfsfólk hjá Ludvig Storr og Co. 950,00; S.T. 500,00; M.J. R.Ó. 500,00; T.T. 300,00; A.K. 100,00; Hjónin ónefndu 200,00; Vinnu- flokkur Kristins Jónssonar hjá Hitaveitu Reykjavíkur 2.000,00; N.N. 1.000,00; S. Ól. 100,00; f.A. E. 300,00; Sigurður Ingimundarson 100,00; Jói 50,00; frá H. og S. 100,00; frá E. og Þ. 1.000,00; Snjó- fríður Benediktsd. 200,00; P.B. 100,00 frá Ríkharði 500,00; frá Margréti 200,00; B.B. 500,00; B.Ó 300,00; N.N. 1.000,00; Villi, Sæmi og Magga 100,00; þjrár systur 200,00 V.G. Keflavík 1.000,00; N. N. 500,00; Júlía 100,00; Snorri 300,00; Þórir og Hanna Björk 500,00; Fimm systkin í Keflavík 1.000,00; Samkomur Z I O N Almenn samkom-a í kvöld kL 20,30. Sungnir verða passíusálmar. Allir velkomnir. Heimalrúboð leikmanna. K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ingvar Árnason, verkstjóri, talar. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. K_____Ud. Fundur í kvöld kl. 8,15. Föndur, framhaldssaga lesin. Steingrímur Benediktsson, kennari endar. — Sveitarstjórar. íþrótlafélag kveitna Munið leikfimina í kvöld kl. 8, í Miðbæjarskóianum. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson GuSIaugur Þorláksson GuSmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. IiæS. Símar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.