Morgunblaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. marz 195i- MORCVlSBLAÐlh 15 Félagslíf Munið œfingarnar í Í.R.-húainu fyrir 4. flokk á fimmtud. kl. 7,10 Kvennafl. á föstud. kl. 8. Kiirfuknattleikfedeihl f.R. Ármenningar — Handknattleiksdeild Æfingar í kvöld að Hálogalandi sem hér segir: Kl. 6 3. flokkur karla. Kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. flokkur karla. Myndataka á þeim flokkum sem þátt táka í íslands- mótinu. Mætið vel og tímanlega. — Þjálfarinn. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. Inntaka. 2. Kosning fulltrúa á Þing- stúkuþing. 3. Sýndar nýjar, íslenzkar kvikmyndir. Endurupptökufundur kl. 8. Æ.t. Stúkan Frún nr. 227 Systrafundur í tilefni af tíu ára afmæli Styrktarsjóðsins hefst í Templarahöllinni í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: 1. Vígsla nýliða. 2. Jón Hafliðason fulltrúi flyt- ur ræðu. 3. Ávörp og kveðjur. Að loknum fundi: 1. Uppboð á kökuhöggluim, sem systurnar koma með, til ágóða fyrir Styrktarsjóð stúkunnar Fróns nr. 227. 2. Sezt að kaffiborðum. 3. Kvikmyndasýning. Fjölmennið, bræður sem systur. Stjúrn Styríítarsjúðs stúkunnar Frúns nr. 227. HILMAR FOS5 lögg. ikjalaþýð. & c'úint. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Árshátíð fél. ísl hljómlistarmanna verður haldin í Þjóðleik- húskjallaranum miðvikud. 11. marz og hefst með boröhaldi kl. 7 e.h. Miðar afhentir í Þjóðleikhúskjallaranum föstud. 6. og mánud. 9. marz frá kl. 3—6 báða dagana. NEFNDIN. Verzlunarhúsnœði Óska að taka á leigu 150—200 fermetra verzlunar- húsnæði. Matvöruverzlun í fullum gangi gæti komið til greina. Tilboð sendist hið fyrsta til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Verzlunarhúsnæði — 4525“. Knattspyrna Úrsiitakeppni fyrsta móts ársins fer firam í kvöld kl. 20,15 í íþróttahúsinu við Hálogaland. Það var spennandi í gærkvöld. Hver sigrar í kvöld? Þ R Ó T T U R. INGÓLFSCAFÍ Nýju dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit: ANDRÉSAK INGÓLFSSONAR leikur Söngvarar: Dolores Mantes syngur í síðasta sinn Sigurður Johnnie Aðgöngumiðasala frá kl. 8 f JT FIMMTUDAGUR Púrsc3íeBa“20 Gömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ólafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 2-33-33 Skátaskemmtunin 1959 Skátaskemmtunin 1959 verður haldin laugardaginn 7. marz kl. 8,30 e.h. Sunnudaginn 8. marz kl. 3 e.h. og kl. 8,30 eh Fimmtudaginn 12 marz kl. 8,30. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun kl. 5,30—7 e.h. í Skátaheimilinu. Ath. Sunnudaginn 8. marz kl. 3 verður skátaskemmt- unin fyrir Ylfinga og Ljósálfa V.I-53 Munið skemmtunina í kvöld kl. 9 stund- víslega í Tjarnarcafé (uppi). STÓRNIN. VORÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINN Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. ■ > Sætamiðar afhentir í dag í Sjálfstæðishúsinu uppi. 1. Félagsvist 2. Ávairp: Magnús Ósk- arsson, lögfræðingur 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrætti 5. Kvikmyndasýning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.