Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Laus-arftaonr 14. mar?: 1959
»
— Þetta er miklu auðveidari aðferð en að flytja skólpfinuna
fram og aftur sí og æ.
f dug er 73. dagur ársins.
Laugardagur 14. marx.
Tungl fjærst jörðu.
21. vika vetrar.
. Árdegisflæði kl. 8:10.
Síðdegisflæði kl. 20:30.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 8. til 14.
marz er í Laugarvegs-apóteki. —
Sími 24045.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Nætur- og helgidagtdæknir í
Hafnarfirði er Kristján Jóhannes-
son, sírni 50056.
Kefiavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ MÍMIR 59593167 = Aaukaf-
Vegna breytingar á útkomutíma
blaðsins um helgar, Jiurfa tilkvnu
ingar, sem birtast eiga í Dagbók á
sunnudögum, framvegis að berast
blaðinu í síðasta lagi fyrir hádegi
m laugardögum.
0S3 Messur
Á MORGUK:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis. — Séra Jón Auðuns. Síð-
dfgismessa kl. 5. Séra Óskar J.
Þorláksson. — Barnasamkoma í
Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Neskirkja: — Bamaguðsþjón-
usta kl. 10:30 árdegis. — Messa
kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Bjarni Jónsson vígslu
biskup. — Barnaguðsþjónusta kl.
1:30 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árna-
son. — Síðdegismessa kl. 5. Séra
Jakob Jónsson.
Háteigssókn: — Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. —
Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. Séra
Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl. 2
e.h. — Barnaguðsþjónusta kl.
10,15 fyrir hádegi. — Séra Garðar
Svavarsson.
Lungboltsprestakall: — Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 síðdegis. —
Séra Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: — Messa í
Háagerirsskóla kl. 2 e.h. Barna-
samkoma ki. 10:30 árd., sama stað.
Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Óháði söfnuðurinn. Messa fell-
ur niður vegna innréttinga á
kirkjusalnum. Sr. Emil Björns-
son.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8:30 árdegis. Hámessa og pré-
dikun kl. 10 árdegis.
Aðventkirkjan: Kl. 20,30. O. J.
Olsen talar.
Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl.
8,30. Ásmundur Eiríiksson.
Fíladelfía, Keflavík: — Guðs-
þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur
Guðjónsson. ,
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa
kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson
Innri-Njarðvíkurkirkja: —
Messa kl. 5 síðdegis.
Ytri-Njarðvik: — Bamaguðs-
þjónusta í Barnaskólanum kl. 2 e.
h. (Framvegis verða barnaguðs-
þjónustur í Barnaskólanum). Séra
Björn Jónsson.
« AFMÆLI c
75 ára er í dag, 14. marz, Þor-
björn Ólafsson, bóndi frá Hrauns
nefi í Norðurárdal, nú búsettur
í Borgarnesi.
K^Brúókaup
í da>g kl. fimm verða gefin sam-
an í Neskirkju af séra Jóni Thor-
arensen ungfrú Sigrún Oddgeirs-
dóttir (Sveinssonar málarameist-
ara), Brú, Skerjafirði og Björn
Kristjánsson (Guðmundssonar
kaupmanns), Mávahlíð 25. Heimili
þeirra verður að Álfiheimum 28.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Guðrún Steingrímsdóttir,
Hofsvallagötu 21 og Erlendur
Arnason, Erlendsson, Hörpug. 39.
Heimili ungu hjónanna verður að
Nökkvavogi 46.
gSJJYmislegt
Orð lífsins: — En er þeir voru
mettir, segir lumn við lærisveina
Grannvaxinn, hlédrægur gestur
á veitingahúsi var búinn að
borga reikninginn og ætlaði að
fara að ná í frakkann sinn, sem
hann hafði skilið eftir í fatahengi
við útidyrnar. Sér til skelfingar
sá hann, að gildvaxinn, krafta-
legur náungi var búinn að taka
frakkann hans af herðatrénu og
gerði sig líklegan til að fara í
hann.
— Afsakið, sagði eigandi frakk
ans við kraftajötuninn. Eruð þér
Pétur Pálsson af Spítalavegin-
um.
— Nei, svo sannarlega ekki,
rumdi í hinum. Hvers vegna spyrj
ið þér að því?
— Jú, af þvi að ég er Pétur
Pálsson, og þetta er frakkinn
minn ,sem þér eruð að fara í.
sína: Takið saman brauðbrotin,
sem afgangs eru, til þess að ekk-
ert fari tU ónýtis. (Jóh. 6).
★
Fræðsluerindi um nállúrufræði-
Á forréttinda fornnm bing
I fjósinu er fjörugt þing.
Flórgoðarnir sarga.
Á forréttinda fornum bing
fuglar svartir garga. J.S.
Soldán tók mér opnum örmum og bauð
mér til hádegisverðar. Eins og vænta
mátti, var borðið hlaðið krásum.
Eftir hádegisverðinn benti soldán mér
að fylgja sér. Hann fór með mig inn í
íburðarmikið herbergi í kvennabúrinu.
Nóg var af drykkjarföngum. Það er
reyndar rétt, að samkvæmt Kóraninum
er Múhameðstrúarmönnum bannað að
drekka áfenga drykki, en margir þeirra
fá sér í staupinu í laumi, og það gerði
hans hátign soldáninn líka.
kennslu flytur dr. Sigurður Pét-
ursson gerlafræðingur, á vegum
Stéttarfélags barnakennara, í
Melaskólanum á morgun lcl. 14:30.
Sunnudagaskóli Hallgrímssókn-
ar er í Tómstundaheimilinu, Lind-
argötu 50, kl. 10 f.h. Öll börn eru
velkomin.
Merkjasala Hvítabandsins. Kven
félagið Hvítabandið hefir merkja-
sölu fyrir starfsemi sína á morg-
un, sunnudag.
Barnasamkoma verður í félags-
heimilinu í Kirkjubæ við Há-
teigsveg kl. 10.30 á sunnudags-
morgun. — Sr. Emil Björnsson.
«-------------------------------
Þar settist hann á legubekk, dró flösku
út úr leynihólfi og sagði: „Múnchausen!
Hér er flaska af ágætu víni. Ég er sann-
færður um, að þú hefur aldrei bragðað
annan eins drykk“.
Hann hellti í glösin og við skáluðum og
drukkum. „Drykkurinn er góður“, sagði
ég. En með leyfi yðar hátingar hlýt ég
samt að fullyrða, að ég hafi bragðað betra
vín í keisarahöllinni í Vín. Ég vildi óska,
að þér hefðuð átt þess kost að bragða það“.
SLYSASAMSKOT
afhent Morgunblaðinu:
Rannveig Jóhannsd., Litla-
Skarði 100; Maður og kona 1000;
HS 150; GJE 200; Sigrún 150; NN
200; JB 200; NN 100; O og J 500;
Ásta Jónsd. 100; Jón 100; HT 200;
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
5.000; Sólbjörg 100; Skipverjar á
m.s. Drangajökli 3.800; Skipverj-
ar á b.v. Neptúnusi 6.450; Skip-
verjar á b.v. Fylki 3.500; NN 1000;
Afgr. Smjörlíkisgerðanna 5.000;
Ónefndur 5.000; SV og SG 200.
ÓGO 500; Starfsmenn Olíust.
BP, Laugarnesi 6.800; Starfsfólk
á skrifstofum Olíuverzl. íslands
4.300; Starfsfólk Strætisvagna
Rvíkur 6.100; Guðríður og Hall-
dór 500; Gömul kona 100; Ónefnt
hlutafélag 6.000; ALK 30; AV
200; ÓV 200; Starfsfólk i Egils-
kjör 640; XYZ 200; Fél. bifreiða-
smiða 3.000; Róbert 500; AJG 200;
NN 150; HÚ 100; FÍÁ 10.000; RS
300; PVE 100; ALK 50; Gylfi 200;
FK 300; Inga 100; G 50; NN 50; Á
G 100; Heimilisfólkið Kambsv. 33
afh. af sr. Árelíusi Níelssyni 300;
Starfsfólk Verzl. Hersins Kefla-
víkurflugvelli 3.325; ÓÓ 100;
Brunaverðir á Keflavíkurflugv.
2.710; 4 börn 200; Áslaug Gyða og
Margrét Guðrún 100; Þóra Krist-
ín 50; Ólafur 50; Björn 50; Ingi-
björg 100; MV 200; Siggi Lilli
100; SG 100; HH 200; GG 100.
SLYSASAMSKOTIN
Þessar gjafir hafa meðal ann-
arra borist söfunarnefnd:
Systkini 500; Pétur Pétursson
1000; JGG 100; Kjöt og Fiskur,
Hafnarfirði 1000; Starfsfólk Bún-
aðarbanka íslands 12.350; Alþing
ismenn 12.913,71; Samlag skreið-
arframleiðenda 10.000. Venus hf.,
Hafnarfirði 10.000; Prentsmiðjan
Oddi hf. 5.000; Sjómannafélag
Hafnarfjarðar 2.500; Starfsfólk
Framkvæmdabankans 1200,00;
Starfsfólk Olíustöðvarinnar í
Hafnarfirði 1000; BEÞ 500; NN
100; Hafnarfjarðar Bíó 1.214;
Orka hf. 2.500; Vinnuvélar hf.
2.500; Laufey og Bjartur 100;
Þ. Þorgrímsson & Co. 1.500;
Starfsfólk Alþýðubrauðgerðar-
innar 2.300; JE 200.