Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 14. marz 1959 Sím: 11475 Heimsfræg söngniynd: Bráðskemmtileg og fögur bandarísk kvikmynd, gerð eftir vinsælasta söngleik seinni tíma. Shirley Jones Gordon MaeRae Rod Steiger og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Ath.: breyttan sýningartíma. Uppreisnar- foringinn (Wings of the Hawk). S Æsispennandi og viðburðarík, Íný, amerísk litmynd, um upp- reisn í Mexico. - "WING-S OF THE KAWK" .. ' > Van Heflin Juiia Adams Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðniundsson GuSIaugur Þorláksson Guðmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. .iæð. Símar 12002 — 13202 — 13(^02 A BEZT 4Ð 4UGI.ÝS4 Y I WOHGLll\ULAÐII\U Sími 1-11-82. Menn í stríði (Men in War). Hörkuspennandi og taugaæs- andi, amerísk sitríðsmynd. — Mynd þessi er talin vera ein- hver sú mest spennandi, sem tekin hefur verið úr Kóreu- stríðinu. Robert Ryan Aldo Ray Endursýnd kl. 9. Verðlaunamyndin: í djúpi þagnar (Le monde du silence). Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd i litum, sem að öllu leyti er tekin neðansjávar, af hinum frægu frönsku froskmönnum Jacques-Yves Cousteau og Lois Malle. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvikmynda hátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaðagagnrýnenda í Bandaríkjunum 1956. Sýnd kl. 5 og 7. AUKAMYINÐ: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskauta fara Paul Emile Victor. My.id þessi hlaut „Grand Prix“ verð launin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1954. —- Þetta er kvikmynd, sem allir ættu að sjá — ungir og gamlir og þ' einkum ungir. Hún er hrifandi ævintýri úr heimi er fáir þekkja. — Nú ættu allir að gera sér ferð í Trípolíbíó til að fræðast Jg skemmta sér, e.n þó einkum til að undrast. — Ego. AÍIra síðasta sinn. King Creole btiornubio Sími 1-89-36 Eddy Duehin Frábær ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, um ævi og ástir píanóleikarans Eddy Duchin. Aðalhlutverkið leikur Tyrone Power og er þetta eir. af siðustu myndum hans. Einnig Kim Novak og Rex Thompson. — í myndinni eru leikin f jöldi sígildra dægur- laga. — Kvikmyndasagan hef- ur birzt í Hjemmet undir nafn inu „Bristede Strenge“. Sýnd kl. 7 og 9,15 Rock a'raound the elock Hin víðfræga Rokk-kvi’kmynd. Sýnd ki. 5. Aluminium kúiur hankalausar en aó ööru leyti heilar óskast keyptar. JON CISLASON Hafnarfirði —- Sími 50165. Ný amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlut- verkið leikur og syngur: EIvis Presley Bönnuð innan 16 ár-a. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sfi í£í þjódleikhOsið Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöld kl. 20,00. Undraglerin Barnaleikrit. Sýning sunnudag kl. 15,00. * UPPSELT. Næsta sýning fimmtud. kl. 20. Á yztu nöf Sýning sunnudag kl. 20,00. Fáar sýningar efti. Aðgöngunnðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi d"~:~i’~ Fvrir sýningardag. iLEIKFÉUGS taKJAyÍKBg Sími 13191. Úelerium búbónis 20. sýning i dag kl. 4. r symr miiiir 35. sýning annað kvöld. Fáar sýningar eftir. i Aðgöngumiðasalan er opin frá S \ klukkan 2. | Lokad í kvöld vegna veizluhalda LOFTUR h.f. uJÖSM YNDASTO B AN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sin.a 1-47 72. ALLT I RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Hauðarárstíg 20. — Sxmi 14775. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þói'í bamn vrð Te mplarasuna Simi 11384. Heimsfræg g;im;..imyml: Frœnka Charleys HEINl RUNMANN Ummæli: Af þeim kvikmyndum um Frænsku Oharleys, sem ég hef séð, þykir mér lang-bezt sú, stm Austurbæjarbíó sýnir nú.. Hef ég sjaldan eða aldrei heyrt eins mikið hlegið í bíó eins og þegar ég sá þessa mynd, enda er ekki vafi á því að hún verð- ur mikið sótt af fólki á öllum aldri. — Mbl. 3. marz. Sýnd kl. 5 og 9. Cirkuskabarettinn Sýnd kl. 7 og 11,15. iKafnarfjarðarbió; Sími 50249. Saga kvennalœknisins mssetei REX FILM Um ( Mynd þessi er mjög efnismikil S og athyglisverð. — Ego. | Sýnd kl. 7 og 9. S s \ Ný, mjög S litmynd. — | James Stewart S Robert Ryan \ Sýnd kl. 5. líf að tefla spennandi amerísk 20th Century-Fox presents JANE RUSSELL RICHARD EGAN The á- Revoít of § JWRMŒ V STOVER. i Spennandi og viðburðarík, ný, S • amerísk mynd um ævintýrarikt • S líf fallegrar konu. Leikurinn s \ fer fram á Hawai. • S Bönnuð bömum yngri en s S 14 ára. ) ( Sýnd k 1.5, 7 og >. s S j Bægarbíó Sími 50184. 7. Boðorðið ^ Hörkuspennandi og spreng- j S hlæileg, frönsk gamanmynd, S - eins og þær eru beztar ^ ttlaðauniniæii: I „Myndin er hin ánægjulegasta \ og afbragðs vel leikin — uJl : bráð snjöll og bTOsleg“. — Ego. j i s s Sýnd kl. 7 og 9. Orrustan um Levastopol Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. — Sýnd kl. 5. Einar Ásmundsson liæstaréltarlögiii&oui. Hafsteinn Sigurðsson hcraðsdómslögmabur Sími 15407, 1981? Skrifstf Hafnarstr. 8, II. hæð. Jón N. Sigurðsson liæstaré'tarlögniaður. Máltlutningsskrifstofa Ivaugavegi 10. — Sími: 14934. 1—2 G ÓÐ geymsluherbergi óskast sem næst Vesturgötu 25. jtJAIÍNAFATAGERÐIN S.F. Sími 18860 og 33616. Stúdentar Skemmtið ykkur að Gamla Garði í kvöld. Aðgöngu- miðar afhentir að Gamla Garði milli kl. 5 og 7 í kvöld gegn framvísun stúdentaskírteina. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.