Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. marz 1959 MORCZJNBLAÐ1Ð 5 Fokheld Ibúð eða hús óskast keypt. Miikil útborgun. Haraldur Gu?mundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Furu útidyrahuröir Ármúla 20. — Sími 32400. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sím. 18660. 1-2 herb. og eldhús óskast til leigu í ror. Upplýs- ingar í síma 12330, næstkom- andi laugardag og sunnudag, eftir hádegi. Kaupum blý ©g aðra málina á hagstæðu verði. Pianó til sölu Sanngjarnt verð. — Sími 23336. íbúð óskast Tvö herbergi og eldhús óskast í kjallara eða á hæð 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. Upp lýsingar í síma 19243. Varahlutir Nash ’39—’40. Gírkassi, housing og stýrismaskína, til sölu. Selst allt á kr. 2.500,00, að Bjargar- srtíg 5. — Litil ibúð 2ja til 3ja her*b., óskast til leigu líú þegar. Tiiboð merkt: „Nokk ur fyrirframgreiðsla — 5434 ‘, óskast send Mbl., fyrir kl. 6 n. k. mánudag. Þykktar hefill ÖSkum eftir þykktar-hefil. Má vera sanrbyggður afréttari. — Upplýsingar í símum 10377 og 36571. — Iðnaðarhúsnœði Mkast fyrir iéttan iðnað, stærð ea. 40—50 ferm. — Sími 10622. Lítil íbúð óskast Upplýsingar í síma 22150. /^N *anw»*CTu»*j 06 COKCNO (A/mstrong Einangrunarkork, 1, V/2, 2, 3 og 4” þykktir. v Korkmulningur, bakaður Undirlagskork, fyrir dúk Korkperket í ljósum lit Gólfeinangrun fyrir geislahitun + Vibrakork til einangr- unar, titrings og hrist- ings frá vélum. -;- Korktappar, allar stærðir -;- Korkpakkningar með og án strigalags Veggklæðning úr korki 4- Þenslukork „Joint Filler“ ■!■ Reknetakork 3 >/2 ” Hljóðeinangrunar-plötur Armstrong-lím fyrir hljóðeinangrun v Armstrong rakaþétt gólfdúkalím Korkull fyrir bólstrara Veggflísar, postulíns Múrhúðunarnet og lykkjur •* Mótavír Bindvír ■!■ Gaddavír væntanlegur ■!■ Garðanet væntanlegt . . ý Þakpappi Innanhúss-pappi •í- Filtpappi Saumur + Þ. Þorgrímsson & to. Borgartúni 7, sími 22235. íbúðir óskast Höfum kaupanda að gfóðri 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð, sem væri algjörlega sér og nálægt Miðbænum. Gi'eiðsla út í hönd. — Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðarhæðum og nýjum eða nýiegum 3ja til 6 herb. íbúð- arhæðum í bænum. — Góðar útborganir. Höfum kaupanda að 300—500 ferm. skrifstofuihúsnæði í bænum. Má vera í smíðum. Mjög milkil útborgun. Höfum til sölu Húseignir og íbúSir í bænum, í Kópavogskaupstað og á Sel- tjarnarnesi. Einnig 10 jarSir og margt fleira. Mýja fasteignasalan Banka.stræti 7. Sínii 24-300. 7/7 sölu varahlutir í Ford vörubíl ’47, t.d. girkassi, stýrismaskína, öxlar, drif, komplet og drif- sköft. Upplýsingar í símum 24994, 17935 og 17142. Útvarpstæki Til sölu er Grundig borðtæki, með segulbandi. — Upplýsing- ar Skipiholti 40. — Upplýsingar eftir hádegi. 6 manna bill óskast til kaups, .eldra model en 1947 kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 23889, eftir kl. 5 síðdegis. Afskorin blóm Amaryllis túlipanar, páskalilj- ur, ódýr blómabúnt. Fallegar hengi-plöntur. Blóm og skreytingar Gunnarsbraut 28. Sími 23831. Finnsku, ódýru sokkarnir komnir aftur, í öllum númer- um. — OUympia Moskwitch '57 í mjög góðu standi, til sölu. — Upplýsingar í síma 35696 eftir hádegi. Dodge Caryall með fram- og aftur-drifi, til sýnis og sölu að Hagamel 35, sunnud. 15. þ.m. Skrifstofuhúsnœði lil leigu nálægt Hlemmtorgi. — Upplýsingar í síma 18600. KEFLAVÍK Poplínkápur teknar upp í dag. — Ver*I. E D D A KEFI.AVÍK Töskur úr Gallon. Nýtt úrval. Verzl. E D D A KEFLAVÍK Peysur Ný tízka. — Verzl. E D D A KEFLAVÍK Creiðslusloppar teknir upp í dag. — Verzl. E D D A Nælonsokkar margar tegundir. — Uerzt. Jtnyibjaryar ^oknion Lækjargötu 4. Seglasaumavél notuð eða ný óskast. — Tiiboð sendist afgr. Mbl., merkt: — „Seglasaumavél — 5422“. Scanbrit útvegar sikólavist og úrvals- 'heimili í Englandi, fyrir lengri eða styttri tíma. Upplýsingar gefur Sölvi' Eysteinsson. Sími 14029. Röskan, ábyggilegan mann vantar vinnu strax Allt kemur til greina. Tiliboð sendist MbL, fyrir mánudags- kvöld, merkt: ,',Reglusamur — 5435“. — N. S. U. skellinaðra KEFLAVÍK Náttföt Nylon, perlon, flónel og Jersey. TjikusniS. Verzl. E D D A KEFLAVÍK Nestle-hárskol l’olv-ioior Tin-n-set Greme-Rinse Hár-spray Flösumeðal Hárlagningarvökvi Headlight Shampoo, 20 tegundir. Verzl. E D D A KEFLAVÍK Prjónakjólar Nýjar tegundir. — Verzl. E D D A KEFLAVlK Gluggafjaldaefni ný sending. — VerzJ. E D D A til sölu. — Upplýsingar í síma 17909. Vinnuveitendur Guðfræðingur, með góða mála- kunnáttu (þýzku og ensku), ósk ar eftir einhvers konar vinnu strax. UppL í síma 13276. Rafmagnsrör Ídráttarvír Innlagnarefni Voh- og aniperinælar Handlampar Hringperur, 40w. Hnífrofar, 25-A Útilampar Vegg- og loftkúplar RAFHI.AÐAN S.F. Raftækjaverzlun, raflagnir, rafvélaviðgerðir. Klapparstíg 27, sími 22580, Reykjavík. Atvinnuveifendur Málari vanur bílamálun og annari verkstæðisvinnu, óskar eftir fastri vinnu hjá góðu fyr- irtæki. Tilb. merkt: „3712 — 5423“, sendist Mbl. Ungur, Iaghentur maður óskar eiftir vinnu á kvöldin og um helgar. Tilboð menkt: „2461 — 5440“. skiiiet á afgr. MbL, fyrir fimmtudags- kvöld. KEFLAVÍK Fyrir unglingsstúlkur: Flauelisstakkar FI a uel Ubu xur Röndóttar mðbuxur Flauelispils Ver»l. E D D A Tækifæriskaup 5 herb. glæsileg íbúð á 2. hteð til sölu á Seltjarnarnesi. Ibúð in er nú tilbúin undir tréverk og selst þannig eða lengra kom in. Mikil áhvílandi lán og gott verð. 8BS Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.