Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 12
12
MORGlJTSfíLAÐIÐ
Laugardagur 14. marz 1959
Ryan hefur þar að auki plagg
undir höndum sem sannar það á
ótviræðan hátt, að þér hafið geng-
ið í pólitískt bandalag við hættu-
legustu andstæðinga okkar,
Rússa, til þess að bjarga þessum
sama Jan Möller. Ég býst ekki við
að fleiri orða sé þörf“.
Helen stóð á fætur. Hún stóð
háleit og hnakkakert fyrir innan
skrifborð Morrisons.
Áður en henni veittist samt tími
til að segja nokkuð, hafði ungfrú
Morrison. Það hafði verið ómögu-
legt. Aulkin geðshræring hefði þýtt
dauða hans. Hún varð að bera
ábyrgðina ein, þangað til hann
hefði náð fullri heilsu að nýju.
Hún stóð á fætur, til þess að ná
í veskið sitt, þar sem hún geymdi
heimilisfang og símanúmer prests-
ins. Hún ætlaði að biðja um við-
tal við París, enda þótt hún vissi
ekki, hvers hún ætti að spyrja
prestinn.
En hún komst aldrei svo langt.
Ruth Ryan spratt á fætur. Hún
laut fram yfir skrifborðið í áttina
til Helen. — „Og þér haldið að yð-
ur heppnist þessi heimskulega
■uppreisn?“ hrópaði hún.
Helen lét sér hvei'gi bregða >g
gætti þess að láta ekki raska ró
sinni.
„Þér eruð stjórnmálamaður,
ungfrú Ryan“, sagði hún. — „Sem
glík hljótið þér að vita, að maður
getur ekki stofnað til uppreisnar
í sínu eigin ríki. En fyrst þér
eruð faiin að tala um uppreisn:
Upp reisn yðar hefur mistekizt. —
Þvi fyrr sem þér gerið yður það
fullkomlega ljóst, þeim mun
betra“.
Hún bjóst við að Ruth Ryan
myndi strunsa út og skella hurð-
ínni á eftir sér.
Hún hafði vanmetið andstæðing
einn. Önnur varnarlínan var und-
irbúin. Ruth Ryan settist aftur í
sætið sitt og sagði breyttum
rómi:
„Ég hélt að það væri áform yð-
a: að bjarga konungsriki eigin-
manns yðar, frú Morrison".
„Það þarfnast engrar björgun-
ar. Það þarf bara að sjá þvi fyrir
nýrri stjórn".
„Og til þess eruð þér einmitt
ó(hæf“.
„Tíminn mun skera úr því, ung-
frú Ryan“.
„Já, tíminn sker úr því. Og ekki
á einu ári eða einum mánuði, held-
ur þegar í stað“. Hún lækkaði róm
inn. — „Þér vitið að ég hef elskað
Morrison. Ég hef átt hlut í gleði
hans og hörmum í þrjú ár“.
Helen leit á Sherry: — „Haldið
þér að þetta sé smekklegt, ungfrú
Ryan....?“ sagði hún.
„Látið þér allan fánýtan smekk
og smekkleysi liggja milli hluta“,
greip fyrrverandi þingkona fram
í. — „Þér hafið heldur ekki alltaf
verið svo viðkvæm og tepruleg, frú
Morrison". Alltaf þegar hún sagði
„frú Morrison“, hljómaði það eins
og háð. — „Ég hafði vonað að ég
gæti bjargað því fyrir Dick, sem
hann og faðir hans höfðu byggt
upp. Það gerið þér mér ómögulegt.
Verkið allt hlýtur að kaffærast í
hneykslisflóði".
Helen beit saman tönnunum og
varð dimmrauð í framan.
En nú hafði Ruth Ryan snúið
sér að aðalforstjóranum sem sat
við hlið hennar:
„Segið þér henni nú sannleik-
ann“, hvæsti hún út á milli tann-
anna. — „Eða er hjartað í yður
dottið niður í buxnavasann? Á ég
að....“
Aðalforstjórinn lyfti hendinni.
„Við getum rætt þetta allt með
stillingu, ungfrú Ryan“, sagði
hann, bersýnilega móðgaður af
hinu óvinsamlega ávarpi konunn-
S h a m p o o
BLÁR lögur fyrir ÞURRT hár
HVlTUR lögur fyrir VENJULEGT hár
BLEIKUR lögur fyrir FEITT HÁR
Hvernig sem hár yðar er
fegrar ' það.
HEILDVERZL. HEKLA, Hverfisgötu 103. — Sími 11275
yðar heppnist?“ hrópaði hún.
Ruth Ryan spratt á fætur. „Og haldiff þér að þessi uppreisn
ar. Og við Helen: „Frú Morrison
—,sú ást og sú lotning, sem ég ber
til húsbónda okkar, neyðir mig til
að tala um hluti, sem ég hefði
fremur kosið að þegja um“.
„Sleppið öllu orðagjálfri, hr.
Siherry".
Henni varð litið á myndina a-f
sjálfri sér. Þú varst þá ekki
hrædd, hugsaði hún með sér. Kúl-
urnar þutu framhjá höfðinu á
þér. Hún minntist orða Jan Möll-
ers. Hetjuskapur í stríði! 1 stríði
voru allir hetjur. 1 stríðinu voru
hetjurnar umkringdar hetjum. Á
friðartíma var maður einn. 1 friði
var erfitt að vera hetja.
„Af hinum óeigingjörnu orsök-
um, sem hún hefur nú einmitt til-
greint sjálf“, hélt Sherry áfram
— „hefur ungfrú Ryan fram að
þessu kosið að þegja um það sem
hún vissi“. Hann kipraði saman
augun. — „Því miður er það samt
staðreynd, að fortíð yðar, frú
Morrison, virðist gera yður óhæfa
til að stjórna blaðahring, sem
fjörutíu milljónir Ameríkumanna
áiita vammlausan og flekklausan
með öllu. Leyfist mér að segja það
sem mér býr í brjósti?“
„Segið hvað sem yður sýnist".
Sherry andvarpaði. Hann lét
eins og hann þyrfti að toga út úr
sér hvert orð.
„Þér stóðuð í helzt til innilegu
sambandi við Þjóðvei'ja, Jan nokik
urn Möller, enda þótt ;þér hefðuð
heitið Morrison eiginorði. Slíkt
striðir algerlega á móti siðferðis
húgmyndum hinna fjölmörgu les-
enda Morrisons-blaðanna. Ungfrú
Ryan einnig risið úr sæti sínu.
„Þér hafið tuttugu og fjórar
klukkustundir til umráða, frú
Morrison", sagði hún. — „Ef þér
hafið ekki innan tuttugu og fjög-
urra klukkustunda afturkallað hin
ar ósvífnu og fáheyrðu fyrirskip-
anir yðar, mun ég kalla saman
blaðafund og skýra amerískum al-
menningi frá sannleikanum".
Helen varð aftur litið á mynd-
ina af sér. Þvi næst svaraði hún:
„Ég afþ-akka náðarfrest yðar,
ungfrú Ryan. Þér verðið að flytja
úr herberginu þegar í dag. Hr.
Schulz tekur við störfum yðar, hr.
Sherry. Þið hafið sagt Morrison-
blöðunum stríð á hendur og þið
skuluð fá stríð".
Á næsta augnabliki var hún ein
í salnum.
Hún lét sig falla niður í hæginda
indastólinn. Hún sá ekki lengur
mynd sína. Hún hugsaði einungis
um Morrison — um varnarlausan
mann sem var f jötraður við sjúkra
hússrúm í London og gat því ekki
borið hönd fyrir höfuð sér. Hafði
hún rétt til þess að fleygja því
verki, sem hann og faðir hans
höfðu framkvæmt, eins og spila-
peningi á spilaiborð örlaganna? —
Breytti hún raunverulega eins og
yfirlætisfullur umboðsmaður yfir
eigum hans, eða varði hún aðeins
sjálfa sig með örvæntingu drukkn-
andi manns? Mynd Renés ábóta
stóð henni skyndilega ljóslifandi
fyrir augum. Hvað myndi hann
ráðleggja henni? Hann hafði sagt
að hún yrði að játa allt fyrir
Síminn hringdi. Það var Bill
Clark, sem boðaði komu sína.
Gamli maðurinn hélt á langri
símskeytaræmu, eins og þeim sem
sífellt eru að berast ritstjórnar-
skrifstofunum. Þegjandi lagði
hann blaðið á borðið fyrir fram-
an Helen. Þegjandi benti hann á
sérstakt skeyti, sem stóð á milli til-
kynninga um veðreiðar í Auteuil
og kauphallargengi frá Wallstreet.
Helen las:
Berlin: — 1 dag var starfsniaff-
ur vestur-þýzku frétladeildarinnar,
Jan Möller, handtekinn ú rússn-
eska unirúðasvæðinu. Hinn fyrrver
andi liðsforingi og riddarakrosshafi
hafði úður, eða í september 1945,
verið handtekinn, grunaður um
morð ú rússneskum hermanni. —
Jan Möller, sem síðast starfaði í
París, hefur gefið sig fram við
rússnesku yfirvöldin sjúlfviljugur.
Hiiitnn dularfullu múlavöxtum hef
ur verið haldið vandlega leyndum
fram til þessa, af búðuni aðilum“.
Helen starði á símskeytið. Þegar
hún leit upp, virtust augu hennar
horfa eitthvað út í fjarsíkan, á
eitthvað sem enginn sá, nema hún
ein.
„Hann hefur fórnað sér fyrir
mig“, sagði hún að lokum. Bill tók
pípuna úr munninum.
„Það litur út fyrir að enn séu
til Þjóðyerjar sem hafa kjark til
annars en að berjast", sagöi hann.
aitltvarpiö
f) Eftir því sem kráftar stóra
•kógarbjarnar þverra, þrengja
Alfarnir meir að honum.
2) Þá kallar Markús. „Þarna I 3) Skotin úr byssu Franks fella
eru þau! Úlfarnir hafa ráðizt ] tvo úlfa, en hinir leggja á flótta.
á Miló“.
„Markús, guði sé lof fyrir að þú
ert kominn".
Laugardagur 14. marz:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndí*
Sigurjónsdóttir). 14,00 „Laugar-
dagslögin". 16,30 Miðdegisfónninn.
17,15 Skákþáttur (Baldur Möller),
18,00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). — 18,30
Útvarpssaga barnanna: „Flökku-
sveinninn“ eftir Hektor Malot; I.
(Hannes J- Magnússon skólastjóri
þýðir og les). 18,55 1 kvöldrökkr-
inu; — tónleikar af plötum. —
20,30 Leikrit: „Kvenleggurinn“
eftir John van Druten, í þýðingu
Áslaugar Árnadóttur. Leikstjóri:
Hildur Kalman. 22,10 Passíusáln*-
ur (40). 22,20 Ðanslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.