Morgunblaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. apríl 1959
MORCUNBLAÐIÐ
5
Ibúð til sölu
Til sölu er 3ja herb. íbúð í
steinhúsi í Austurbænum. —
Hitaveita. — Laus nú þegar.
ÍTtiborgun við samning 70 þús
krónur.
Málflutr ingsskrif stofa
VAGMS E. JÓNSSOMAR
Austurstr. 9. Sími 14400..
Einbýlishús
til sölu í smáílbúðahverfi. Hús-
ið er hæð, kjallari og ris, um
82 ferrn. 4ra hehb. fbúð á
hæð og 3ja herb. íbúð í risi.
Bílskúr og fl. í kjallara. —
Óvenju fallega girt og rækt-
uð lóð.
Upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Brauðgerðarhús
Eitt af stærstu brauðgerðahús-
um landsins utan Reyikjavíkur
er til sölu.
Upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
t
Austurstr 9. íími 14400.
Smurt brauð
og snittur
^endum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sím. 18680.
Staðgreiðsla
Höfum kaupanda að 5—6 herb.
hæð helzt alveg sér. Stað-
greiðsla.
Höfum kaupanda að 3—4 herb.
íbúð á hitaveitusvæði. Stað-
greiðsla.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
TIL SÖLU
3ja herb. ofanjarðar kjallara-
fbúð í Austui’bænum, 85 ferm
-— Góð lán hvíla á eigninni.
3/o herb. ibúð
óskast, með bílskúr eða bílskúrs
réttindum. Útborgun getur
orðið mikil.
I skiptum
3ja herb. íbúð óskasl í skiptum
fyrir einbýlisihús í Miðbæn-
um.
Fasteignasala
Áki Jakobsson
Kristján Eiríksson
Sölumaður:
Ólafur Ásgeirsson
Klapparstíg 17.
Sími 34087. Á morgun: 19557.
TIL SÖLU
Fokhelt einbýlishús á hornlóð
í Hafnarfirði. íbúðin er 145
ferm., kjallari er undir hálfu
húsinu. Skipti á 4ra herb.
íbúðarhæð í Reykjavík æski-
leg.
3ja lierb. foklield ihiið við
Skaftahlíð. Sér hiti, sér inn-
gangur, tvöfalt gler. Mjög
vandaður frágangur.
150 ferm. íbúð við Rauðalæk, 6
herb. og eldhús, tvær svalir,
íbúðin er tilbúin undir tré-
verk og málningu.
Fokheldar 4ra herb. íbúSir við
Álfheima, með miðstöð.
4ra herb. íbúSir við Hvassaleiti,
tilbúnar undir tréverk og
málningu.
Fokhelt raSliús við Skeiðavog.
2/o herb. íbúðir
2ja herb. íbúð við Nökkvavog
2ja herb. íbúð við Eskihlíð
2ja herb. íbúð við Freyjugötu
2ja lierb. íbúð við ÁLfheima
2ja herb. íbúð við Njálsgötu
2ja herb. íbúð við Grundarstíg
3/o herb. íbuðir
3ja herb. íbúð við Nökkvavog
3ja herb. íbúð við Hjarðartfiaga
3ja lierb. íbúð við Háteigsveg
3ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi
3ja herb. íbúð við Álfhólsveg
4ro herb. íbúðir
4ra herb. íbúð við Vesturgötu
4ra herb. íbúð við Kleppsveg
4ra lierb. íbúð við Hrísateig
4ra herb. íbúð við Tunguveg
4ra lierb. íbúð við Hátún
5 herb. íbúðir
5 lierb. íbúð við Grenimel
5 herb. íbúð við Holtsgötu
5 herb. íbúð við Laugarnesveg
5 herb. íbúð við Rauðalæk
5 herb. íbúð við Glaðheima
5 herb. ibúð við Njálsgötu
6 herb. íbúðir
6 herb. íbúð við StórhoR
Falleg 3ja herb. íbúðarhæð í
nýtízkulegu húsi við Siglu-
vog, stærð 85 ferm. stór girt
lóð.
Einbýlishús við Sundlaugaveg
Einbvlishús við Bakkagerði
Einbýlishús við Akurgerði
Einbýlishús við Vallagerði
Einbýlisliús við Mikluibraut
Einbýlisliús við Sogaveg
Einbýlisliús við Frammnesveg
2/o hœða skrit-
sfofuhúsnœði í
miðbœnum
Húseign við Tjarn-
argötu með 3
íbúðum
llofum kaupendur að:
2ja herb. kjallaraíbúðum, 2ja
lierb. íbúðarliæðum, eða 2ja
herb. risíbúðum. f sumum til-
fellum er um staðgreiðslu að
ræða.
3ja herb. íbúðum, helzt á hita-
veitusvæði.
4ra lil 6 herb. íbúðum víðs veg-
ar um bæinn.
Foklieldum raðhúsum
Foklieldum íbúðum og lengra
koninum.
Einbýlishúsum.
Fasteignasalan EIGNIR
Lögfræðiskrifstofa
Harðar Óla fssonar
Austurstiæi 14, 3. hæð.
Símar 10332 og 10343.
Páll Ágústsson, sölum.,
heima 33983.
íbúðir öskast
Höfuin kaupanda að nýtízku
7—8 herb. einbýlishúsi eða
íbúð í bænum.
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
íherb. íbúðanhæð sem væri al-
gjörlega sér, í steinhúsi, í eða
nálægt miðbænum. Úbb. að
öllu leyti.
Höfuni kaupendur að 4ra og 5
herb. fbúðarhæðum, t.d. í
Hlíðarhverfi. Góðar útborg-
anir.
Höfum kaupendur að fokheld-
um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
hæðum í bænum.
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsum ca. 4—6 herb. íbúðum,
nýjum eða nýlegum í bænum.
Höfum kaupanda að 300—500
ferm. gkrifstofuhúsnæði í
ibænum. Má vera í smíðum.
Mjög mikil útborgun.
Bankastræti 7.
Sími 24300.
og eftir kl. 2 i dag og á morg-
un. — Sími 24647.
Opið öll kvöld
og helgar til kl. 11 e.h.
Hjólbarðaverkstæðið
Langholtsvegi 104.
Höfum opnað
Bíla- og fasteignasölu
í Hafnarfirði í viðbyggingunni
á milli fiskbúðarinnar og
Sjúkrasamlagsins sunnan við
Ráðhúsið, inngangur að vestan-
verðu. Skrifstofan er opin frá
kl. 5—7 e.h. Svarað í síma
50670 eða 50723 allan daginn.
Gjörið svo vel að reyna við-
skiptin.
Bíla- og fasteignasala
Hafnarf jarðar.
Vesturgötu 12 — Sími 15859.
Herraskyrlur, mislitar,
verð aðeins kr. 65.00.
Herranáttföt
verð kr. 105,00 settið
Spun Rayon kjólaefni
verð kr. 83,50 pr. metri
Til fermingar og
feriningargjafa:
Vatterað nylon sloppaefni
verð kr. 144,00 pr. meter
Undirpils
verð kr. 62,00
Undirkjólar — Náttkjólar úr
nylon og prjónasilki — Slæður
puresilki og nylon í úrvali —
Hanzkar og perlon sokkar.
Skoda 440 19S7
Ekinn 1200 þús. km. til sölu.
(Kennsla í bifreiðaakstri).
Bifreiðasala Stefáns
Grettisgötu 46 — Sími 12640.
Innihurðarskrár
Assa — Jowil — Union — Yale
N ýkomið
SLOPPANÆLON
fjórir litir, efni í skátakjóla og
kápuefni.
Vesturgötu 17.
Hús til sölu
Hús til sölu og brottflutnings.
50 ferm., í íbúðarhæfu standi.
Sími 15764.
Cólfmottur
Unglingsstúlka sem er í Iðn-
skóla, óskar eftir að komast
sem nemi á hárgreiðslustofu í
vor. Upplýsingar í síma 33083.
iRöýal
4 FLAVOURS
KÖLDU
ROYAL-BÚÐINGARNIR
eru bragðgóðir og handhægir.
Nærföt, kvenna og barna
Náttkjólar
Náttföt, baby doll
Undirkjólar
Nælonsokkar
Sokkabuxur
ð ð
Gluggatjaldadamask
mjög fallegt úrval
Rósótt dakronefni
í gluggatjöld
Falleg efni
í fermingarkjóla
<■ <•
Tvítefni í draktir og pils
Einlit kjólefni tvíbreið
<■ i>
Vattstungið sloppanælon
Vesturg. 4.
Rúmföt
hvít og mislit.
Lök og koddaver í sama lit.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, simi 11877.
TIL SÖLU
2ja herb. risíbúð í VestuPbæn-
um. Hagstætt verð og út-
borgun.
2ja herb. kjallaraíbúð við Efsta
sund. Sér inngangur, sér
þvottahús. Verð kr. 190 þús.
3ja herb. rishæð í nýlegu húsi
í Kópavogi. Útb. kr. 120 þús.
3ja herb. jarðbæð við Rauðar-
árstíg. Hitaveita. Verð kr.
260 þúsund.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund. Sér inngangur.
Verð kr. 390 þúsund. Útb.
kr. 165 þús. Hagstæð lán
áhvílandi.
4ra herb. rishæð í nýju húsi f
Hafnarfirði. Verð kr. 250—
260 þús.
Einbýlishús
4ra herb. einbýlishús í Vestur-
bænum.
Nýlt 4ra herb. einbýlishús f
Hafnarfirði. Hagstætt verð
og útborgun.
Nýtt 7 lierb. einbýlisliús við
Sogaveg. Geta verið tvær
íbúðir.
Einbýlishús við Heiðargerði 2
herb. og eldhús á 1. hæð 3
heiib. í risi
Ennfremur foklieldar íbúðir við
Hvassaleiti, Miðbraut, Gnoðavog
og víðar.
EIGNASALAN
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga frá kl.
9—7, eftir kl. 8 sími 32410
og 36191.
Jörð til sölu
Jörðin Innri-Bugur í Fl’óðár-
hrepp á Snæfellsnesi (2Vs km
frá Ólafsvík) er til sölu og
laus til ábúðar í vor. Jörðin er
vel hýst, rafmagn og sími, lax
og silungsveiði. — Tún og engi
girt. Fylgt getur með í kaup-
unum 6 kýr og 80 kindur.
Skipti á íbúð í Reykjavík
koma til greina.
Allar nánari upplýsingar gefur
IGNASALAI
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540
Opið alla virka daga frá .tl.
9—7, eftir kl. 8 sími 32410
og 36191.
Til sölu
4ra og 5 herb. íbúðir á hita-
veitusvæði, í Vesturbænum.
Tilbúnar undir tréverk.
3ja og 4ra herb. íbúðir á bezta
stað við Miðbæinn.
Bátasöiuua annast:
Austurstræti 14. — Sími 14120.