Morgunblaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 21
Sunnudagur 12. apríl 1959
MORCVNBI.ÁÐIÐ
21
Innihalda kalk, Járn,
fosfór, B-vítamín og
hið Kfsnauðsynlega
eggjahvítuefni.
SÍ-SLÉTT POPLIN
( NO -IRON )
jL.
MIMEBVJLc/W***"
Bifreiðastjórar, Okumenn
Hjólbarðaviðgerðir. Opið öll kvöld og helgar.
Örugg þjónusta.
Laugardaga Opið frá kl. 13,00—23,00
Sunnudaga — frá kl. 10,00—23,00
á kvöldin . — frá kl. 17,00—23,00
HJÓLBARÐAVIÐGERBIN
Bræðraborgarstíg 21 — Sbmi 13921.
Aðalfundur
Sameignarfél. Njarðvíkur heldur aðalfund fimmtud.
16. apríl n.k.
Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins, og
'agabreyting.
Þá er fólk í Njarðvíkurhreppi hvatt eindregið til að
gerast stofnfélagar þar sem að innan skamms verður
lokið við stofnun félagsins.
STJÓRNIN.
AUGLÝSING
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjar-
sjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin
fara fram fyrir ógreiddum
fasteignasköttum og
brunabótaiðgjöldum,
sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., að átta dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. apríl 1959.
Kr. Kristjánsson.
Skóverzlun
óskar að ráða góða
afgreiðslustúlku
Umsóknir sendist blaðinu
merkt: „Skóverzlun — 5909“.
Undinituð félagssumtök
boða til fundar stóreignaskattsgreiðenda í LIDÓ, mánu-
daginn 13. apríl 1959 kl. 8,30 síðdegis.
Fundarefni:
Skýrsla lögfræðinganefndar félagssamtakanna.
Frummælandi verður Einar B. Guðmundsson hrl.
Félag íslenzkra iðnrekenda,
Húseigendafélag Reykjavíkur,
Samband smásöluvérzlana,
Vrinnuveitendasamband Islands,
Samlag skreiðarframleiðenda,
Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda,
Félag íslenzkra stórkaupmanna,
Landssamband iðnaðarmanna,
Verzlunaráð íslands,
I.andssamband íslenzkra útvegsmanna,
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
Rósir
Afskornar ró&ir og pottarósir
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19776.
Síml 15500
Ægisgötu 4
NYKOMIÐ:
— segulsmellur
— nylonsmellur
HUWIL — hilluspaðar
— spaðafóðringar
— klæðaskáparör
Heildsölusbirgðir
T. Brynjólfson f Kvaran.
Kjötsög og kæliborð
óskast keypt. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir þriðju-
dag merkt: „Kjötsög — 5919“.
Sjálfsbjörg
féiag fatlaðra heldur fund í Tjarnarcafé næstkom-
andi þriðjudagskv. kl. 8,30.
Áríðandi mál á dagskrá.
Félagar fjölmennið STJÓRNIN.
Sími 15300
Ægisgötu 4
N Ý K O M I » :
— stormjárn
— innihurðaskrár
B & P — hurðaskildir
— hurðarílar
— útihurðaiamir
— fatasnagar
STRAUNING
ÓÞÖRF