Morgunblaðið - 14.04.1959, Qupperneq 22
22
htojtnrmnr 401 n
Þriðjudagur 14. apríl 1959
Hafnarfjörður
Fermingarbörn! — Tek myndir
í kvöld og n. k. þriðjudags-
kvöld. —
ANNA JÓNSDÓTTIR
Nýkomib
Kjólatvíd
Kjóla-frolle
Margir litir.
VÍK
Laugavegi 52.
Hjólbarðar «g slöngur
fyrirliggjandi. —
640x13
450x15
560x15
600x15
670x15
710x15
475x16
500x16
525x16
550x16
600x16
og jeppa
450x17
165x400
750x20
825x20
900x20
1000x20
COLUMBUS h.f.
Brautarholti 20.
Rýmingarsalan
Hvítir næJon sloppar. Morgun-
kjólar og sloppar. Úlpur, stutt-
jakkar. Blússur. peysur, pils.
Barnakjólar. — Efni í .úrvali.
Vesturgötu 3.
ÓIIÍRT
TÖkum upp í dag hinar eftir-
spurðu
Karlmannaskyrtur
vero akins 65,- tvíd
Karlmannanáttföt
106,- settið
Notið tækifærið, því um tak-
markaða birgðir er að ræða.
LT
SKÓUVOlBISTIt 22
Alberf Cuðmundsson kjörinn form. ÍR
Clœsilegur árangur* ÍR-inga í öllum
greinum á s.l. ári
Sigurgeir Sigurjónsson
haeRtaréttarlögmaftur.
AðalstræU 8. — Simi 11043.
AÐALFUNDUR íþróttafélags
Heykjavíkur var nýlega haldinn.
Urðu þá formannaskipti í félag-
inu. Jakob Hafstein baðst undan
endurkosningu eftir 5 ára starf
sem formaður félagsins. í han-
stað var kjörinn sem formaður
Albert Guðmundsson stórkaup-
maður, hinn kunni knattspyrnu-
kappi.
Jakob Hafstein flutti skýrslu
stjórnarinnar og bar hún með sér
glæsilegan framgang félagsins á
íþróttasviðinu. Þakkaði Jakob ÍR-
ingum traust og vináttu þau 5 ár
sem hann hefur verið formaður
félagsins en 'hann gaf ekki kost á
sér til formennsku aftur.
Ingi Þór Stefánsson las re’kn-
inga félagsins í fjarveru Finn-
T'L SOLU
AUSTIN 8 model ’46. — Upp-
lýsingar í síma 7286, Keflavík-
urflugvelli.
íbúð til sölu
Ný þriggja herb. íbúð við Sund-
laugaveg, er til sölu. — Upplýs
ingar í síma 15843, eftir kl.
6,30 daglega.
• KÖLDU
ROYAL-BÚÐINGARNIR
eru bragðgóðir og handhægir.
Nýkomið
kuldaskór
Tékknesku kuldaskórnir.
margeftirspurðu fyrir kven-
fólk og unglinga, komnir
aftur. —
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Albert Guðmundsson
bjarnar Þorvaldssonar gjaldkera.
Voru reikningarnir samþykktn-
einróma og án umræðna.
★
Skýrsla stjórnarinnar bar með
sér að sjaldan eða aldrei hefur
félagið verið jafn sterkt íþrótta-
lega séð. í öllum deildum félags-
ins, 6 að tölu, hefur verið starfað
að miklu fjöri og afrek félags-
manna hafa verið mikil.
Frjálsíþróttamenn félagsins
unnu á liðnu ári mikla og marga
sigra og t. d. átti ekkert félag
jafnmarga meistara í öllum ald-
ursflokkum og ÍR. Af afrekum
bar hæs't afrek Vilhjálms Einars-
sonar í þrístökki á Evrópu-
meistaramótinu í Stokkhólmi en
þar hlaut hann bronsverðlaun,
eini fslendingurinn sem hlaut stig
á því móti. Aðeins tveir íslend-
ingar voru meðai 10 beztu manna
á afrekaskrá Evrópu, ÍR-ingarnir
Valbjörn Þorláksson og Vilhjálm-
ur Einarssoa
*
Skíðamenn færðu félaginu
marga sigra. Ekkert félag fékk
fleiri meistara á Reykjavíicur-
mótinu og félaginu féilu í skaut
fleiri meistarastig á landsmótinu
en öðrum félögum
¥
Glæsilegust er þó kanrske sig-
urganga ÍR í sundi. Rís þar nafn
Guðmundar Gíslasonar hæst.
Setti hann annað árið í röð lt'
ísl. met og var heiðraður af ÍSÍ
fyrir. Á sundmótum í vetur hafa
ÍR-ingar á flestum mótum hlotið
fleiri sigra en félagsmenn annarra
félaga s-manlagt, og alltaf flesta.
★
Handknattleik ___m félagsins
skipuðu sér í raðir beztu hand-
knattleiksmanna landsins. Þeir
urðu fyrsí' til a áralanga
sigurgöngu Hafnfirðinga, á ís-
landsmótinu 1958 og urðu í öðru
sæti á því móti á eftir KR.
Körfuknattleiksflokkar féiags-
ins stóðu sig með prýði. Stúikurn-
ar urðu íslandsmeistarar en pilt-
arnir urðu Reykjavíkurmeistarar.
Flokkum félagsins hefur í vetur
vegnað mjög vel.
Áhuginn á fimleikum heíur
glæðzt og er æft í fimm flokkum
karla og kvenna undir merki ÍR.
Er Jakob Hafstein hafði flutt
skýrslu stjórnarinnar flutti hann
ávarp til ÍR-inga. Hvatti hann þá
til þess að herða sig — einkum að
því er snertir félagsstarfsemina.
Samheldni, traust og skilningur,
vinnusemi og gleði til félagslegs
samstarfs jafnt ir.návið sem
útávið væri ekki sem skyldi og
starfið hvíldi á of fárra manna
höndum, sagði Jakob Hafstein.
Félög á borð við ÍR 'væru orðin
mikil fyrirtæki sem krefðust mik-
illar vinnu margra manna, en
gildi starfs þessara félaga væri
þjóðfélagsleg verðmæti sem allir
sannir og góðir íslendingar ættu
að taka höndum saman um að
hlúa að og hinu opinbera bæri að
styrkja þetta starf enn meira en
gert væri.
Við stjórnarkjör var Ajbert
Guðmundsson, stórkaupm. éin-
róma kjörinn formaður en aðrir í
stjórn Sigurjón Þórðarson vara-
formaður, Finnbjörn Þorvaldsson
gjaldkeri, Ingi Þór Stefánsson
meðstjórnandi og Atli Steinars-
son ritari.
★
Fráfarandi formaður óskaði
hinni nýju stjórn gs— og gengis
og gat sérstaklega hins nýkjörna
formanns er væri víðkunnur
íþróttakappi, viðurkenndur dugn-
aðar- og drengskaparmaður, sem
myndi lyfta nafni ÍR hærra og
hærra og efla félagið að þroska
og virðingu.
Svanberg Þórðarson ÍR
Rvíkurmeistari í svigi
Sigraði einnig í ,,Stefánsmótinu"
C-flokkur:
1. Þórir Lárusson, ÍR,
2. Þorkell Þorkelsson, KR,
3. Ásgeir Christiansen, SKH.
Drengjaflokkur:
1. Davíð Guðmundsson, KR,
2. Þorsteinn Þorvaldsson, KR,
3. Troels Bendtsen, KR.
REYKJAVÍKURMÓT í stórsvigi
var haldið sl. sunnudag í Skála-
felli. KR sá um mótið. Veður var
gott og færi ágætt. Keppendur
voru á milli 30 og 40 frá 3 félög-
um. —
Úrslit urðu þessi:
A-flokkur:
1. Svanberg Þórðarson, ÍR,
2. Stefán Kristjánsson, Á,
3. Úlfar Skæringsson, ÍR,
4. Valdimar Örnólfsson, IR,
5. Ólafur Nilsson, KR.
(Sami tími).
Keppni fór ekki fram í B-fl.
C-flokkur:
1. Ágúst Björnsson, ÍR,
2. Þórir Lárusson, ÍR,
3. Hreiðar Ársælsson, KR.
Drengjaflokkur:
1. Troels Bendtsen, KR,
2. Herbert Ólafsson, KR,
3. Davíð Guðmundsson, KR.
★
SL. laugardag var haldið Stefáns
mót (seinni hluti), sem frestað
var vegna veðurs helgina þar á
undan. Mótið fór fram í Skála-
felli. KR sá um mótið. Keppt var
í svigi.
Úrslit urðu þessi:
A-flokkur karla:
1. Svanberg Þórðarson, ÍR.
2. Stefán Kristjánsson, A,
3. Guðni Sigfússon, ÍR,
4. Ásgeir Eyjólfsson, A.
B-flokkur:
1. Björn Steffensen, KR,
Englíind Skotl. 1:0
I LANDSLEIK, sem fram. fór á
Wembley leikvanginum á laug-
ardag sigraði England Skotland
með einu marki gegn engu. Yf-
irburðir Englendinganna voru
töluvert meiri en úrslitin gefa til
kynna, en þeir hefðu hæglega get
að sigrað með fjögurra til fimm
marka mun. Miðjutríóið: Broad-
bent, Charlton og Haynes sýndu
mjög mikil tilþrif í þessum leik,
léku með hröðu stuttu samspili
og skemmtilegum skiptingum.
Framverðirnir ensku áttu og góð-
an leik. Wright, sem lék sinn 100.
landsleik gætti skozka miðherj-
ans Herd sem sást varla koma
við knöttinn, svo vel var hans
gætt af hinum 35 ára fræga fyr-
irliða enska liðsins. Skozka liðið
hafði ekki hraða á við Englend-
ingana og áttu sárafá skot á
mark. Brown markvörður Skota
varði mörg hættuleg skot meist-
aralega.
Nemendatónleihar Demetz verSa
í Gamia Bíói nk. þriðjudag
Landsliðsmenn
við æíingar
á Seljadal
ÍSAFIRÐI, 10. apríl: — Hér hef-
ur snjóað töluvert undanfarna
daga svo kominn er þó nokkur
snjór. í dag var hér í bænum
hið fegursta veður, logn og glamp
andi sólskin með vægu frosti.
Skíðaþjálfarinn austurríski, sem
þjálfar landsliðsskíðagarpana, er
með þá við æfingar uppi á Selja-
dal og er þar mikill og góður
snjór svo skilyrði til æfinga munu
vart öllu ákjósanlegri. Nokkrir
skíðamenn aðrir njóta þar leið-
beininga hins snjalla skíðaþjálf-
ÍTALSKI söngkennarinn Vin-
cenzo Maria Demetz, sem hér
hefur haldið söngskóla undan-
farin ár, efnir til söngskemmt-
unar með nemendum sínum
næstkomandi þriðjudagskvöld,
21. apríl, ki. 7 síðdegis í Gamla
Bíói.
Á tónleikunum koma fram níu
af nemendum Demetz, konur og
karlar, og auk þess syngur Jón
Sigurbjörnsson sem gestur, en
hann var einnig á sínum tíma
nemandi Demetz. Sungnir verða
einsöngvar og tvísöngvar, og auk
þess kemur fram kór undir stjórn
Ragnar Björnssonar.
Þetta er í þriðja sinn, sem De-
metz gefur Reykvíkingum tæki-
færi til að hlýða á söng nem-
enda sinna, og hafa tónleikar
þessir náð vinsældum meðal
bæjarbúa. — Á söngskránni
verða að þessu sinni lög eftir
fimm íslenzka höfunda og tíu er-
lenda, þar á meðal er lag eftir
Demetz sjálfan. — Geta má þess,
að kór hefur ekki áður komið
fram á nemendatónleikum De-
metz.
Upphaflega átti að halda tón-
leika þessa fyrir rúmum mánuði,
I en vegna veikinda i liði söngvar-
anna og fleiri óviðráðanlegra or-
saka, varð að fresta þeim, og hef-
ur ekki reynzt unnt að halda þá
fyrr en nú, á þriðjudaginn kem-
ur. — Miðar þeir, sem á sínum
tíma var búið að selja á tónleik-
unum, gilda að sjálfsögðu nú, en
auk þess verður nokkuð af að-
göngumiðum til sölu næstu daga
í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds
son í Austurstræti og hjá Lárusi
Blöndal á Skólavörðustíg.
Lögreglukóriim
söng í Borgarnesi
BORGARNESI, 13. apríl — Lög-
reglukór Reykjavíkur hélt söng-
skemmtun í samkomuhúsinu í
Borgarnesi á sunnudaginn. Söng
stjóri var Páll Kr. Pálsson og
við hljóðfærið Guðlaug Sverris-
dóttir, lögreglukona. Einsöngvari
kórsins var Gunnar Einarsson. Á
söngskránni voru 12 lög eftir inn
lenda og erlenda höfunda. Kórn-
um var mjög vel tekið og varð
hann að endurtaka mörg lögin
og syngja aukalög. Allir söng-
mennirnir voru í einkennisbún-
ingi lögreglunnar. — F. Þ.