Morgunblaðið - 21.04.1959, Side 20

Morgunblaðið - 21.04.1959, Side 20
20 MORCVlVBLAÐtB J»rlðjudagur 21. apríl 1959 „Greiða mér áhættuna? Ég skil l>að ekki, herra, ég hef sannarlega ekki hugmynd um það — „Við munum útskýra það allt ná kvæmlega fyrir yður“, segir Halbe. Hann stendur upp. Á meðan menn hans fara burt með hina hljóðandi, gömlu konu, lítur hann enn einu sinni á ljósmyndina af konunni, sem hann veit það eitt um, að herra Walenty kallaði hana Matt- hiidi. Þarna stendur hún í hvítu baðfötunum s'num, lyftir hand- leggjunum upp yfir höfuðið, hlæj andi, með skjalihvítar tennur og dökk, heiilandi augu. Haibe undirforingi horfir á myndina. Hann hreyfir sig ekki. Utan að heyrist rödd gömlu kon- unnar, sem er að mótmæla með- ferðinni. Og lýktin af ilmvatninu fyllir herbergið eins og ginning, ókyrrleiki ljúf hætta. Halbe und- irforingi bar lengi með sér endur- minninguna um þessa ljósmynd, endurminninguna um mynd af unigrí, Ijómandi fallega vaxinni konu í hvítum baðfötum, með fal- legum tönnum, dökkhærðri, greind arlegri og munaðarlegri á svipinn. Halbe undirforingi bar þessa end- urminningu í huga sér, þangað til banvæna byssukúlan hitti hann í Rússlandi. Því hann og miðunar- flokkur hans voru sendir þangað, eftir að leitarstarf þeirra mis- heppnaðist, eins og þeim hafði ver- ið „heitið“. Hinir fáu trúnaðarmenn í leyni- varðstöðinni í París tóku sama dag inn þá ákvörðun, að þegja í hel ráðst-afanirnar varðandi leynisend inn við Sigurbogann. Flotaforingi Canaris í Berlínar OKW, foringi þýzku leyniþjónustunnar, komst að sömu niðurstöðu og Canaris um, að það væru ekki nema fáir trúnaðar menn, liðsforingjar í stöðvum hans, sem fréttu um ráðstafanirnar. Það varð að leyna því, að leyniþjónust an hafði myndað flokk miðunarsér fræðinga á eigin spýtur, t>l þess að geta sýnt S-S fram á, að uppljóstr- unin um herferðina inn í Rússland ætti upptök sín frá þeim sjálfum, að „Læðan", þessi slóttugi njósn- ari á meginlandinu, hefði verið í beinu samíbandi við SS og SD. — 1 Beriín og París lögðu rnenn- „Læðu“-málið á hdlluna um þetta leyti, ýmist stórreiðir, argir eða menn ypptu öxlum, allt eftir skap- ferli sínu og stétt og stöðu. Því að í bráðina voru engar minnstu lík- ur til að hafa aftur upp á „Læð- unni“, að komast aftur á slóð hennar. Það var greiðasala í Sévres, frá hinni heimskunnu frönsku postu- línsgerð, sem réði örlögum „Læð- unnar“. Greiðasalan var hvorki fullkom- in né veil starfrækt, og um Sévres- postulínið var svo ástatt, sem nú skal greina. Stuttu fyrir styrjöldina hafði maður nökku r, Emile le Meure, ver-kamaður í hafnarborginni Clher bourg, kvænzt á borgaralega vísu. „Hvernig er það með hann Emile, umi'enninginn og fylliraft- inn. — Það er naumast að það er orðið breyting á honum —sögðu allir, sem höfðu þekkt hann áður. Nú átti hann verulega myndarlega konu, litla sjálfseignaríbúð og hina áðurnefndu Sévres-postulínsgerð, mikilsverðan arf konu sinnar, 1 augum Emiles var þetta Sévres- postulín áþreifanleg staðfesting á því, að nú var hann loksins kom- inn í borgarastéttina. Áður hafði hann aðeins þekkt hinar þykku leir vörur fyrirtækisins eða — blikk- ricálar. Ibúð Emiles, stofa og eldhús, lá við fallega götu ‘ Oherbourg, en að vísu í bakhúsi. í fremra húsinu átti heldra fólk heima, eins og frú Bouffet á fyrstu hæð, en hún var ung, skrautlega klædd kona, mjög lagleg. Emile sá hana raunar sjald an. Hann vann allan daginn við geymana í birgðastöð þýzku her- flugvélanna í Cherbourg. En þeg ar hann sá hana, þá sóttu að hon- um hugsanir, sem kvæntum manni eru alls ekki leyfilegar. Annan október 1941 gaula loftvarnasíren urnar í OhePbourg. Emile, sem ný- lega er orðinn umhyggjusamur heimilisfaðir, hefur sent konuna sína út í sveit, þar sem varla er um að ræða sírenur eða annað, sem veldur hugai'æsing. Loftvarn- armerkið rekur hann, eins og alla aðra, ofan í loftvarnarkjallarann. Hann er í framhúsinu. Emile sezt niður í dimmu horni og býst ti'l að sofna. Allt í einu hrekkur hann upp úr mókinu og þekkir þá frú Bouf- fet, sem sezt hafði hjá honum. Það er furða, því áður hefur hún varla þekkt hann, sem áður var' flæking ur. Nú færir hún sig nær honum, hallar sér að honum og fer að hvísla, um leið og hún horfir gæti legi út undan sér á hina leigjend- urna.í fyrstu skilur Emile alls ekki, hvað hún er að ýrvísla, því hann er svo hissa/ Síðan heyrir hann, að hún segir: „Það hefur maður verið að spyrja að ''ður------“ „Að mér?“ „Já, að yður, herra le Meure, það var bent á yður hjá frelsis- nefndinni. „Hjá hverri?“ spyr Emile, sem á nóg með að átta sig á hinu óvanalega orði. , „Hjá frelsisnefndinni". Það kemur óánægju-hr’ukka á enni frú Bouffet, sem er annars svo slétt. Þar að auki finnst Emile hann heyra þykkjuhreim í rödd hennar, þegar hún heldur áfram: „Ef þér væruð ættjarðarvinur, þá vissuð þér, um hvað er að ræða. Þessi nefnd hefur mörg verkefni. Eitt þeirra er að hafa upp á sam- starfssvikurum, Frökkum, sem vinna fyrir Þjóðverja og koma I sér í vinfengi við þá----“ 1 hinu hersetna Frakklandi var ennþá tiltölulega róiegt árið 1941. En aðeins á yfirborðinu. 1 afkim- um og í litlum hópum góðra vina var þegar að bera á ólgu. Hingað og þangað var framin' leynileg skemmdarstarfsiemi. Það kom til ákafra áfloga rnilli Fralkka, sem voru Þjóðverjum vinveittir, og hinna, sem ekki gátu þolað smán föðurlandsins. Emile gat því ekki látið svo, sem hann ákil :!i ekki heit- ið „samstarfssvikari". Þetta orð hafði hann oft heyrt, en ekki skipt sér af því. Aðfdatriðið var, að hann hefði næga atvimru hjá Þjóðverj- um. En frú Bouffet hélt áfram máli sínu: „Eftir stríðið verður gengið frá slíkum samstarfssvikurum, þeir verða hengdir------“ „Hengdir? Það eru hörð orð, frú Telst ég ef til vill til Yichy-stjórn- arinnar? Hversvegna ætti að hengja eins lítilfjörlega menn eins og mig? Ég er ekkert annað en verkamaður við geymastöðina —“ „Þér vinnið fyrir Þjóðverja, hjálpið þar með fjandmönnunum, það er nóg“. Le Meure veit ekki, hvernig hann á að talka þessi otö hinnar skrautbúnu frú Bouffet, 9em svo dýrlegan ilm leggur af. Hvers vegna er hún að þessu? En ef tii vill hefur hún á réttu að standa. Hún hlýtur að vit-a þetta, því að hún er ,Jheldri“ kona. Emile verður æ hræddari og hann spyr, eins og hann sé að leita ráða: „Já, á ég þá að hætta að vinna hjá Þjóðverjum og verða aft ur atvinnulaus?" „Þvert á móti. Þér skuluð halda stöðu yðar rólegur. En þér skuluð hafa opin augun. Komizt þér að því, hvað gerist við birgðástöð her- flugvélanna. Við verðum að þekkja veiku blettina á óvini vorum“. „Gott og vel, komast að, þekkja. Og hvað á ég svo að gera við það?“ „Þér eigið að skýra frelsisnefnd | inni frá því, sem þér sjáið. — Þér sýnið þá, að þér eruð einlægur föð- urlandsvinur, þá eruð þér ekki neinn samstarfssvikari". „En ég þekki engan úr frelsis- nefndinni“. „Víst-------“, og Emile glennir upp augun af undrun, þegar frú Bouffet, þéssi laglega unga kona, sem Emile hefur oft hugsað til á forboðinn hátt, bætir við: — — „Mig!“ Og aftur færir frú Bouffet sig dáiítið nær honum og hvíslar: — „Það sem ég nú segi yður, er algert leyndarmál. Enginn má komast að því, að ég er í frelsisnefndinni. Ég álít yður skynsaman, áreiðanlegan mann. Þér munuð ekki koma upp um mig, það veit ég“. Emile rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. Fyrst var þessi ákveðni tónn og því næst þessi ginnandi málrómur, sem gerði mann ruglaðan. Þarna er kvenfólk inu rétt lýst! En hann skyldi ögra þessum laglega kvenmanni, það- skyldi hann svei mér gera. Síðan hlustaði Emile á það, sem hún sagði, með meiri og meiri eftirtekt. „Ef þér vinnið vel fyrir okkur, þá munuð þér brátt vita meira sjálfur. Hafið þér ekki heyrt neitt ennþá um „Læðuna"? Nei? Þér skuluð, hvað sem öðru líður, setja á yður þef ta kenniorð. Um allt Frakkland eru frelsisnefndir og ættj arðarvinir, sem starfa og berj ast til þess að sá dagur renni upp, að land vort verði aftur frjálst. Þeir nota allir kenniorðið „Læðan". 1 París hefur hún leynilega sendi- stöð, Daglega reynir hún að hafa samband við Bandamenn. Með að- stoð Englendinga og Ameríku- manna munum við reka f jandmenn ina úr landinu. Og þér verðið að hjálpa til þess. Viljið þér gera það? Þar að auki borgum við, borgar frelsisnefndin all-vel fyrir hverja vitneskju. Ég hafði það líka i huga, þegar ég stakk upp á yður við félagsskap okkar.......Jæja, herra Emile?“ Þessa nótt hrekkur Emíle upp úr svefninum í svitabaði. Hann hafði dreymt illan draum. Frú Bouffet hafði viðrað sig upp við hann eins og köttur. Hún hafði strokið hann með hinum mjúku höndum sínum og hann, Emile, hafði fundið klærnar á henni, með- an hún var að klappa honum, katt- arklær. Líklega var hún sjálf meira að segja „Læðan“, sem hún hafði sagt honum frá. Nei, frú Bouffet var ekki „Læð- an“. En — og það kemur ekiki í ljós fyrr en síðar — frú Bouffet var, ef svo má segja, útibú frá „Læðunni". Því að net „Læðunn- ar“ hékk yfir öllu Frakklandi, kæn lega dulbúið. iStoðirnar undir þv‘ voru trúverðugt fólk, einkum kon- Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða til sín stúlku til síma- vörzlu og almennra skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að hafa kunnáttu í vélritun. Umsóknir merktar: „Skrifstofustúlka—9545“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Matreiðslukona í v e / ð í h ú s ó s ka st Góð stúlka vön matreiðslu óskast í lítið veiðihús (4—5 manna) í Borgarfirði frá 10. júní til 10. sept- ember n.k. Rafmagn og öll þægindi. Tilboð ásamt kaupkröfu sendist blaðinu fyrir 28. þ.m. merkt: „Veiðihús — 5986“. a L * u /i> FT „Markús, þetta er Linda frænka mín“. „Halló, Linda, ert þú komin til að veiða endur með ©kkur?“ 2) „Ég er víst ekki mikið fyrir andaveiðar, Markús. Ég er hrædd við byssur“. „Mér þykir leitt að þér skuli ekki þykja gaman að veiða, Lind. Ég vona að þér leiðist ekki allt þetta veiðital í okkur“. 3) „Hafðu engar áhyggjur af því, frændi. Ég mun áreiðanlega njóta þess að vera hér hjá ykkur“. ur. „Læðan“ hafði einkum sam- st-arf við konur. Hún þökikti styrk- leika og vopn „veika kynsins", síns eigin kyns. Konan með rauða hatt- inn, „erindreki SD“, hin ófyrir- leitna, útsmogna, hugrakka, fífl- djarfa „Læða“ gerði aðeins eina síkyssu: hún gerði of lítið úr því, hve hún var sjálf tiltfinningarík kona, hún gætti þess ekki, hve blóð- heit hún var sjálf. Nokkrum dðgum síðar hittast þau Emile og frú Bouffet í saln- um hennar. Hann hafði komið þangað ákveðinn í huga. En hér innan um sin ilmandi gluggatjöld, gullsamuð veggtjöld, mjúkar gólf- ábreiður og glæsilega hæginda- stóla, missir hann alla öryggistil- finningu. Þar við bætist, að frú Bouffet er í kjól með flegnasta móti. Emile deplar augunum og veit ekki, hvert hann á að horfa, og þó beinast augu hans hvað eftir annað að hinni mjúku dæld, barmi hinnar fögru frúar. AUs konar óskir koma upp í huga hans.... „Jæja, herra Emile, eruð þér búinn að athuga málið?“ Frúin virðir hinn þrekvaxna mann fyrir sér, henni er skemmt og hún hugs- ar með sér: Hann hefur greini- iega farið í sunnudagafötin. Það er rétt, Emile hefur farið í spariföt- in, en þau veita honum ekki ör- yggistilfinninguna, sem hann hef- ur misst. Hann er rjóður í andliti, auðsjáanlega feiminn og leitar í vösum sínum að miða með upplýs- ingum, sem hann hefur skrifað upp handa frúnni. „Já —• eh — hérna, ég hef dá- lítið handa nefndinni, handa yður. Ég — eh, ég hef skrifað það hérna upp“. „Það er ágætt. Fáið mér það —“ „Nei, helzt ekkert skriflegt, frú. Ég vil heldur segja yður það munn lega. Ef Þjóðverjar finna 9eðilinn og þekkja höndin-a mina, þá skjóta þeir mig umsvifalaust". „Gott og vel. Við borgum líka 9Ómasamlega fyrir áhættuna. Þér fáið nú þegar peninga yðar“. „Nei, frú, af yður tek ég ekki við neinum peningum", segir hann fljótmæltur. — Allt fer eins og hann hafði gert sér í hugarlund. Hún lítur upp undrandi. „Engum peningum? Og hvers vegna ekki?“ ailltvarpiö Þriðjudagu • 21. apríl Fastir liðir eins og venjulega. — 18.30 Barnatími: Ömmusögur. — 18,50 Framburðai'kennsla í esperanto. — 19,00 Þingfréttir — Tónleikar. — 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). — 20,35 Tvöhundruðasta ártíð Hánd- els: a) Björn Franzson flytur er- indi um tónskáldið, fléttað tóndæm- um. b) Dr. PáM ísólfsson leikur orgelverk eftir Hándel. — 21,45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). — 22,10 Á förnum vegi. — 22,20 Upp lestur: „Að verða barni að bana“, smásaga eftir Stig Dagerman (Hjiálmar Ólafsson kennari þýðir og les). — 22,30 Islenzkar dans- hljómsveitir: Neo-kvintettinn leik- ur. Söngkona Susan Sorrell. — 23,00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Við vinnuna“. Tón- leikar af plötum. 18,30 Útvarps- saga barnanna: „Flökkusveinninn“ eftir Hektor Malot; XII. — sögu- lok (Hannes J. Magnússon, skóla- stjóri). 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,00 Þingfréttir. —• Tón- lei'kar. 20,20 „Höldum gleði hátt á laft“: Tryggvi Tryggvason o. fl. syngja nakkur vinsæl lög frá fyrri tíð. 20,40 Háskólastúdentar bregða upp myndum úr stúdenta- l'ífinu fyrr og síðar: Viðtöl við eldri og yngri stúdenta. Stúdenta- kórinn syngur undir stjórn FIö- skuldar Ólafssonar. — Ketill Ingólfsson leikur á píanó. 22,10 Kvöldsaga í leikformi: „Tíu litlir negrastrákar" eftir Agöthu Ohristie og Ayton Whitaker; IV. og síðasti þáttur. — Leikstjóri o-g þýðandi: Hildur Kalman. 22,40 1 léttum tón (plötur). 23,45 Dag- skrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.