Morgunblaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. mai 1959 vegna veikinda verður um tíma, ekki hægt að bera Morgunblaðið jafn "» til kaupenda og verið hefir. Trésmiðir — Húsgagnaisniiðir Okkur vantar vélamann og bekkmann. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO h.f. Willy’s sendiferðabíll smíðaár 1953 með drifi á öllum hjólum er til sölu. Bíllinn er vel með farinn og í góðu standi. Nánari upplýsingar í síma 50056 frá kl. 6-—8. Skrifstofustúlka óskast nú þegar eða sem allra fyrst á opinbera skrif- stofu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og helzt einnig nokkur bókhaldsþekking. Starfstími laun og önnur réttindi samkvæmt launalögum. Til mála kemur einnig hálfsdags vinna og kaupgreiðsla eftir samkomulagi. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. föstu- dagskvöld, merkt: „Skrifstofustúlka 9914“. Unglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Bústaðaveg og Fálkagötu í dag er 134. dagur ársins. Fimmtudagur 14. maí. Vinnuhjúaskildagi. 4. vika sumars. Áredgisflæði kl. 9.32. Síðdegisflæði ki. 21,55. Næturvarzla vikuna 9. til 15. maí, er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. — Holts-apótek og Carðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. RMR — Föstud. 15. 5. 20. — VS — Fr. — Hvb. IOOF5=1415148 Vz =9111. Hjónaefni Sl. laugardag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Kolbrún Kristjánsdóttir, Hverfisgötu 19B, Hafnarfirði og Ómar Ólafsson, Álfaskeiði 40, Hafnarfirði. H3S Skipin Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Ncrðfirði í gær. — Arnarfell er á Húsavík. — Jökulfell er í Rvík. — Dísar- fell fór frá Rvík í gær. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. — Helgafell er á Akureyri. — Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 17. þ. m. Utsölumaður Morgunblaðið vantar útsölumann í Sandgerði frá n.k. mánaðarmótum að telja. Upplýsingar gefur Axel Jónsson, kaupmaður Sandgerði. Félag stóreignaskattsgjaldenda heldur fund í Tjarnarcafé, niðri, í kvöld, fimmtudaginn 14. maí 1959. Fundurinn hefst kl. 20,30. Fundarefni: 1. Formaður greinar frá því sem gerst hefur undan- farið í máium félagsins og svara fyrirspurnum. 2. Rædd verður tillaga um að bera 1. nr. 44/1957 um skatt á stóreignir og dóm hæstaréttar frá 29. nóv. s.l. undir Mannréttindadómstól Evrópu. Stóreignaskattsgjaldendum er ráðlagt að mæta á fund- inum, hvort sem þeir hafa greitt hluta af hinum svo- nefnda stóreignaskatti með fyrirvara eða ekki. Þeir sem ekki hafa enn gengið í félagið eru hvattir til að gera það nú. FÉLAGSSTJÓRNIN. Bókauppboð á morgún kl. 5 í Sjálfstæðishúsinu. Sýnt frá kl 2—6 í dag og 10—4 á morgun. Sigurður Benediktsson. STAÐFASTI TIIMDÁTIIMIV — Ævintýri eftir H. C. Andersen Flugvélar Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kL 22,30. — Leiguflugvél Loftleiða er vænt anleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Oslóar og Stafangurs kl. 9,45. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í lag- Væntanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. — Fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Bíldudals. Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar. Flateyrar, Hólmavíkur. Hornafjarðar, fsa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs. Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Tmislegt Sextugsafmæli Jóns Helgason- ar. — Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær gangast Hafnar- stúdentar fyrir útgáfu á grein- um eftir Jón Helgason. prófess- or, í tilefni af sextugsafmæli hans. Þeir, sem gerast vilja á- skrifendur að bókinni og fá nafn sitt skráð á tabulam gratulatori- am, snúi sér til Þóris Bergsson- ar. Reykjavík, eða Félags ísL stúdenta í Kaupmannahöfn (pósthólf 392 Reykjavík). Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 14. maí—5. júlí. Staðgengill Stefán P. Björnsson. , Erlingur Þorsteinsson fjarv. 1/6 til 19/5. Staðg.: Guðmundur Eyj ólfsson, Túngötu 5. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómag Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Simi 15521 Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Tómas A. Jónasson, Hverf- isgötu 50. Víkingur H. Arnórsson fjarver andi frá 27. apríl til 1. júní. Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son, Hverfisgötu 50. Þórarinn Guðnason, fjarv. til 14. maí. Staðg. Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 Viðtalst. mánud. og föstud. 1—5, þriðjud., miðviku- daga og fimmtud. 1,30—2,30. Svo gerðu þeir sér bát úr dag- blaði, létu tindátann í hann: og síðan sigldi hann niður eftir götu ræsinu, en báðir strákarnir fylgdu honum eftir og klöppuðu saman lófunum. Drottinn minn dýri, hví líkur öldugangur í göturæsinu — og bullandi straumur! En það var svo sem ekki að undra — það hafði verið húðarrigning. Pappírsbáturinn hossaðist upp og niður, og þess á milii snerjst hann svo snöggt, að tindátinn hristist allur til. En hann lét sér hvergi bregða, lét sem ekkert væri, horfði beint fram fyrir sig og hélt byssunni á sínum stað. Skyndilega rak bátinn undir fjöl, sem lá yfir ræsið. Það var svo dimmt, að það var alveg eins i og hann væri kominn í öskjuna Sófn sina. „Hvar skyldi ég nú eiginlega lenda?“ hugsaði hann. „Það er ég viss um, að þetta er allt púkanum að kenna! Bara að ungfrúin væri í bátnum hjá mér. Þá væri mér svei mér sama, þótt það yrði helmingi dimmra“. I.islasafu Einars Jónssonar, HnlC björgum, er opið miðvikudaga ag sunnudaga ki. 1.30—3,30. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. ÚtibúiS, Hólmgarði 34. — Út- lánadeild fyrir fullorðna: Mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. — Útlánadeild fyrir börn og full- orðna: Alla virka daga, nem« laugardaga, kl. 17,30—19,30. Útibúið, Efstasundi 26. — Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.