Morgunblaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 21
Mmmtudagur 14. maí 1959
MORCVIHBLAÐIB
21
G arðyrkjustörf
Tek að mér standsetningu
nýrra lóða í ákvæðisvinnu. —
Útvega þökur. mold og áburð
og annað efni sem þarf. Vinn
an fljótt of hendi leyst.
Agnar Gunnlaugsson
garðyrk j umaður.
Grettisgötu 92.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími U 043.
(búðarhæð á Melunum
eða Suðvesturbænum óskast til kaups strax. Þarf
ekki að vera laus til íbúðar strax. Mikil útborgun.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrL
Málflutningsskrifstofa — Fasteignasala
Norðurstíg 7, — Sími 19960.
HÁR YÐAR VERÐUR BLÆFAGURT OG LIFANDI
SH AM POO
Shampooið, sem fegrar hár yðar,
Hvort sem hár yðar er þurrt, feitt
eða eðlilegt, þá hentar yður örugg-
lega ein hinna þriggja tegunda
WHITE RAIN, — og gerir hár
yðar mjúkt, blæfagurt og meðfæri-
legt.
Veljið þá gerð af White Rain
shampoo, sem hentar hári yðar.
BL.ÁR lögur fyrir þurrt hár —
viðheldur eðlilegri fitu í hárinu og
mýkir það.
HVÍTUR lögur fyrir venjulegt hár
—viðheldur eðlilegum blæ hársins.
BLEIKUR lögur fyrir feitt hár —
eyðir óþarfa fitu og gerir hárið
meðfærilegt.
Notið
í kvöld — á morgun munið þér dáðst að árangrinum.
HEILDVERZLUNIN HEKLA 'Hf., Hverfisgötu 103 — Sími 11275.
Byggingameistarar
Allt á einuin stað
Pússningasandur (Safnnes og Þorlákshafnrt*
kr. 18 tunna.
Vikursandur (Ragnheiðarstaða) kr. 18 pr. tunna.
Vikurmöl (Snæfellsnes) kr. 25 pr. tunna.
Steypusandur kr: 11 pr. tunna.
Gólfasandur kr. 18 pr. tunna.
Steypumöl (sjávarmöl) kr. 12 pr. tunna. Sandur
undir hellur og í gangstéttir kr. 10 pr. tunna.
Perlusandur 18 kr. pr. tunna.
Rauðamöl (Seyðishólum) 14 kr. pr. tunna. Einnig
okkar viðurkenndu einangrunarplötur 5, 7 og
10 cm.
Vikurhólssteinn 3ja og 6 hólfa.
Rauðamölsholsteinn. Gangstéttarhellur stórar og
smáar og síðast en ekki síst 3 — H — 9 cm.
einangrunarsteinn 20x45 cm., sem ekki þarf að
pússa. Ennfremur allar fáanlegar málningar-
vörur.
Vikurfélagiii h.f. Jón Loftsson h.f.
Sími 10600 (5 línur).
íbúðar og Iðnaðarpláss
100 ferm. hæð, 3 herb., eldhús og bað, við Grundarstíg.
Auðvelt er að breyta innréttingum og leyfilegt að taka
hæðina fyrir verziunar- eða iðnrekstur.
FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.,
Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl.,
Björn Pétursson: Fasteignasala.
Austurstræti 14, H. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Iðnaðarpláss
Höfum til sölu iðnaðarhús. Grunnstærð er 315 ferm
I. hæðin er fullbyggð. Góðir stækkunarmöguleikar.
Lóðarstærð rúmir 1800 ferm,
FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.,
Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl.,
Björn Pétursson: Fasteignasala.
Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
KYIMIMiMG
I DAG 4
Kl.: 2 TIL Kl.: 6
VERÐUR VÖRUKYIMIMING Á GULRÖTASÚPU
Laugavegi 116 — Sími 2-34-56